Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?


Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?

Pósturaf halli7 » Mið 24. Ágú 2011 22:54

Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?

Mynd

kominn önnur mynd neðar
Síðast breytt af halli7 á Mið 31. Ágú 2011 19:08, breytt samtals 2 sinnum.


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

Raidmax
</Snillingur>
Póstar: 1011
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?

Pósturaf Raidmax » Mið 24. Ágú 2011 23:18

Nei held nú að meðalhitinn á móðurborðum fer nú ekki mikið yfir 50 sko.Hef allavegana ekki oft séð það :D Er nóg loftflæði í kassnum ?




Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?

Pósturaf halli7 » Mið 24. Ágú 2011 23:22

já þetta er haf 922 kassi með 200 mm viftu í intake og svo 200 mm viftur í topnum og 120mm viftu að aftan.


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?

Pósturaf tanketom » Mið 24. Ágú 2011 23:30

gæti verið að skjákortið sé að hita einhvern ákveðin hlut á móðurborðinu svona rosalega.


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do


Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?

Pósturaf halli7 » Mið 24. Ágú 2011 23:37

tanketom skrifaði:gæti verið að skjákortið sé að hita einhvern ákveðin hlut á móðurborðinu svona rosalega.

já en þetta er svo litið skjákort og ég veit ekki alveg hvað það ætti að vera að hita.


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD


TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Reputation: 4
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?

Pósturaf TraustiSig » Mið 24. Ágú 2011 23:40

Eitthvad skritid ef ad thetta er adhitna svona bara mobo en enginn annar hlutur. Hvar er hitaskynjarinn a mobinu?


Now look at the location


Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?

Pósturaf halli7 » Mið 24. Ágú 2011 23:40

ekki hugmynd hvar hann er


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?

Pósturaf Eiiki » Mið 24. Ágú 2011 23:43

Hvernig kassa ertu með tölvuna í? Hvernig er loftflæði? Gæti verið að North bridge sé að gefa frá sér svona svakalegann hita

EDIT: Sá að það var HAF 922, loftflæðið ætti að vera sæmilegt :-k


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?

Pósturaf KrissiK » Fim 25. Ágú 2011 00:12

kannski snúa vifturnar öfugt? , og það nær ekki að lofta rétt gegnum kassann? :)


:guy :guy


Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?

Pósturaf halli7 » Fim 25. Ágú 2011 00:14

KrissiK skrifaði:kannski snúa vifturnar öfugt? , og það nær ekki að lofta rétt gegnum kassann? :)

haha nei það snýr allt rétt.

önnur mynd úr hardware monitor
Mynd

þetta er búið að vera fast í 60 gráðum, ekki meira né minna bara fast í 60

veit enginn hvað er að?


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?

Pósturaf KrissiK » Fim 25. Ágú 2011 00:35

prufa að taka áhættuna að taka og skipta um kælikrem á chipsettinu? :)


:guy :guy

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?

Pósturaf Gunnar » Fim 25. Ágú 2011 00:47

getur verið að þetta sé ónýtur skynjari. prufaðu að slökkva á viftunum í turninum og sjáðu hvort hitinn á þessu hækki.




Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?

Pósturaf halli7 » Fim 25. Ágú 2011 00:54

Gunnar skrifaði:getur verið að þetta sé ónýtur skynjari. prufaðu að slökkva á viftunum í turninum og sjáðu hvort hitinn á þessu hækki.

Grunar einmitt að skynjarinn sé bilaður, buinn að prófa að setja allar vifturnar í 10% og þessi tala hækkaði ekkert.


prófaði svo að runna prime95 í 10 mín og þessi tala hækkar bara ekki :-k


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?

Pósturaf fallen » Fim 25. Ágú 2011 01:02

Sama sagan hér. Eflaust bilaður skynjari, hef ekkert nennt að spá í þessu.

Mynd


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?

Pósturaf Gunnar » Fim 25. Ágú 2011 01:03

halli7 skrifaði:
Gunnar skrifaði:getur verið að þetta sé ónýtur skynjari. prufaðu að slökkva á viftunum í turninum og sjáðu hvort hitinn á þessu hækki.

Grunar einmitt að skynjarinn sé bilaður, buinn að prófa að setja allar vifturnar í 10% og þessi tala hækkaði ekkert.


prófaði svo að runna prime95 í 10 mín og þessi tala hækkar bara ekki :-k

jebb þá er skynjarinn bilaður/ónýtur og þú getur hætt að pæla í þessu ;)




Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?

Pósturaf halli7 » Fim 25. Ágú 2011 01:29

skiptir þetta engu máli eða?


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?

Pósturaf Gunnar » Fim 25. Ágú 2011 14:30

ef þú passar að loftflæðið sé gott og ekki tonn af ryki þá ætti þetta að vera í lagi.




Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?

Pósturaf halli7 » Mið 31. Ágú 2011 19:05

er alltílagi með þennan hita eða:

Mynd


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

viggib
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 08:44
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?

Pósturaf viggib » Mið 31. Ágú 2011 19:23

Asus miðar einmitt við að hitin fari ekki yfir 60 á sínum borðum,en er nýr bios í boði? lenti í því að hitin á gamla borðinu hjá mér P5W-DH var út úr kú-
Það var leiðrétt með nýrri bios uppfærslu.


Windows 10 pro Build ?


Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?

Pósturaf halli7 » Mið 31. Ágú 2011 19:27

viggib skrifaði:Asus miðar einmitt við að hitin fari ekki yfir 60 á sínum borðum,en er nýr bios í boði? lenti í því að hitin á gamla borðinu hjá mér P5W-DH var út úr kú-
Það var leiðrétt með nýrri bios uppfærslu.

Hvernig uppfæri ég bios?


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

viggib
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 08:44
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?

Pósturaf viggib » Mið 31. Ágú 2011 19:46

Ferð á http://uk.asus.com/, flettir upp þínu borði og ferð í download, (ekki nota live upgrade möguleikan) og tékkar hvort það sé bios sem lagfærir þennann galla! vistar fælin , og ferð í bios líklega F2 þegar vélin er að starta sér, þar geturðu valið að uppdeita bios bendir forritinu bara á skránna þar sem þú vistaðir hana. vonandi er þetta skiljanlegt!!!
Síðast breytt af viggib á Mið 31. Ágú 2011 21:41, breytt samtals 1 sinni.


Windows 10 pro Build ?


Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?

Pósturaf halli7 » Mið 31. Ágú 2011 19:48

Er ekki bara málið að uppfæra ínýja biosinn?


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

viggib
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 08:44
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?

Pósturaf viggib » Mið 31. Ágú 2011 19:51

Jú en ekki gera það á meðan þú er inni í stýrikerfinu!!! gerðu eins og ég ráðlagði.


Windows 10 pro Build ?


Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?

Pósturaf halli7 » Mið 31. Ágú 2011 22:52

Búinn að prúfa að uppfæra bios en samt sýnir speccy og HWmonitor alltaf 124°C

það er nett pirrandi að sjá alltaf eldrauða hita tölu.


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

viggib
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 08:44
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?

Pósturaf viggib » Mið 31. Ágú 2011 23:16

Ertu búin gera að reset á biosinn eftir uppfærsluna? þú verður að gera það!!


Windows 10 pro Build ?