Hjálp við tölvukaup.


Höfundur
sJarl
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 11. Ágú 2011 21:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hjálp við tölvukaup.

Pósturaf sJarl » Fim 11. Ágú 2011 22:02

Sælir/-ar,

planið er að setja saman turn sem færi í leikjaspilun og almennt vefvarf. Budget er í kringum 100k. Utan þess budgets er kaup á 22-24" skjá.

Eftir einhverja skoðun á nýjum hlutum (og guð minn góður hvað það sem maður þekkir verður outdated fljótt) er mér farið að lítast mjög vel á i5 2500k örgjörvann. Einnig hef ég enga sérstaka þörf á gífurlega stórum hörðum disk (reikna með að það sé auðvelt að bæta því við).

Með fyrirfram þökk.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við tölvukaup.

Pósturaf mercury » Fim 11. Ágú 2011 22:08

held að þú fáir engann svaka gamer rig fyrir þennan pening. ef þú tekur 2500k þá ertu strax búinn með 30% af budget og þú átt langt í land.



Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við tölvukaup.

Pósturaf AncientGod » Fim 11. Ágú 2011 22:11

Átt betri séns að kaupa partana notaða.


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við tölvukaup.

Pósturaf kjarribesti » Fim 11. Ágú 2011 22:11

Ef budgetið mitt væri um 100k þá væri þetta sirka svona.

120k.JPG
120k.JPG (128.85 KiB) Skoðað 1896 sinnum


Bara 20k meira, er þess virði ef þú getur beðið og komið upp meiri budget.


_______________________________________


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við tölvukaup.

Pósturaf Klemmi » Fim 11. Ágú 2011 22:14

Einhver dollu kassi á slikk
Góður 500W aflgjafi
Ódýrt H61 borð
i3-2100
8GB 1333MHz minni, sæmilegur 500W aflgjafi
GTX560
500GB diskur

Held þetta sé það sniðugasta fyrir 100þús kallinn. Sjálfur myndi ég þó bæta við ca. 20þús kalli og fara í i5-2500K og ódýrt Z68 borð.


Starfsmaður Tölvutækni.is


Höfundur
sJarl
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 11. Ágú 2011 21:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við tölvukaup.

Pósturaf sJarl » Fim 11. Ágú 2011 22:20

Ég bjóst ekki við neinu svakalegu riggi fyrir 100k. Planið var bara að reyna að finna sem best performance / verð.

2500k var bara eitthvað sem ég hafði séð að væri gott og leit vel út en ekkert sett í steini. i3-2100 er alveg líklega hagstæðari kaup.

125k gæti alveg gengið, 100 var bara sett sem viðmið.

edit: Þetta setup frá Kjarra lookar alveg mjög vel.




Höfundur
sJarl
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 11. Ágú 2011 21:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við tölvukaup.

Pósturaf sJarl » Fös 12. Ágú 2011 13:16

Ein spurning varðandi aflgjafann: er þess virði að borga 17900 fyrir hann?

Önnur spurning svo varðandi skjákaup: eru einhverjir sérstakir 22-24" sem þið mælið með?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við tölvukaup.

Pósturaf worghal » Fös 12. Ágú 2011 13:18

sJarl skrifaði:Ein spurning varðandi aflgjafann: er þess virði að borga 17900 fyrir hann?

Önnur spurning svo varðandi skjákaup: eru einhverjir sérstakir 22-24" sem þið mælið með?


þú villt ekki spara á aflgjafanum !


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Reputation: 8
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við tölvukaup.

Pósturaf ASUStek » Fös 12. Ágú 2011 13:48

sJarl skrifaði:Ein spurning varðandi aflgjafann: er þess virði að borga 17900 fyrir hann?

Önnur spurning svo varðandi skjákaup: eru einhverjir sérstakir 22-24" sem þið mælið með?

á einn 24" BenQ skjá hann er æðislegur,skjámindinn góð og líka hönnun og gott efni í honum

BenQ



Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við tölvukaup.

Pósturaf kjarribesti » Fös 12. Ágú 2011 14:23

Kláááárlega þessi skjár

> http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27968

Er að nota hann as we speak..


_______________________________________


Höfundur
sJarl
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 11. Ágú 2011 21:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við tölvukaup.

Pósturaf sJarl » Fös 12. Ágú 2011 14:44

Skjárinn lookar alveg fáránlega vel.

Er þá ekkert meira sem þarf að gera annað en að kaupa hlutina, setja þá saman og starta?



Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við tölvukaup.

Pósturaf kjarribesti » Fös 12. Ágú 2011 16:18

nei, ættir ekki að þurfa að stilla neitt í bios. bara kaupa parta setja upp windows og í gang ;)


_______________________________________


Höfundur
sJarl
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 11. Ágú 2011 21:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við tölvukaup.

Pósturaf sJarl » Þri 16. Ágú 2011 23:09

aww dem. reiknaði ekki með því að buy.is myndi breyta öllu innkaupaforminu sínu núna.

ætti ég að standa í því að finna alla linkana á newegg.com og senda áfram eða finna aðra búð og hluti?



Skjámynd

ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Reputation: 8
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við tölvukaup.

Pósturaf ASUStek » Þri 16. Ágú 2011 23:18

Newegg.ca


eeeððððaaaaa TÖLVUTÆKNI



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við tölvukaup.

Pósturaf zedro » Þri 16. Ágú 2011 23:42

Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:


Kísildalur.is þar sem nördin versla