Tolvan mín var að Bosda getur einhver hjálpað mér


Höfundur
darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Tolvan mín var að Bosda getur einhver hjálpað mér

Pósturaf darkppl » Fös 05. Ágú 2011 14:15

Tolvan mín var að Bosda getur einhver hjálpað mér setti inn screen
Viðhengi
Bsod.PNG
Bsod.PNG (170.21 KiB) Skoðað 1012 sinnum


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tolvan mín var að Bosda getur einhver hjálpað mér

Pósturaf urban » Fös 05. Ágú 2011 14:59

Ef að þetta er fartölva hjá þér, þetta er að öllum líkindum netkortsdriver hjá þér, prufaðu að annað hvort uodatea hann, eða ná þér í aðeins eldri útgáfu ef að þú getur ekki updateað hann

ef að þetta gerist aftur á móti þegar að tölvan er að koma úr sleep mode eða fara í sleep mode, þá er hérna hotfix sem að ætti vonandi að virka
http://support.microsoft.com/hotfix/KBH ... kbln=en-us


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Höfundur
darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Tolvan mín var að Bosda getur einhver hjálpað mér

Pósturaf darkppl » Fös 05. Ágú 2011 15:11

hefur oftast gérst eftir að tölvan kemur úr sleep af því sem ég man eftir


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tolvan mín var að Bosda getur einhver hjálpað mér

Pósturaf SteiniP » Fös 05. Ágú 2011 15:29

Tvísmelltu á efsta bsod-ið og póstaðu skjáskoti af glugganum.




Höfundur
darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Tolvan mín var að Bosda getur einhver hjálpað mér

Pósturaf darkppl » Fös 05. Ágú 2011 15:36

hérna
Viðhengi
bsod3.PNG
bsod
bsod3.PNG (40.38 KiB) Skoðað 931 sinnum


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tolvan mín var að Bosda getur einhver hjálpað mér

Pósturaf SteiniP » Fös 05. Ágú 2011 15:43

Já þetta segir okkur nákvæmlega ekki neitt :D
Getur í rauninni verið hvað sem er, software eða hardware vandamál.
Þessi PFN_LIST_CORRUPT gæti samt bent til minnisbilunar, myndi allavega byrja á prófa minnið með memtest86 http://www.memtest86.com

Ef að það er í lagi, þá er alltaf einfaldast að setja bara upp windows upp á nýtt. Ef þetta heldur áfram eftir það þá veistu að þetta er vélbúnaðarbilun.