Sælir, er að spá í að fara að uppfæra.
er með núna q6600 @3.1ghz / 4gb ram / gtx470
var að spá í að fara í þetta:
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=&id_top=4437&id_sub=4583&topl=&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MOB_MSI_P67A-GD65
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=&id_top=4433&id_sub=4434&topl=&page=1&viewsing=ok&head_topnav=CPU_Intel_i7-2600K_
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=3529&id_sub=4837&topl=1469&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MEM_KX_DDR3_8G_1600
ætla að halda mig við gtx470 kortið eithvað áfram.
vill helst versla þetta allt á sama staðnum, afþakka hlekki á buy.is.
hvernig lýst ykkur á þetta og mynduð þið skipta einhverju út ?
Uppfærsluhjálp
Re: Uppfærsluhjálp
Lítur bara vel út en ég myndi heyra í strákunum hjá Tölvuvirkni hvort þeir geti ekki útvegað þér 1600MHz minniskubba sem keyra á 1.35 eða 1.5V fyrst þú ert að taka K týpuna af örgjörva og því líklega að fara út í einhverja yfirklukkun 
Starfsmaður Tölvutækni.is
-
kallikukur
- has spoken...
- Póstar: 198
- Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
- Reputation: 22
- Staðsetning: grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsluhjálp
Ég myndi skipta fyrirtækinu út, klemmi hérna er kannski hræddur um að lýta út fyir að vera með sölumennskuáróður
En hérna er pakkinn sem ég myndi fá mér:
Asus P8P67 PRO 34.900 http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2016
Mushkin 8GB 15.900 http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1940
Intel Core i7-2600K 43.900 http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1933
Þarna ertu með betra móðurborð, minni frá þekktum en umfram allt góðum framleiðanda sem að virka vel með p67 kubbasettinu og svo sama i7 örgjorva og það fyrir svipaðann pening
En hérna er pakkinn sem ég myndi fá mér:
Asus P8P67 PRO 34.900 http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2016
Mushkin 8GB 15.900 http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1940
Intel Core i7-2600K 43.900 http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1933
Þarna ertu með betra móðurborð, minni frá þekktum en umfram allt góðum framleiðanda sem að virka vel með p67 kubbasettinu og svo sama i7 örgjorva og það fyrir svipaðann pening
i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)
-
BirkirEl
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 365
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsluhjálp
kallikukur skrifaði:Ég myndi skipta fyrirtækinu út, klemmi hérna er kannski hræddur um að lýta út fyir að vera með sölumennskuáróður![]()
En hérna er pakkinn sem ég myndi fá mér:
Asus P8P67 PRO 34.900 http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2016
Mushkin 8GB 15.900 http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1940
Intel Core i7-2600K 43.900 http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1933
Þarna ertu með betra móðurborð, minni frá þekktum en umfram allt góðum framleiðanda sem að virka vel með p67 kubbasettinu og svo sama i7 örgjorva og það fyrir svipaðann pening
þakka þetta, ég fer í að skoða þetta betur í kvöld. lýst mjög vel á þennan pakka
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsluhjálp
kallikukur skrifaði:Ég myndi skipta fyrirtækinu út, klemmi hérna er kannski hræddur um að lýta út fyir að vera með sölumennskuáróður![]()
En hérna er pakkinn sem ég myndi fá mér:
Asus P8P67 PRO 34.900 http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2016
Mushkin 8GB 15.900 http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1940
Intel Core i7-2600K 43.900 http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1933
Þarna ertu með betra móðurborð, minni frá þekktum en umfram allt góðum framleiðanda sem að virka vel með p67 kubbasettinu og svo sama i7 örgjorva og það fyrir svipaðann pening
Mæli með þessu
MSI móðurborðin eru ekki inni
,gaman ef menn væru búnir að lesa útaf hverju og frætt okkur? Og ertu með 600w+ aflgjafa svo hægt sé að Overclocka í botn

-
BirkirEl
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 365
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsluhjálp
mundivalur skrifaði:MSI móðurborðin eru ekki inni,gaman ef menn væru búnir að lesa útaf hverju og frætt okkur?
Og ertu með 600w+ aflgjafa svo hægt sé að Overclocka í botn
já er með 750w
-
BirkirEl
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 365
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsluhjálp
hvað með þetta mobo í staðin ? finnst það lýta betur út (útlitslega séð)
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_33_136&products_id=1973
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_33_136&products_id=1973
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsluhjálp
BirkirEl skrifaði:hvað með þetta mobo í staðin ? finnst það lýta betur út (útlitslega séð)
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_33_136&products_id=1973
Mjög gott líka