Halló fellow vaktarar.. :3 Ég var að íhuga uppfærslu á turninun mínum og vildi fá skoðanir ykkar á því hvort það sé sniðugt að fara í am3+ borð og phenom x6 1090T og bíða svo eftir nýju bulldozer örrunum eða hvort það sé sniðugra að fara í intel 1155....
en jæja, það sem ég ætlaði að fara í er þetta:
CPU: http://kisildalur.is/?p=2&id=1698
Mobo: http://kisildalur.is/?p=2&id=1772
RAM: http://kisildalur.is/?p=2&id=1726
Þetta er það sem ég var að pæla í... ætla svo að fá mér nýjann psu og gpu seinnameir, þegar ég hef efni á því.. en hvort er það sniðugra að fara í þetta eða intel?
Uppfærsla ;D
-
Philosoraptor
Höfundur - Nörd
- Póstar: 116
- Skráði sig: Lau 14. Maí 2011 19:14
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Uppfærsla ;D
Turn:
CPU: AMD Phenom 2 x6 1055T @ 4,2ghz, Kæling Corsair H80, RAM: Mushkin Blackline 8gb 1600mhz DDR3 CL9 Mobo: Gigabyte 990FXA -UD3 , Kassi: EZ-Cool H-60B H2 ATX, GPU: MSI R9 270X OC, HDD: 1x 500gb 1x 320gb og 1x 1000gb og 640gb external, PSU: Thermaltake Toughpower XT 775w
CPU: AMD Phenom 2 x6 1055T @ 4,2ghz, Kæling Corsair H80, RAM: Mushkin Blackline 8gb 1600mhz DDR3 CL9 Mobo: Gigabyte 990FXA -UD3 , Kassi: EZ-Cool H-60B H2 ATX, GPU: MSI R9 270X OC, HDD: 1x 500gb 1x 320gb og 1x 1000gb og 640gb external, PSU: Thermaltake Toughpower XT 775w
Re: Uppfærsla ;D
ég færi frekar í i5 2500k held þú munir ekki sjá eftir því! getur farið í einhvern low end 1155 en mid range p67 borð og færð þér svo ivy bridge þegar þar að kemur.
Re: Uppfærsla ;D
Ef þú ætlar mest að nota örgjörvan í leiki, en ekki myndvinnslu eða slíkt, skaltu frekar fá þér Phenom II X4 965 BE, ekki sex kjarna örgjörvan. Leikir nýta sér ekki sex kjarna eins og þeir eru skrifaður í dag.
Persónulega er ég bara að bíða eftir Zambezi örgjörvunum, þeir koma 19. september, með að kaupa mér tölvu. Hvort sem þú ætlar að fá þér Sandy Bridge örgjörva, ódýrt Phenom II setup, eða þá nýjan Bulldozer örgjörva, þá borgar það sig að bíða. Intel mun ekki lækka verðið á Sandy Bridge örgjörvunum sínum fyrr en svarið frá AMD kemur, og AMD mun sömuleiðis lækka verðið á sínum eldri örgjörvum þegar þeir nýju koma.
Persónulega er ég bara að bíða eftir Zambezi örgjörvunum, þeir koma 19. september, með að kaupa mér tölvu. Hvort sem þú ætlar að fá þér Sandy Bridge örgjörva, ódýrt Phenom II setup, eða þá nýjan Bulldozer örgjörva, þá borgar það sig að bíða. Intel mun ekki lækka verðið á Sandy Bridge örgjörvunum sínum fyrr en svarið frá AMD kemur, og AMD mun sömuleiðis lækka verðið á sínum eldri örgjörvum þegar þeir nýju koma.
AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580
Re: Uppfærsla ;D
KristinnK skrifaði:Ef þú ætlar mest að nota örgjörvan í leiki, en ekki myndvinnslu eða slíkt, skaltu frekar fá þér Phenom II X4 965 BE, ekki sex kjarna örgjörvan. Leikir nýta sér ekki sex kjarna eins og þeir eru skrifaður í dag.
Persónulega er ég bara að bíða eftir Zambezi örgjörvunum, þeir koma 19. september, með að kaupa mér tölvu. Hvort sem þú ætlar að fá þér Sandy Bridge örgjörva, ódýrt Phenom II setup, eða þá nýjan Bulldozer örgjörva, þá borgar það sig að bíða. Intel mun ekki lækka verðið á Sandy Bridge örgjörvunum sínum fyrr en svarið frá AMD kemur, og AMD mun sömuleiðis lækka verðið á sínum eldri örgjörvum þegar þeir nýju koma.
Intel er ekkert að fara lækka verðin sin. Þessir bulldozer örgjörvar eru ekkert að fara slá Sandy Bridge við
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
audiophile
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1614
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 149
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla ;D
i5 2500k og málið er dautt. Færð ekki betra í dag fyrir eins lítinn pening. Allt annað er bara sóun, nema þú sért 80ára og skoðir bara veður.is 

Have spacesuit. Will travel.
-
Philosoraptor
Höfundur - Nörd
- Póstar: 116
- Skráði sig: Lau 14. Maí 2011 19:14
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla ;D
ég held að ég haldi mig þá bara við intel.. takk fyrir hjálpina kútarnir mínir ;*
Turn:
CPU: AMD Phenom 2 x6 1055T @ 4,2ghz, Kæling Corsair H80, RAM: Mushkin Blackline 8gb 1600mhz DDR3 CL9 Mobo: Gigabyte 990FXA -UD3 , Kassi: EZ-Cool H-60B H2 ATX, GPU: MSI R9 270X OC, HDD: 1x 500gb 1x 320gb og 1x 1000gb og 640gb external, PSU: Thermaltake Toughpower XT 775w
CPU: AMD Phenom 2 x6 1055T @ 4,2ghz, Kæling Corsair H80, RAM: Mushkin Blackline 8gb 1600mhz DDR3 CL9 Mobo: Gigabyte 990FXA -UD3 , Kassi: EZ-Cool H-60B H2 ATX, GPU: MSI R9 270X OC, HDD: 1x 500gb 1x 320gb og 1x 1000gb og 640gb external, PSU: Thermaltake Toughpower XT 775w