Nvidia 580 GTX

Skjámynd

Höfundur
C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 355
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Nvidia 580 GTX

Pósturaf C3PO » Sun 21. Ágú 2011 18:53

Sælir vaktarar
Ég ætla mér að uppfæra úr Nvidia 470 GTX og hef verið að skoða 580 GTX kortin.
Er einnhver framleiðandi betri en annar? Hvað með EVGA?

Svo hef ég tekið eftir því að það er til 3 Gb 580 GTX kort. Eru þau eitthvað betri en 1,5 Gb kortin? http://www.evga.com/products/moreInfo.asp?pn=03G-P3-1584-AR&family=GeForce%20500%20Series%20Family&sw=

Svo er eitt. Á maður kannski að bíða aðeins lengur eða mun 580 GTX kortið duga næstu 2 til 3 ár.?
Vitið þið vaktarar hvort að eitthvað nýtt sé á leiðinni í skjákortum, og þá hvenær?

En svo er eitt. Hvað með ATI??. Á maður að velja svoleiðis kort frekar? Og þá hvaða tegund.??

Ég er einna helst gamer. Fýla að spila leikina í sem bestum gæðum.

Kv. Davíð


AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.


KristinnK
Gúrú
Póstar: 590
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 580 GTX

Pósturaf KristinnK » Sun 21. Ágú 2011 19:17

Ég vissi ekki einu sinni að til væri 3GB GTX 580. Svo er ATI ekki til lengur, AMD keyptu þá og selja skjákort undir sínu nafni. En þeir hafa ekkert eins skjáhraðals kort sem er öflugra en GTX 580.

En varðandi næstu kynslóða skjákorta, þá munu þau bæða vera byggð á 28 nm tækni, er codename-uð Southern Islands hjá AMD og Kepler hjá nVidia. Fréttirnar síðustu mánuði hafa bennt til þess að bæða AMD og nVidia séu að bíða eftir 28 nm kísilnum frá TSMC (fyrirtækið sem framleiðir kísilinn fyrir báða skjákortsframleiðendurna), einnig hafa verið upp orðrómur um að nVidia hafi lennt í einhverjum vandræðum með kortin sín.

Samkvæmt þessari frétt koma Kepler kortin snemma á næsta ári, en Southern Islands kortin fyrir jól, jafnvel í september (þótt ég efist um þau komi svo snemma).


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580


halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 580 GTX

Pósturaf halli7 » Sun 21. Ágú 2011 19:25

Þetta ætti samt að vera hörku kort: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=28057


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 580 GTX

Pósturaf BirkirEl » Sun 21. Ágú 2011 19:46

þú átt pm, hef áhuga á gamla kortinu þínu ef það er ekki selt.



Skjámynd

Höfundur
C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 355
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 580 GTX

Pósturaf C3PO » Sun 21. Ágú 2011 19:52

KristinnK skrifaði:Ég vissi ekki einu sinni að til væri 3GB GTX 580. Svo er ATI ekki til lengur, AMD keyptu þá og selja skjákort undir sínu nafni. En þeir hafa ekkert eins skjáhraðals kort sem er öflugra en GTX 580.

En varðandi næstu kynslóða skjákorta, þá munu þau bæða vera byggð á 28 nm tækni, er codename-uð Southern Islands hjá AMD og Kepler hjá nVidia. Fréttirnar síðustu mánuði hafa bennt til þess að bæða AMD og nVidia séu að bíða eftir 28 nm kísilnum frá TSMC (fyrirtækið sem framleiðir kísilinn fyrir báða skjákortsframleiðendurna), einnig hafa verið upp orðrómur um að nVidia hafi lennt í einhverjum vandræðum með kortin sín.

Samkvæmt þessari frétt koma Kepler kortin snemma á næsta ári, en Southern Islands kortin fyrir jól, jafnvel í september (þótt ég efist um þau komi svo snemma).


Takk fyrir þetta. Ég semsagt verð ekki fyrir vondbrigðum með 580GTX, og það ætti að duga mér eitthvað áfram.
Þegar marr er farinn að nálgast fertugt að þá er orðið erfitt að fylgjast öllum þessum breytingum. :)


AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.

Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 580 GTX

Pósturaf DaRKSTaR » Sun 21. Ágú 2011 20:01

C3PO skrifaði:
KristinnK skrifaði:Ég vissi ekki einu sinni að til væri 3GB GTX 580. Svo er ATI ekki til lengur, AMD keyptu þá og selja skjákort undir sínu nafni. En þeir hafa ekkert eins skjáhraðals kort sem er öflugra en GTX 580.

En varðandi næstu kynslóða skjákorta, þá munu þau bæða vera byggð á 28 nm tækni, er codename-uð Southern Islands hjá AMD og Kepler hjá nVidia. Fréttirnar síðustu mánuði hafa bennt til þess að bæða AMD og nVidia séu að bíða eftir 28 nm kísilnum frá TSMC (fyrirtækið sem framleiðir kísilinn fyrir báða skjákortsframleiðendurna), einnig hafa verið upp orðrómur um að nVidia hafi lennt í einhverjum vandræðum með kortin sín.

Samkvæmt þessari frétt koma Kepler kortin snemma á næsta ári, en Southern Islands kortin fyrir jól, jafnvel í september (þótt ég efist um þau komi svo snemma).


Takk fyrir þetta. Ég semsagt verð ekki fyrir vondbrigðum með 580GTX, og það ætti að duga mér eitthvað áfram.
Þegar marr er farinn að nálgast fertugt að þá er orðið erfitt að fylgjast öllum þessum breytingum. :)


hehe.. aldurinn segir til sýn
tekur sinn tíma að komast inn í þetta hvað er gott og hvað ekki.. hvað um futureproof er eitthvað hardware futureproof þróunin er svo hröð?.

ég er sjálfur að uppfæra vélina hjá mér og er að bíða eftir að nýja dótið komi eitt 580gtx kort ætti að vera nóg í allt
allavega trúi ég ekki öðru en að bf3 ætti að runna smooth á einu 580


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 580 GTX

Pósturaf Tiger » Sun 21. Ágú 2011 20:27

3GB GTX 580 og þú ert golden í flestan sjó. Og þótt þú fári þér "bara" 1,5GB þá ertu nokkuð save nema þú ætlir að fara í multi display æfingar. Evga er líklega toppurinn, Gigabyte og Asus eru þar rétt á eftir en þetta er svolítið eins og trúarbrögð hjá fólki :)

Iss ég á bara 2 ár í fertugt og fylgist vel með, maður hættir ekki að leika sér vegna þess að maður er gamall, heldur verður maður gamall þegar maður hættir að leika sér ;)



Skjámynd

Höfundur
C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 355
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 580 GTX

Pósturaf C3PO » Sun 21. Ágú 2011 20:30

Snuddi skrifaði:3GB GTX 580 og þú ert golden í flestan sjó. Og þótt þú fári þér "bara" 1,5GB þá ertu nokkuð save nema þú ætlir að fara í multi display æfingar. Evga er líklega toppurinn, Gigabyte og Asus eru þar rétt á eftir en þetta er svolítið eins og trúarbrögð hjá fólki :)

Iss ég á bara 2 ár í fertugt og fylgist vel með, maður hættir ekki að leika sér vegna þess að maður er gamall, heldur verður maður gamall þegar maður hættir að leika sér ;)


Hehehehe, alveg sammála. Aldrei að hæta að leika sèr. :)
En annars takk fyrir svörin. Èg mun taka 580 gtx 3 Gb.

Kv .Davìð


AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.


KristinnK
Gúrú
Póstar: 590
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 580 GTX

Pósturaf KristinnK » Sun 21. Ágú 2011 20:31

C3PO skrifaði:Takk fyrir þetta. Ég semsagt verð ekki fyrir vondbrigðum með 580GTX, og það ætti að duga mér eitthvað áfram.
Þegar marr er farinn að nálgast fertugt að þá er orðið erfitt að fylgjast öllum þessum breytingum. :)


GTX 580 ætti að duga þér einhver ár.

@Snuddi
Bíddu bara þangað til krakkinn þinn kemur, sjáðu svo hvort þú hafir enn tíma til að leika þér jafn mikið.


