hvaða vinnsluminni fyrir overclockaðann i7 2600K?
-
Halldór
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
hvaða vinnsluminni fyrir overclockaðann i7 2600K?
Hvaða vinnsluminni á ég að fá mér fyrir overclockaðann i7 2600k?
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
Re: hvaða vinnsluminni fyrir overclockaðann i7 2600K?
G.Skill Ripjaws hafa verið að standa sig með Sandy Bridge
-
Halldór
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða vinnsluminni fyrir overclockaðann i7 2600K?
bump
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
-
HelgzeN
- </Snillingur>
- Póstar: 1083
- Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða vinnsluminni fyrir overclockaðann i7 2600K?
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
-
kjarribesti
- 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða vinnsluminni fyrir overclockaðann i7 2600K?
þessi - http://buy.is/product.php?id_product=9208049
tæki alltaf 1333mhz með 7-7-7-21 frekar en 1600mhz með 9-9-9-24 any day imo.
þarna eru þeir á báðum vegum með þetta http://www.tomshardware.com/forum/26493 ... hz-1333mhz
Hinsvegar tel ég þessi Ripjaws 1333mhz standa sig með prýði hjá mér í öllum leikjum, þau hafa betri timings
tæki alltaf 1333mhz með 7-7-7-21 frekar en 1600mhz með 9-9-9-24 any day imo.
þarna eru þeir á báðum vegum með þetta http://www.tomshardware.com/forum/26493 ... hz-1333mhz
Hinsvegar tel ég þessi Ripjaws 1333mhz standa sig með prýði hjá mér í öllum leikjum, þau hafa betri timings
_______________________________________
Re: hvaða vinnsluminni fyrir overclockaðann i7 2600K?
lalala er með g-skill sniper 1600mhz 1.5v hafa staðið sig mjög vel með allt mitt overclock þó ég hafi ekki farið ofar en 4.8ghz.
en eftir því sem ég hef lesið 1600mhz 9.9.9.24 gamers 7.7.7.20 benching
edit* ætla að skjóta á að þú getir keyrt "flest öll" 1600mhz 9.9.9.24 minni á 1333mhz 7.7.7.20 timings.
ætla að prufa það á minnunum hjá mér bara núna @ 4.6 ghz
en eftir því sem ég hef lesið 1600mhz 9.9.9.24 gamers 7.7.7.20 benching
edit* ætla að skjóta á að þú getir keyrt "flest öll" 1600mhz 9.9.9.24 minni á 1333mhz 7.7.7.20 timings.
ætla að prufa það á minnunum hjá mér bara núna @ 4.6 ghz
Re: hvaða vinnsluminni fyrir overclockaðann i7 2600K?
prufaði 1333 7.7.7.20 og fékk bsod 101 sem stendur fyrir að maður þurfi að hækka vcore. nenni ekki að fucka í því. en miðað við þetta ætti þetta að geta gengið en ætla ekki að taka það á mig ef svo er ekki. lægra vcore er að sjálfsögðu betra.
http://www.overclock.net/intel-memory/6 ... 20-vs.html
hér er hinsvegar önnur umræða um þetta.
http://www.overclock.net/intel-memory/6 ... 20-vs.html
hér er hinsvegar önnur umræða um þetta.
Re: hvaða vinnsluminni fyrir overclockaðann i7 2600K?
Bestu minnin eru 1.35v eða 1.25v minni. Getur ocað þau í rusl
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða vinnsluminni fyrir overclockaðann i7 2600K?
smá útskot þíðir eitthvað að overclocka Muskin 1600mhz minnin sem margir eru með núna 
-
HelgzeN
- </Snillingur>
- Póstar: 1083
- Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða vinnsluminni fyrir overclockaðann i7 2600K?
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða vinnsluminni fyrir overclockaðann i7 2600K?
Ætli ég hafi fengið vitlaus minni
Var lítið búinn að spá í þessu en á mínum Muskin stendur samkvæmt Cpuz pc3-10700 partnr. 991995(996995) 1600mhz 1,5v
En reikningurinn segir Pc3-12800
Minnir að þetta hefðu átt að vera 1.35v?
Bara spá,svo er lokað hjá þeim vegna flutninga
Var lítið búinn að spá í þessu en á mínum Muskin stendur samkvæmt Cpuz pc3-10700 partnr. 991995(996995) 1600mhz 1,5vEn reikningurinn segir Pc3-12800
Minnir að þetta hefðu átt að vera 1.35v?
Bara spá,svo er lokað hjá þeim vegna flutninga

Re: hvaða vinnsluminni fyrir overclockaðann i7 2600K?
mundivalur skrifaði:Ætli ég hafi fengið vitlaus minniVar lítið búinn að spá í þessu en á mínum Muskin stendur samkvæmt Cpuz pc3-10700 partnr. 991995(996995) 1600mhz 1,5v
En reikningurinn segir Pc3-12800
Minnir að þetta hefðu átt að vera 1.35v?
Bara spá,svo er lokað hjá þeim vegna flutninga
hvenar keyptiru þau?
þetta er ný komið til þeirra. þeir eru hættir með 1.5v minnin og eru að selja þessi núna.
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða vinnsluminni fyrir overclockaðann i7 2600K?
Það eru 2 mán, eitthvað svoleiðis, jú þetta voru 1.5v
en bjáninn hann cpuz segir pc3-10700(667mhz) svo er XMP-1600 1.5v
en bjáninn hann cpuz segir pc3-10700(667mhz) svo er XMP-1600 1.5v
Re: hvaða vinnsluminni fyrir overclockaðann i7 2600K?
mundivalur skrifaði:Það eru 2 mán, eitthvað svoleiðis, jú þetta voru 1.5v
en bjáninn hann cpuz segir pc3-10700(667mhz) svo er XMP-1600 1.5v
þú þarft að stilla sjálfur í bios minnin á rétta tíðni, cpuz segir þér bara hvað minnin eru stillt á núna
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða vinnsluminni fyrir overclockaðann i7 2600K?
jaja minnin eru á 800mhz.. hitt er undir max bandwidth sem ég hélt að ætti að standa pc3-12800 eins og stendur á umbúðunum..Speccy segir það sama!
Re: hvaða vinnsluminni fyrir overclockaðann i7 2600K?
mundivalur skrifaði:jaja minnin eru á 800mhz.. hitt er undir max bandwidth sem ég hélt að ætti að standa pc3-12800 eins og stendur á umbúðunum..Speccy segir það sama!
Stendur 800mhz i cpu-z? Ef svo er þá er það 800x2 = 1600mhz
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða vinnsluminni fyrir overclockaðann i7 2600K?
ég var að meina það en ekki á 2x667.. svo það sé skírt þá eru minnin á 2x800mhz=1600mhz nákvæmlega 1600.7mhz 

-
Halldór
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða vinnsluminni fyrir overclockaðann i7 2600K?
en er hægt að kaupa sér 1600MHz minni og breyta timing á þeim eða veldur það bara vandræðum?
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64