Eftir að hafa leitað að því á netinu virðist ég bara ekki geta fundið hvað þetta helvíti heitir.
Það sem ég er að leita eftir er tengi í AIWA CDC-X217YU:

Þetta fer í Lancer ´99 árgerð sem er með svona tengi:

og tengið á spilaranum er svona:

Ef einhver veit hvernig tengi þetta er og hvar væri hægt að fá það yrði ég virkilega þakklátur.
Kv. Trausti Sig.