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580


Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 332
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 580 GTX

Pósturaf Gerbill » Sun 21. Ágú 2011 20:34

KristinnK skrifaði:Ég vissi ekki einu sinni að til væri 3GB GTX 580. Svo er ATI ekki til lengur, AMD keyptu þá og selja skjákort undir sínu nafni. En þeir hafa ekkert eins skjáhraðals kort sem er öflugra en GTX 580.

En varðandi næstu kynslóða skjákorta, þá munu þau bæða vera byggð á 28 nm tækni, er codename-uð Southern Islands hjá AMD og Kepler hjá nVidia. Fréttirnar síðustu mánuði hafa bennt til þess að bæða AMD og nVidia séu að bíða eftir 28 nm kísilnum frá TSMC (fyrirtækið sem framleiðir kísilinn fyrir báða skjákortsframleiðendurna), einnig hafa verið upp orðrómur um að nVidia hafi lennt í einhverjum vandræðum með kortin sín.

Samkvæmt þessari frétt koma Kepler kortin snemma á næsta ári, en Southern Islands kortin fyrir jól, jafnvel í september (þótt ég efist um þau komi svo snemma).


Smá hijack pæling hjá mér, er að pæla í að uppfæra en víst að Bulldozer og Southern Island koma kannski í september og Ivy bridge/Kepler í byrjun næsta árs, ætti maður að bíða aðeins með uppfærslu, ættu verðin á 2500k/2600k ekki að droppa aðeins þegar Bulldozerinn kemur?



Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 580 GTX

Pósturaf kjarribesti » Sun 21. Ágú 2011 20:35

Gerbill skrifaði:
KristinnK skrifaði:Ég vissi ekki einu sinni að til væri 3GB GTX 580. Svo er ATI ekki til lengur, AMD keyptu þá og selja skjákort undir sínu nafni. En þeir hafa ekkert eins skjáhraðals kort sem er öflugra en GTX 580.

En varðandi næstu kynslóða skjákorta, þá munu þau bæða vera byggð á 28 nm tækni, er codename-uð Southern Islands hjá AMD og Kepler hjá nVidia. Fréttirnar síðustu mánuði hafa bennt til þess að bæða AMD og nVidia séu að bíða eftir 28 nm kísilnum frá TSMC (fyrirtækið sem framleiðir kísilinn fyrir báða skjákortsframleiðendurna), einnig hafa verið upp orðrómur um að nVidia hafi lennt í einhverjum vandræðum með kortin sín.

Samkvæmt þessari frétt koma Kepler kortin snemma á næsta ári, en Southern Islands kortin fyrir jól, jafnvel í september (þótt ég efist um þau komi svo snemma).


Smá hijack pæling hjá mér, er að pæla í að uppfæra en víst að Bulldozer og Southern Island koma kannski í september og Ivy bridge/Kepler í byrjun næsta árs, ætti maður að bíða aðeins með uppfærslu, ættu verðin á 2500k/2600k ekki að droppa aðeins þegar Bulldozerinn kemur?

Nei þar sem bulldozer mun ekki eiga séns í 2600k


_______________________________________


Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 332
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 580 GTX

Pósturaf Gerbill » Sun 21. Ágú 2011 20:40

kjarribesti skrifaði:
Gerbill skrifaði:
KristinnK skrifaði:Ég vissi ekki einu sinni að til væri 3GB GTX 580. Svo er ATI ekki til lengur, AMD keyptu þá og selja skjákort undir sínu nafni. En þeir hafa ekkert eins skjáhraðals kort sem er öflugra en GTX 580.

En varðandi næstu kynslóða skjákorta, þá munu þau bæða vera byggð á 28 nm tækni, er codename-uð Southern Islands hjá AMD og Kepler hjá nVidia. Fréttirnar síðustu mánuði hafa bennt til þess að bæða AMD og nVidia séu að bíða eftir 28 nm kísilnum frá TSMC (fyrirtækið sem framleiðir kísilinn fyrir báða skjákortsframleiðendurna), einnig hafa verið upp orðrómur um að nVidia hafi lennt í einhverjum vandræðum með kortin sín.

Samkvæmt þessari frétt koma Kepler kortin snemma á næsta ári, en Southern Islands kortin fyrir jól, jafnvel í september (þótt ég efist um þau komi svo snemma).


