Vantar þráðlausa mús


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Vantar þráðlausa mús

Pósturaf littli-Jake » Sun 24. Júl 2011 16:51

Vantar þráðlausa mús þar sem að eg er of latur til að vera alltaf að standa upp úr rúmminu til að skipta um þátt/mynd. Með hverju mælir vaktarinn?

Es. Er með Mx518 sem every day svo ég þarf enga leikjamús í þetta

Edit. Ég á ekki Iphone eða Androit síma
Síðast breytt af littli-Jake á Mán 25. Júl 2011 07:28, breytt samtals 1 sinni.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1821
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 88
Staðsetning: DK
Staða: Tengdur

Re: Vantar þráðlausa mús

Pósturaf axyne » Sun 24. Júl 2011 17:59

Ég keypti mér logitech M305 fyrir fartölvuna og er gríðalega ánægður með hana.

Hún er dálítið lítil miðan við MX518 (nota þannig sjálfur) en var snöggur að venjast henni.

USB bluetooth gæinn er pínkulítill sem er mjög þæginlegt með fartölvu.

Var líka með ódýrustu músunum sem ég fann, keypti hana reyndar í DK.


Electronic and Computer Engineer


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Vantar þráðlausa mús

Pósturaf littli-Jake » Sun 24. Júl 2011 23:04

Já þetta er pæling en væri leisermús ekki betri hugmynd?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2102
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar þráðlausa mús

Pósturaf einarhr » Sun 24. Júl 2011 23:14

áttu Smartphone? Iphone eða Andriod síma? Ef svo er þá er Logitech Touch Mouse Server snild. Nota þetta sjálfur á mínum Iphone en er ekki viss að þetta sé til fyrir Andriod en örugglega eitthvað til sem þjónar sama tilgangi.
http://www.logitech.com/en-us/494/6367?osid=14&bit=64

Annars er bara að finna sér e-h Low budget mús eins og þessa hjá Elko
http://www.elko.is/elko/product_detail/?ew_10_p_id=109603&serial=TRWMTMBLK&ec_item_14_searchparam5=serial=TRWMTMBLK&ew_13_p_id=109603&ec_item_16_searchparam4=guid=71144790-1d65-4ab4-93da-a5b0b8c9d507&product_category_id=1989&ec_item_12_searchparam1=categoryid=1989


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Vantar þráðlausa mús

Pósturaf capteinninn » Mán 25. Júl 2011 00:00

Ehm.

Ef þú átt Android eða iPhone þá geturðu fengið forrit til að stýra tölvunni úr símanum.
Unified remote fyrir Android er með lyklaborði, mús, stjórntökkum fyrir helling af forritum og fleira.

Getur líka sett upp XBMC á tölvunni og notað XBMC remote sem er til fyrir bæði android og iPhone.
Síminn tengist með þráðlausa netinu í húsinu þannig að þú þarft bara að hafa kveikt á wifi í símanum og nota forritin til að tengjast.