Síðast var ég að vísu á almennilegri nettengingu, ljósleiðara, en núna er ég bara tengdur í gegnum símann minn. Er kannski lokað á tengingar við þennan server hjá Nova?
Er irc.simnet.is niðri eða er það bara ég?
-
DoofuZ
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1132
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 9
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Er irc.simnet.is niðri eða er það bara ég?
Ætlaði í gær að kíkja á irkið (um ein og hálf vika síðan ég fór þar inn síðast) en þá virkaði það ekki
Er irc.simnet.is serverinn niðri eða er það bara ég?
Síðast var ég að vísu á almennilegri nettengingu, ljósleiðara, en núna er ég bara tengdur í gegnum símann minn. Er kannski lokað á tengingar við þennan server hjá Nova?
Síðast var ég að vísu á almennilegri nettengingu, ljósleiðara, en núna er ég bara tengdur í gegnum símann minn. Er kannski lokað á tengingar við þennan server hjá Nova?
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
Re: Er irc.simnet.is niðri eða er það bara ég?
mig minnir að ég þurfti að tengjast í gegn um ircnet.choopa.net eða eitthvað þannig í símanum mínum
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Er irc.simnet.is niðri eða er það bara ég?
bulldog skrifaði:eru virkilega einhverjir sem nota irkið ennþá í dag
Fullt af fólki, ircið er awesome
-
DoofuZ
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1132
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Reputation: 9
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Er irc.simnet.is niðri eða er það bara ég?
kizi86 skrifaði:mig minnir að ég þurfti að tengjast í gegn um ircnet.choopa.net eða eitthvað þannig í símanum mínum
Takk, það virkaði

Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
GullMoli
- Vaktari
- Póstar: 2517
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 242
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Er irc.simnet.is niðri eða er það bara ég?
gardar skrifaði:bulldog skrifaði:eru virkilega einhverjir sem nota irkið ennþá í dag
Fullt af fólki, ircið er awesome
Einmitt! Nema bara ekki simnet.is ruslið :Þ
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Er irc.simnet.is niðri eða er það bara ég?
GullMoli skrifaði:gardar skrifaði:bulldog skrifaði:eru virkilega einhverjir sem nota irkið ennþá í dag
Fullt af fólki, ircið er awesome
Einmitt! Nema bara ekki simnet.is ruslið :Þ
ircnet er leiðinlegt, það vantar nickserv og chanserv
-
coldcut
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Er irc.simnet.is niðri eða er það bara ég?
Besta leiðin til að fá skjót svör við vandamálum er á ircinu. Nánar tiltekið á freenode-servernum.
...hef einmitt séð að gardar er stundum að lurka þar inná.
...hef einmitt séð að gardar er stundum að lurka þar inná.
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Er irc.simnet.is niðri eða er það bara ég?
coldcut skrifaði:...hef einmitt séð að gardar er stundum að lurka þar inná.
Spyr allra núbbalegu spurninganna þar, sem ég þori ekki að spyrja á vaktinni
-
natti
- Tölvutryllir
- Póstar: 683
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 95
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er irc.simnet.is niðri eða er það bara ég?
Fékk nett nostalgíu flashback þegar ég sá subjectið á þessum þræði.
Nákvæmlega það sem ég hugsaði.
jánei. missti allar rásirnar mínar, ásamt nickinu á dalnet hérna í kringum 1998/1999 því ég fór í sumarfrí og komst ekki á ircið í 30 daga samfleitt.
En á þeim tíma ef maður kom ekki inn á amk 30 daga tímabili þá misstiru sjálfkrafa nickið og allar rásir sem þú varst owner á voru free-for-taking.
Allt saman þökk sé chanserv/nickserv.
Er fólk ennþá að keyra eggdrop?
bulldog skrifaði:eru virkilega einhverjir sem nota irkið ennþá í dag
Nákvæmlega það sem ég hugsaði.
gardar skrifaði:
ircnet er leiðinlegt, það vantar nickserv og chanserv
jánei. missti allar rásirnar mínar, ásamt nickinu á dalnet hérna í kringum 1998/1999 því ég fór í sumarfrí og komst ekki á ircið í 30 daga samfleitt.
