Tölvukassinn sem ég hef hugsað mér að nota er CM HAF-X
Harði diskurinn þarf að vera öflugur SSD og over all tölvan hljóðlát en með mjög góða kælingu, þannig ekki hika við að bæta inn auka kælingum hér og þar sem á við.
Semsagt þyrfti pakkinn helst að innihalda gaming turn, lyklaborði, mús & skjá.
Heildarkostnaðurinn má vera á bilinu 250-300 þúsund
Fyrirfram þakkir til þeirra sem ætla dunda sér í að hjálpa mér með þetta