Vantar upplýsingar um námskeið á tölvusamsetningum
-
proteinsjeik
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Þri 23. Ágú 2011 17:45
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Vantar upplýsingar um námskeið á tölvusamsetningum
Já eins og ég tók fram þá var ég að pæla hvort það væru einhver námskeið sem kenna manni að taka í sundur og setja saman borðtölvur. Mig langar að læra það en veit bara ekkert hvar ég á að byrja. Veit að margir læra þetta bara sjálfir en ég hef ekki hæfnina í það þannig að það væri gott að geta farið á námskeið og lært á basics og svo geta farið að fikta sjálfur. Ef einhver veit hvar ég gæti lært þetta þá endilega svara mér takk fyrir.
-
SolidFeather
- Vaktari
- Póstar: 2753
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 166
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar upplýsingar um námskeið á tölvusamsetningum
Hefurðu ekki hæfnina í það? Lékstu þér með Lego þegar þú varst lítill? Þetta er alveg eins, nema þú þarft eflaust að nota skrúfjárn.
-
blitz
- Of mikill frítími
- Póstar: 1812
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 147
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar upplýsingar um námskeið á tölvusamsetningum
Fáðu þér vél ódýrt/gefins og byrjaðu að æfa þig
PS4
-
Halldór
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar upplýsingar um námskeið á tölvusamsetningum
ég persónulega kunni ekki neitt á tölvur en ég fór á netið og fann mér alskonar upplysingar og mæli ég mikið með youtube. ég byrjaði að leita af svona efni fyrir nokkrum mánuðum og núna er ég búinn að setja saman 2 tölvur
hérna eru nokkur myndbönd:
http://www.youtube.com/watch?annotation ... feature=iv
mjög gott myndband mæli með að þú horfir á það allt: http://www.youtube.com/watch?v=uUY0tP5j ... re=related
ef þú átt í einhverjum vandræðum þá er hellingur af fólki hérna á spjallinu sem er til í að hjálpa þér
hérna eru nokkur myndbönd:
http://www.youtube.com/watch?annotation ... feature=iv
mjög gott myndband mæli með að þú horfir á það allt: http://www.youtube.com/watch?v=uUY0tP5j ... re=related
ef þú átt í einhverjum vandræðum þá er hellingur af fólki hérna á spjallinu sem er til í að hjálpa þér
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar upplýsingar um námskeið á tölvusamsetningum
Þetta er í hnotskurn svo afskaplega einfalt, efast um að það sé til sér námskeið í samsetningu. Hinsvegar myndi ég bara skoða CompTIA hardware námskeiðin.
-
Glazier
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar upplýsingar um námskeið á tölvusamsetningum
Þetta er sára einfalt, eina sem er hægt að klúðra er að gleyma að tngja snúrur eða tengja þær vitlaust.. svo er smá kúnst að koma kælikreminu á en það lærist fljótt 
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: Vantar upplýsingar um námskeið á tölvusamsetningum
Svo má ekki gleyma því sem gleymist oft, að vera ekki að vinna á teppinu í stofunni meðan þú ert í ullarsokkum eða lopapeysu
(semsagt ekki vinna í þessu þar sem er hætta á að þú myndir stöðurafmagn)
gott trick til að afrafmagna þig er með því að snerta bert járn á tölvukassanum meðan hann er tengdur í jörð (þ.e. power snúran ennþá í spennugjafanum). Annars er varla hægt að klúðra samsetningu á íhlutum (þannig að þeir eyðileggist).. hlutir geta bara verið tengdir í það sem þeir eiga að vera tengdir í.. þú getur t.d. ekki troðið PCI-Express skjákorti í PCI rauf, ekki tengt Molex tengi vitlaust (nema þú brjótir regluna fyrir neðan) eða tengt PSUinn við móðurborðið vitlaust (nema þú brjótir regluna fyrir neðan líka)
Svo er þetta bara einsog með Ikea samsetningar, ef dótið passar ekki í/saman þá ertu að gera eitthvað vitlaust, aldrei að þvinga (brute forcea) hlutina eða almáttugur saga burt hluta af þeim.
