Sælir,
Á einhver gamalt socket 939 móðurborð á lausu sem hann er til í að láta fara á lítið?
er að laga eina gamla vél sem móðurborðið gaf sig í....
Vantar socket 939 móðurborð
-
Fletch
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1328
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Vantar socket 939 móðurborð
AMD Ryzen 9 9950X3D * RX 9070 XT Taichi 16GB OC * B850M Steel Legend WiFi mATX * 128GB DDR5-6000
Lian-Li O11 Dynamic Mini * Corsair PSU1000w * LG 42" OLED Flex
Lian-Li O11 Dynamic Mini * Corsair PSU1000w * LG 42" OLED Flex
Re: Vantar socket 939 móðurborð
Ég held að ég geti reddað einu HP S939 borði, 4x minnirsraufar, PCI-Ex16. Hvað myndiru borga fyrir það ? Það er onboard ATI IXP 400 kubbur þannig þarft ekkert skjákort nefa fyrir leiki og svona, það er líka Firewire á borðinu.
MS-7184 VER:1.0 stendur á því
MS-7184 VER:1.0 stendur á því