Ég var að kaupa mér nýtt USB headset með mic frá HP. Málið er að ég hæ ekkert hljóð,
mic'inn virkar fín og ég get notað hann en ekkert hlóð.
Ef ég fer inn í sound properties fyrir headsettið og prófa hljóðið þá fæ ég bara upp
þennan error sem sést á meðfylgjandi mynd.
http://screencast.com/t/oBAkXY5SjpsN
Ég er að keyra á Win7 64bit
USB Headset - No Sound
-
machinehead
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: USB Headset - No Sound
sé allaveganna að speakers er valið sem default output... kanski að breyta því?
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
Stingray80
- Gúrú
- Póstar: 545
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
-
machinehead
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: USB Headset - No Sound
Haha, já ég var búinn að prufa það. Fæ samt ekkert hljóð
og fæ upp sama error er ég fer í test sound.
og fæ upp sama error er ég fer í test sound.