Smá hijack pæling hjá mér, er að pæla í að uppfæra en víst að Bulldozer og Southern Island koma kannski í september og Ivy bridge/Kepler í byrjun næsta árs, ætti maður að bíða aðeins með uppfærslu, ættu verðin á 2500k/2600k ekki að droppa aðeins þegar Bulldozerinn kemur?

Nei þar sem bulldozer mun ekki eiga séns í 2600k


Ekki? hmm kannski maður fari bara í 2500k þá, en ein pæling, veistu hvort að Ivy bridge verður á sama Socketi og 2500k? Ef ég fengi mér 2500k núna og móðurborð, gæti ég þá uppfært í Ivy án þess að skipta um móðurborð?



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 580 GTX

Pósturaf MatroX » Sun 21. Ágú 2011 20:43

Gerbill skrifaði:
kjarribesti skrifaði:
Gerbill skrifaði:
KristinnK skrifaði:Ég vissi ekki einu sinni að til væri 3GB GTX 580. Svo er ATI ekki til lengur, AMD keyptu þá og selja skjákort undir sínu nafni. En þeir hafa ekkert eins skjáhraðals kort sem er öflugra en GTX 580.

En varðandi næstu kynslóða skjákorta, þá munu þau bæða vera byggð á 28 nm tækni, er codename-uð Southern Islands hjá AMD og Kepler hjá nVidia. Fréttirnar síðustu mánuði hafa bennt til þess að bæða AMD og nVidia séu að bíða eftir 28 nm kísilnum frá TSMC (fyrirtækið sem framleiðir kísilinn fyrir báða skjákortsframleiðendurna), einnig hafa verið upp orðrómur um að nVidia hafi lennt í einhverjum vandræðum með kortin sín.

Samkvæmt þessari frétt koma Kepler kortin snemma á næsta ári, en Southern Islands kortin fyrir jól, jafnvel í september (þótt ég efist um þau komi svo snemma).


Smá hijack pæling hjá mér, er að pæla í að uppfæra en víst að Bulldozer og Southern Island koma kannski í september og Ivy bridge/Kepler í byrjun næsta árs, ætti maður að bíða aðeins með uppfærslu, ættu verðin á 2500k/2600k ekki að droppa aðeins þegar Bulldozerinn kemur?

Nei þar sem bulldozer mun ekki eiga séns í 2600k


Ekki? hmm kannski maður fari bara í 2500k þá, en ein pæling, veistu hvort að Ivy bridge verður á sama Socketi og 2500k? Ef ég fengi mér 2500k núna og móðurborð, gæti ég þá uppfært í Ivy án þess að skipta um móðurborð?

ivy bridge verður sama socket og sandy bridge. IB er bara die shrink af SB


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


KristinnK
Gúrú
Póstar: 590
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 580 GTX

Pósturaf KristinnK » Sun 21. Ágú 2011 20:45

Gerbill skrifaði:Smá hijack pæling hjá mér, er að pæla í að uppfæra en víst að Bulldozer og Southern Island koma kannski í september og Ivy bridge/Kepler í byrjun næsta árs, ætti maður að bíða aðeins með uppfærslu, ættu verðin á 2500k/2600k ekki að droppa aðeins þegar Bulldozerinn kemur?


Jú, Sandy Bridge hafa ekkert lækkað síðan þeir komu fyrir hálfu ári. Strax og svarið frá AMD kemur (munum að núverandi arkítektúr þeirra átti að vera í samkeppni ekki við Nehalem heldur við Core 2, hvað þá Sandy Bridge) þá mun þessi hálfs árs uppsafnaða verðlækkun fljótlega renna í hlað.


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 580 GTX

Pósturaf mercury » Sun 21. Ágú 2011 23:56

bulldozer og ivy bridge koma sennilega á mjög svipuðum tíma. sennilega 1q 2012




Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 332
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 580 GTX

Pósturaf Gerbill » Mán 22. Ágú 2011 02:16

mercury skrifaði:bulldozer og ivy bridge koma sennilega á mjög svipuðum tíma. sennilega 1q 2012


Hmms, flestar fréttar sem ég hef lesið um Bulldozer segja að hann ætti að koma í September, gæti trúað að þeir mundu postpone-a um mánuð eða tvo en varla um 4+ ?



Skjámynd

Son of a silly person
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Lau 01. Sep 2007 23:48
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 580 GTX

Pósturaf Son of a silly person » Mán 22. Ágú 2011 08:42

Á sínum tíma þegar ég var að versla mér núverandi tölvu, þá kom allt til greina. Bæði AMD og Intel/Nvidia. Á endanum varð amd fyrir valinu þar sem það uppfyllir allar mínar þarfir. Sérstaklega skjákortin, algjört undur að fá 5.1 DTS-HD gegnum hdmi frá skjákortinu :) Ég sló til og fékk mér nýjan magnara og er núna mjög sáttur, uppfæri sammt á næsta ári þegar bulldozer og ivy bridge er komið út.

En já ég verð áfram með AMD ef þeir halda áfram að bjóða uppá hljóð kubbasett með kortum. Jú mikið rétt er Nvidia öflugra en dýrara. Þetta byggist allt á hvað maður vill, ég valdi AMD og ég sé ekki eftir því :)


Asrock 990FX Deluxe4 - Tagan 1100w - AMD FX-8350 Vishera -GeIL 8gb ddr3 1066 - AMD R9 280x crossfire - HDD 1TB 2x3TB - 2xSSD 120gb - Blu-ray combo - Windows 7 64bit - Antec P193 V3

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 580 GTX

Pósturaf MatroX » Mán 22. Ágú 2011 08:55

Son of a silly person skrifaði:Á sínum tíma þegar ég var að versla mér núverandi tölvu, þá kom allt til greina. Bæði AMD og Intel/Nvidia. Á endanum varð amd fyrir valinu þar sem það uppfyllir allar mínar þarfir. Sérstaklega skjákortin, algjört undur að fá 5.1 DTS-HD gegnum hdmi frá skjákortinu :) Ég sló til og fékk mér nýjan magnara og er núna mjög sáttur, uppfæri sammt á næsta ári þegar bulldozer og ivy bridge er komið út.

En já ég verð áfram með AMD ef þeir halda áfram að bjóða uppá hljóð kubbasett með kortum. Jú mikið rétt er Nvidia öflugra en dýrara. Þetta byggist allt á hvað maður vill, ég valdi AMD og ég sé ekki eftir því :)

Nvidia kortin eru líka með hljóð í gegnum HDMI........

Annars er 580gtx alveg snilld.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Son of a silly person
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Lau 01. Sep 2007 23:48
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 580 GTX

Pósturaf Son of a silly person » Mán 22. Ágú 2011 09:48

MatroX skrifaði:
Son of a silly person skrifaði:Á sínum tíma þegar ég var að versla mér núverandi tölvu, þá kom allt til greina. Bæði AMD og Intel/Nvidia. Á endanum varð amd fyrir valinu þar sem það uppfyllir allar mínar þarfir. Sérstaklega skjákortin, algjört undur að fá 5.1 DTS-HD gegnum hdmi frá skjákortinu :) Ég sló til og fékk mér nýjan magnara og er núna mjög sáttur, uppfæri sammt á næsta ári þegar bulldozer og ivy bridge er komið út.

En já ég verð áfram með AMD ef þeir halda áfram að bjóða uppá hljóð kubbasett með kortum. Jú mikið rétt er Nvidia öflugra en dýrara. Þetta byggist allt á hvað maður vill, ég valdi AMD og ég sé ekki eftir því :)

Nvidia kortin eru líka með hljóð í gegnum HDMI........

Annars er 580gtx alveg snilld.


I stand corrected.


Asrock 990FX Deluxe4 - Tagan 1100w - AMD FX-8350 Vishera -GeIL 8gb ddr3 1066 - AMD R9 280x crossfire - HDD 1TB 2x3TB - 2xSSD 120gb - Blu-ray combo - Windows 7 64bit - Antec P193 V3

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 580 GTX

Pósturaf bulldog » Þri 06. Sep 2011 17:34

hvað eru 3 gb 580 gtx kortin að kosta ?