En á þeim tíma ef maður kom ekki inn á amk 30 daga tímabili þá misstiru sjálfkrafa nickið og allar rásir sem þú varst owner á voru free-for-taking.
Allt saman þökk sé chanserv/nickserv.
Er fólk ennþá að keyra eggdrop?
Mkay.
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Er irc.simnet.is niðri eða er það bara ég?
natti skrifaði:gardar skrifaði:
ircnet er leiðinlegt, það vantar nickserv og chanserv
jánei. missti allar rásirnar mínar, ásamt nickinu á dalnet hérna í kringum 1998/1999 því ég fór í sumarfrí og komst ekki á ircið í 30 daga samfleitt.
En á þeim tíma ef maður kom ekki inn á amk 30 daga tímabili þá misstiru sjálfkrafa nickið og allar rásir sem þú varst owner á voru free-for-taking.
Allt saman þökk sé chanserv/nickserv.
Er fólk ennþá að keyra eggdrop?
Jújú það er rétt, það er orðið allt of seint að implementa nickserv/chanserv í ircnet núna. Þessar þjónustur þurfa að vera implementaðar frá upphafi.
Því sem ég er að kvarta yfir er líklegast afhverju fólk (íslendingar) noti ircnet yfir höfuð, það er úrelt og leiðinlegt network.
eggdrop er enn víða notaður, ég nota hann á nokkrum stöðum ásamt því sem ég keyri znc bouncer.
Svo nota ég bitlbee fyrir öll msn/google talk/jabber/facebook samtöl í gegnum irc clientið mitt.
Clientið sem ég nota er weechat

-
natti
- Tölvutryllir
- Póstar: 683
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 95
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er irc.simnet.is niðri eða er það bara ég?
gardar skrifaði:Jújú það er rétt, það er orðið allt of seint að implementa nickserv/chanserv í ircnet núna. Þessar þjónustur þurfa að vera implementaðar frá upphafi.
Því sem ég er að kvarta yfir er líklegast afhverju fólk (íslendingar) noti ircnet yfir höfuð, það er úrelt og leiðinlegt network.
nickserv/chanserv voru implementaðar í dalnet frá upphafi. Sú staðreynd hjálpaði mér ekkert
Svo spilar auðvitað inn í að ircnet var/er með íslenskan þjón.
Það að halda því fram að "ircnet" sé úrelt og leiðinlegt network er skondin staðhæfing, því mér finnst að þessi staðhæfing passi betur fyrir irc almennt...
Mkay.
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Er irc.simnet.is niðri eða er það bara ég?
natti skrifaði:því mér finnst að þessi staðhæfing passi betur fyrir irc almennt...
Og hvað telur þú hafa leyst irc af hólmi?
-
angelic0-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Er irc.simnet.is niðri eða er það bara ég?
LOL, var að fara inn á IRC í fyrsta skipti núna síðan eflaust 2006/2007... :')
sé að þú ert inni á #bmwkraftur garðar
hvaða rásir eru enn í gangi ??
sé að þú ert inni á #bmwkraftur garðar
hvaða rásir eru enn í gangi ??
ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
-
Klaufi
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Er irc.simnet.is niðri eða er það bara ég?
Er Vaktin með rás?
Held ég hafi ekki notað Irc client í einhver tæp 5 ár..
Held ég hafi ekki notað Irc client í einhver tæp 5 ár..
-
Klaufi
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Er irc.simnet.is niðri eða er það bara ég?
*Sækir Irc client*
*Edit* Hvaða client er skemmtilegur á ubuntu?
*Edit* Hvaða client er skemmtilegur á ubuntu?
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Er irc.simnet.is niðri eða er það bara ég?
klaufi skrifaði:*Sækir Irc client*
*Edit* Hvaða client er skemmtilegur á ubuntu?
xchat ef þú vilt grafískt viðmót
annars weechat eða irssi