(semsagt ekki vinna í þessu þar sem er hætta á að þú myndir stöðurafmagn)gott trick til að afrafmagna þig er með því að snerta bert járn á tölvukassanum meðan hann er tengdur í jörð (þ.e. power snúran ennþá í spennugjafanum). Annars er varla hægt að klúðra samsetningu á íhlutum (þannig að þeir eyðileggist).. hlutir geta bara verið tengdir í það sem þeir eiga að vera tengdir í.. þú getur t.d. ekki troðið PCI-Express skjákorti í PCI rauf, ekki tengt Molex tengi vitlaust (nema þú brjótir regluna fyrir neðan) eða tengt PSUinn við móðurborðið vitlaust (nema þú brjótir regluna fyrir neðan líka)
Svo er þetta bara einsog með Ikea samsetningar, ef dótið passar ekki í/saman þá ertu að gera eitthvað vitlaust, aldrei að þvinga (brute forcea) hlutina eða almáttugur saga burt hluta af þeim.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
TraustiSig
- Geek
- Póstar: 809
- Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
- Reputation: 4
- Staðsetning: Now back to the bottom
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar upplýsingar um námskeið á tölvusamsetningum
http://www.pcityourself.com/
Þetta er klárlega síðan fyrir þig. þarna sérðu tölvuteiknað hvaða íhlutur fer hvert og hvernig þetta er gert.
Mjög sniðugt fyrir þá sem vilja læra hvernig á að setja saman vél en kunna ekki alveg grunninn
Þetta er klárlega síðan fyrir þig. þarna sérðu tölvuteiknað hvaða íhlutur fer hvert og hvernig þetta er gert.
Mjög sniðugt fyrir þá sem vilja læra hvernig á að setja saman vél en kunna ekki alveg grunninn
Now look at the location
-
zedro
- Stjórnandi
- Póstar: 2788
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 129
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar upplýsingar um námskeið á tölvusamsetningum
TraustiSig skrifaði:http://www.pcityourself.com/
Djöf gargandi snilld er þessi síða, hefði verið fínt að hafa hana í denn þegar maður byrjaði að fikta

Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
proteinsjeik
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Þri 23. Ágú 2011 17:45
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
kjarribesti
- 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar upplýsingar um námskeið á tölvusamsetningum
Þú getur þetta alveg sjálfur, skal lofa þér því.
Mitt mottó í þessum bransa er bara að Nota aldrei kraftinn (nema með vinsluminnin
)
Mitt mottó í þessum bransa er bara að Nota aldrei kraftinn (nema með vinsluminnin
)_______________________________________
-
Bioeight
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar upplýsingar um námskeið á tölvusamsetningum
CompTIA A+ gráðan coverar þetta, + mikið mikið meira.
http://tss.is/default.asp?page_id=554
http://www.promennt.is/is/namskeid/showScheduleItem/1090
http://www.ntv.is/?i=311
Kannski er þetta overkill, ég veit það ekki. En allaveganna þá ættirðu að vita af þessu. Sérstaklega hentugt ef þú átt inni hjá stéttarfélaginu þínu styrki sem þú hefur ekki notað eða ert á atvinnuleysisbótum því þá hefur líka verið í boði að taka þetta niðurgreitt af Vinnumálastofnun.
http://tss.is/default.asp?page_id=554
http://www.promennt.is/is/namskeid/showScheduleItem/1090
http://www.ntv.is/?i=311
Kannski er þetta overkill, ég veit það ekki. En allaveganna þá ættirðu að vita af þessu. Sérstaklega hentugt ef þú átt inni hjá stéttarfélaginu þínu styrki sem þú hefur ekki notað eða ert á atvinnuleysisbótum því þá hefur líka verið í boði að taka þetta niðurgreitt af Vinnumálastofnun.
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3