Dauður skjár þegar maður kveikir á tölvuleik

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Dauður skjár þegar maður kveikir á tölvuleik

Pósturaf jonsig » Fös 26. Ágú 2011 18:17

Svona af forvitni þá langar mig að vita hvað veldur því að þegar ég byrja í fallout nv/starcraft2 ... þá er svartur skjárinn en allt verður okey þegar ég slekk á honum og kveiki aftur , ég er að pæla hvort skjárinn sé bilaður eða :O

Kæmi mér að óvart ef þetta væri software vandamál því þetta var líka með vista, (nú win7)




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dauður skjár þegar maður kveikir á tölvuleik

Pósturaf SteiniP » Fös 26. Ágú 2011 18:26

Mér dettur fyrst í hug að skjárinn sé að deyja við það að skipta um upplausn... s.s. skjárinn bilaður.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Dauður skjár þegar maður kveikir á tölvuleik

Pósturaf Gúrú » Fös 26. Ágú 2011 19:10

Prófaðu skjáinn bara með annarri tölvu eða annan skjá með þessari tölvu, lang lang lang einfaldasta leiðin til að
útiloka software vandamál. :)


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Dauður skjár þegar maður kveikir á tölvuleik

Pósturaf jonsig » Lau 27. Ágú 2011 19:25

já þetta er samt voða random og þetta kom original með þessum fína BenQ led skjá ,ástæðan fyrir að ég er að pæla í þessu er að hann dettur úr ábyrgð eftir nokkra mánuði.



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Dauður skjár þegar maður kveikir á tölvuleik

Pósturaf Eiiki » Lau 27. Ágú 2011 19:57

Hvaða upplausn ertu að spila leikinn í?


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Dauður skjár þegar maður kveikir á tölvuleik

Pósturaf jonsig » Sun 28. Ágú 2011 21:25

1600*900 24" benq led. Held að desktopið hjá mér sé venjulega í sömu upplausn



Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dauður skjár þegar maður kveikir á tölvuleik

Pósturaf kjarribesti » Sun 28. Ágú 2011 21:40

upplausnin á mínum BenQ er 1920x1080p og hann verður svartur þegar still er á viitlausa upplausn..


_______________________________________