PCI Express 2,0 X16 í PCI Express X16


Höfundur
kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

PCI Express 2,0 X16 í PCI Express X16

Pósturaf kfc » Sun 21. Ágú 2011 13:47

Get ég notað PCI Express 2,0 X16 í PCI Express X16 tengirauf?



Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: PCI Express 2,0 X16 í PCI Express X16

Pósturaf sakaxxx » Sun 21. Ágú 2011 14:10



2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲


Höfundur
kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: PCI Express 2,0 X16 í PCI Express X16

Pósturaf kfc » Sun 21. Ágú 2011 14:20

Það virkar sem sagt?
Hver er þá munurinn á þessu?
Er 2,0 hraðvirkara?



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: PCI Express 2,0 X16 í PCI Express X16

Pósturaf Gunnar » Sun 21. Ágú 2011 14:27

Ja 2 er hradvirkara og svo er ad koma 3 sem mun vera mikid hradvirkari en 2( minnir 50% hradari)