Lenti í hinum furðulega

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2658
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Lenti í hinum furðulega

Pósturaf svanur08 » Lau 06. Ágú 2011 21:17

Skjákortið mitt var farið að haga sér undarlega, datt út um leið og ég fór í leiki og líka smá þegar ég var á netinu, ætlaði að fara skila kortinu, en ákvað að prufa hreinsa rykmökkin, búið að safnast í 4 mánuði ryk í tölvunni ég hreinsaði allt, tölvan virkar núna eins og hún á að virka, skrítið hvað ryk hefur áhrif á svona. :-)


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Lenti í hinum furðulega

Pósturaf Tiger » Lau 06. Ágú 2011 21:21

Hiti :)




TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Reputation: 4
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Re: Lenti í hinum furðulega

Pósturaf TraustiSig » Þri 09. Ágú 2011 16:53

Eftir að hafa unnið á verkstæði hefur maður líka séð hvað það getur safnast saman ógeðslega mikið ryk á stuttum tíma.. Við erum kannski að tala um 3 mánaða fartölvu með viftunni að neðan og manneskjann búinn að vera með vélina upp í rúmi á sænginni allann tímann. tekur 1 mín á 100% load að slökkva á sér....


Now look at the location

Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Lenti í hinum furðulega

Pósturaf Haxdal » Þri 09. Ágú 2011 17:20

TraustiSig skrifaði: Við erum kannski að tala um 3 mánaða fartölvu með viftunni að neðan og manneskjann búinn að vera með vélina upp í rúmi á sænginni allann tímann. tekur 1 mín á 100% load að slökkva á sér....

já, merkilegt hvað sumt fólk virðist ekki hugsa neitt.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Lenti í hinum furðulega

Pósturaf Danni V8 » Þri 09. Ágú 2011 18:21

Það fer líka mikið eftir tölvukassanum hversu mikið áhrif rykið hefur.

Hjá mér var aldrei neitt vandamál sama hversu mikið ryk var komið í tölvuna og á skjákortið, í HAF932. En ég blés samt rykið í burt af og til.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x