Vandræði með Force 3 ssd
-
jonsig
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Vandræði með Force 3 ssd
Er með force 3 , ssd 120gb . Þegar ég var að starta tölvunni áðan þá kom bootmgr missing . þannig að ég ákvað að kíkja í bios og checka á boot priority þá var engin ssd diskur sjáanlegur , en svo eftir restart og slökkva á tölvu þá birtist diskurinn alltí einu . Spurningin er er diskurinn gallaður eða er þetta algengt vesen með ssd diska ?
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með Force 3 ssd
hvaða firmware version ertu með ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
SolidFeather
- Vaktari
- Póstar: 2753
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 166
- Staða: Ótengdur
-
jonsig
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með Force 3 ssd
SolidFeather skrifaði:Tókstu einhvern annan disk úr tölvunni áður en þú kveiktir á henni?
nope
-
Eiiki
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með Force 3 ssd
ertu með boot order rétt uppstilta í bios?
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
Olafst
- Ofur-Nörd
- Póstar: 285
- Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með Force 3 ssd
http://forum.corsair.com/forums/showthread.php?t=97417
prófaðu að uppfæra í FW 1.3
SSD diskar með nýjustu SandForce stýringunni hafa verið til vandræða á sumum vélum.
prófaðu að uppfæra í FW 1.3
SSD diskar með nýjustu SandForce stýringunni hafa verið til vandræða á sumum vélum.
-
jonsig
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með Force 3 ssd
já þetta eru voða random "stutters" verður hálf vandræðalegt að fara með tölvuna í búðina sem seldi mér ssd´inn
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með Force 3 ssd
voru það ekki þessir diskar sem voru inkallaðir útaf gölluðum force controller ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Olafst
- Ofur-Nörd
- Póstar: 285
- Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með Force 3 ssd
jonsig skrifaði:já þetta eru voða random "stutters" verður hálf vandræðalegt að fara með tölvuna í búðina sem seldi mér ssd´inn
Neinei, ekkert vandræðalegt við það. Það er vitað að þessir nýjustu og hraðvirkustu diskar geta verið óstöðugir á sumum vélum. Þarft ekki að hafa neinar áhyggjur af því. Mun betra að láta þá gera það sem þarf til þess að þú verðir sáttur við kaupin.
-
Olafst
- Ofur-Nörd
- Póstar: 285
- Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með Force 3 ssd
worghal skrifaði:voru það ekki þessir diskar sem voru inkallaðir útaf gölluðum force controller ?
Corsair innkölluðu amk fyrsta batch af sínum diskum með nýjasta SandForce, man ekki hvort aðrir framleiðendur gerðu það líka. Einhversstaðar minnir mig að ég hafi lesið að OCZ gerðu það ekki og það varð allt brjálað á forums hjá þeim.
Annars sýnist mér að þetta fari að leysast miðað við fjölda FW updates síðustu daga.
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með Force 3 ssd
Olafst skrifaði:worghal skrifaði:voru það ekki þessir diskar sem voru inkallaðir útaf gölluðum force controller ?
Corsair innkölluðu amk fyrsta batch af sínum diskum með nýjasta SandForce, man ekki hvort aðrir framleiðendur gerðu það líka. Einhversstaðar minnir mig að ég hafi lesið að OCZ gerðu það ekki og það varð allt brjálað á forums hjá þeim.
Annars sýnist mér að þetta fari að leysast miðað við fjölda FW updates síðustu daga.
OCZ gátu leist sína vanda með firmware uppfærslu, en það gæti líka leists með slíku á þessum.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow