Er með MSI 785GT-E63 Móðurborð og amd Phenom örgjörva, á móðurborðinu eru svona 2 OC switch takkar þeir eru númer 1 og 2 númer 1 var alltaf uppi og 2 niðri
svo þegar ég kveikti á tölvuni núna þá kom eitthvað með rauðum stöfum OC switch has detected put it in lower frequency, eða eitthvað í þessum dúr.
Svo prófaði ég að setja báða hnappana upp og þá fór tölvan allveg af stað og ég komst inn í hana,
hef bara áhyggjur því ég veit ekki neitt hvað þessir hnappar gera, ef þið getið sagt mér hvaða vandamál er komið upp og hvað þessir hnappar gera þá er það mjög vel þegið
MBK
HelgzeN