Skjámynd

Blamus1
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Fim 10. Ágú 2006 10:26
Reputation: 5
Staðsetning: Reykjavík Miðbær
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 580 GTX

Pósturaf Blamus1 » Mið 28. Sep 2011 00:59

Sá þetta í tölvutek í dag, http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=28403

Hvað haldið þið með þetta, ætti ég að sjá góðan mun og á því sem er í undirskrift eða er þetta kanski orðið allt það gamalt að flöskuháls er kominn á þetta?

Mbk. Krissi


Antec P182SE - GA-X48-DQ6 -Zalman 1000Watt - 8GB 1066mhz - 980GTX - Q6600G0 - 34" DELL U3415W Curved 3440x1440 IPS - Samsung 256GB SSD 840Pro - Asus Xonar Deluxe HDAV 1.3 - Logitech Z-5500/G15/LX1100 - PCI-E USB3-Win7 pro64bit

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 580 GTX

Pósturaf Frost » Mið 28. Sep 2011 01:13

Blamus1 skrifaði:Sá þetta í tölvutek í dag, http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=28403

Hvað haldið þið með þetta, ætti ég að sjá góðan mun og á því sem er í undirskrift eða er þetta kanski orðið allt það gamalt að flöskuháls er kominn á þetta?

Mbk. Krissi


Örgjörvinn væri alltof mikill flöskuháls fyrir kortið.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4356
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 580 GTX

Pósturaf chaplin » Mið 28. Sep 2011 01:49

Blamus1 skrifaði:Sá þetta í tölvutek í dag, http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=28403

Hvað haldið þið með þetta, ætti ég að sjá góðan mun og á því sem er í undirskrift eða er þetta kanski orðið allt það gamalt að flöskuháls er kominn á þetta?

Mbk. Krissi

Afhverju ertu svona mikið að skoða 3GB kortið? Ég myndi frekar fá mér 1.5GB kortið ef ég ætlaði í GTX580, allt þetta minni nýtist þér lítið sem ekkert nema þú spilir í rosalegri upplausn, td. Eyeinfinity en til að segja þér satt, að þá finnst mér það lítið spennandi, enda þyrftiru þá að hafa 2 skjákort ef ég man rétt (amk. hjá nVidia).

Munurinn á þessu og GTX285 er þokkalega spennandi, en til að nýta sem mest afl þyrftiru virkilega að auka klukkutíðnina á örgjörvanum þar sem margir leikir nýta ekki nema 2 kjarna, að þá gæti i3-2100 koma betur út en Q6600 þar sem hann er með talsvert hærri klukku og meira "raw-power". Auðvita í leikjum sem nýta 4 kjarna, að þá myndi ég halda Q6600 ætti að koma betur út, en ef þú ath. i3-2100 á móti Q6600, þá tekur i3 flesta titlana. http://www.anandtech.com/bench/Product/53?vs=289

Persónulega held ég að GTX285 og Q6600 sé bara hið fínasta combo, og myndi spara það að uppfæra skjákortið þangatil þú uppfærir örgjörvan líka, nema auðvita þú farir út í yfirklukkun sem er ekkert nema gaman, en þá gætiru einnig þurft að uppfæra móðurborðið þitt, svo vinnsluminni ef það yfirklukkast illa og þá gætiru alveg eins uppfært örgjörvan í leiðinni.



Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 580 GTX

Pósturaf cure » Sun 02. Okt 2011 11:12

þetta finnst mér vel nett GTX 580 kort

http://www.msi.com/news-media/news/1257.html

spes hvernig liturinn breytist á viftunum :O
http://www.youtube.com/watch?v=KaUcWAnE ... re=related



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia 580 GTX

Pósturaf MatroX » Sun 02. Okt 2011 11:22

cure82 skrifaði:þetta finnst mér vel nett GTX 580 kort

http://www.msi.com/news-media/news/1257.html

spes hvernig liturinn breytist á viftunum :O
http://www.youtube.com/watch?v=KaUcWAnE ... re=related

Hehe ég ætlaði að taka 3 svona kort en það vildi enginn flytja þetta inn fyrir mig. Þqu kosta í kringum 120-135þús stykkið og það er leleg ábyrgð á þeim hehe samt næst besta 580gtx sem þú færð


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |