Tölvan fer ekki i gang eftir uppfærslu


Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Tölvan fer ekki i gang eftir uppfærslu

Pósturaf halli7 » Þri 23. Ágú 2011 20:56

Var að upfæra í i7 2600k og asus p8p67 pro og svo kemur enginn mynd á skjáinn en allar viftur snúast og viftan á skjákortinu snýst lika.
Veit einhver hvað er að?


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan fer ekki i gang eftir uppfærslu

Pósturaf mundivalur » Þri 23. Ágú 2011 21:07

Yfir fara aftur hægar :D ertu nokkuð með annan skjá eða TV tengt við,anda inn anda út anda inn anda út!
Þetta kemur :happy



Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan fer ekki i gang eftir uppfærslu

Pósturaf AncientGod » Þri 23. Ágú 2011 21:09

Sá svona svipaðan þráð fyrir nokkru, hann leisti það með að fara yfir og niðurstaðan var að 1 skrúfa var of mikkið hert eða eithvað í þá átt.


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799


Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan fer ekki i gang eftir uppfærslu

Pósturaf halli7 » Þri 23. Ágú 2011 21:14

Skil samt ekki hun fer i gang i svona 10 sek og svo restartar hun ser.

Er buinn ad fara yfir allar tengingar og athuga skrufur og profa ad hafa bara eitt vinnsluminni í


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan fer ekki i gang eftir uppfærslu

Pósturaf Glazier » Þri 23. Ágú 2011 21:26

halli7 skrifaði:Skil samt ekki hun fer i gang i svona 10 sek og svo restartar hun ser.

Er buinn ad fara yfir allar tengingar og athuga skrufur og profa ad hafa bara eitt vinnsluminni í

Alveg 100% viss um að allt sé rétt tengt ?
Ef já, þá ætla ég að skjóta á að vinnsluminni eða örgjörvi sé bilað/vitlaust sett í.


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan fer ekki i gang eftir uppfærslu

Pósturaf halli7 » Þri 23. Ágú 2011 21:45

Komið og byrjað að setja upp windows :)

Vinnsluminnin voru ekki nógu vel í og svo er einhver mem ok takki og hann hjalpaði mer :D


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan fer ekki i gang eftir uppfærslu

Pósturaf kjarribesti » Þri 23. Ágú 2011 23:23

8pin power connectorinn tengdur í móbóið.

því lenti ég í og vandinn lýsti sér nákvæmlega eins


_______________________________________