Gallaður Diskur ?

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Gallaður Diskur ?

Pósturaf worghal » Sun 07. Ágú 2011 02:16

jæja, nú er ég kominn á almennilega tölvu og allt er búið að ganga að óskum í dag, nema það að núna var ég að fá BSOD, náði ekki að taka mynd, og svo þegar ég restarta tölvunni þá kemur bara BOOTMGR is missing.

diskurinn kemur heldur ekki upp í Bios, þetta er 60gb OCZ Agility 3 SSD.

ég sá fyrr að diskurinn kom upp sem 128c°heitur en ég hélt að það væri einhver galli í hita skynjaranum :S

EDIT: ok, þetta var skrítið, diskurinn hafði horfið bakvið einhverjar stillingar og þurfti að kafa dýpra til að velja hann sem boot device :?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Gallaður Diskur ?

Pósturaf worghal » Mið 10. Ágú 2011 15:24

jæja, ég þarf víst að uppfæra firmware fyrir harða diskinn þar sem ég er að fá bluesceen frekar oft, en hvernig á ég að fara að því þegar þessi harði diskur er system diskurinn :? ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1059
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gallaður Diskur ?

Pósturaf braudrist » Mið 10. Ágú 2011 17:38

yfirleitt er firmware fyrir SSD diska í .iso formi sem þú skrifar á tóman CD disk (bootable).

Edit: here you go http://www.ocztechnology.com/files/ssd_ ... 1_2011.pdf


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m