uppfærsla


Höfundur
kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

uppfærsla

Pósturaf kaktus » Lau 16. Júl 2011 17:47

var að fá tilboð í nýjan turn fyrir mig.
spila eve og svo langar mig að prufa black ops.
maxið átti að vera 150k með windows og ég er amd fíkill og þetta var það sem ég fékk

mobo: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=28038
örri: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23256
minni: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27532
skjákort: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27634
diskur: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=28058
psu. http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23602
kassi: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23570
windows: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=24759

allavega hvað finnst ykkur um turninn?


Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt


KristinnK
Gúrú
Póstar: 590
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: uppfærsla

Pósturaf KristinnK » Lau 16. Júl 2011 18:14

Mikilvægasta athugasemdin er varðandi aflgjafann. Þessi aflgjafi er mjög lélegur, og ég myndi ekki treysta honum fyrir vélbúnaði mínum. Svona ódýrir aflgjafar gefa ónækvæma spennu og vinna með lágt efficiency. Antec Earthwatts er traustur aflgjafi.

Síðan er algerlega ónauðsynlegt að vera með 6 kjarna örgjörva í leiki, hann nýtist bara einfaldlega ekki. Fáðu þér frekar Phenom II X4 955.

Í þriðja lagi er þessi kassi ekkert nema víranet. Hann heldur hvorki ryki úti né hávaða inni. Fáðu þér frekar Antec Two Hundred.

Svona að lokum, fyrst þú ert AMD maður, getur þú líka fengið þér AMD HD 6780 í staðinn fyrir nVidia kortið. Það er jafn dýrt og jafn öflugt. Svo keyrir það líka mun meira efficient en nVidia kortið.

En fyrst og fremst, fáðu þér betri aflgjafa. Og svo bíðum við bara eftir Bulldozer, þá verður kátt í koti.


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580


Höfundur
kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

Re: uppfærsla

Pósturaf kaktus » Lau 16. Júl 2011 19:30

takk fyrir þetta kristinn ég valdi nvidia vegna þess að ég hef heyrt að eve keyri betur á þeim kortum maske vitleysa


Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: uppfærsla

Pósturaf MatroX » Lau 16. Júl 2011 19:45

nú bara spyr ég.

afhverju tölvutek?
afhverju þessi hdd hann er 5900sn ætlaður gagnageymslu?
afhverju amd?
er 150þús alveg max?

Þú getur fengið pakka fyrir aðeins meiri pening en hann skilar helmingi meiri afköstum hjá tölvutækni. talar bara við klemma og færð hann til að gera þér gott tilboð.
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=23_96&products_id=1996
eða þessa vél
Mynd

það er alveg þess virði að eyða aðeins meiri pening og fá þér alvöru vél sem á eftir að duga þér lengur.

Hérna sérðu muninn á 2500k og 1055t. 2500k rústar honum.
http://www.anandtech.com/bench/Product/147?vs=288


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

Re: uppfærsla

Pósturaf kaktus » Lau 16. Júl 2011 19:55

MatroX skrifaði:nú bara spyr ég.

afhverju tölvutek?
afhverju þessi hdd hann er 5900sn ætlaður gagnageymslu?
afhverju amd?
er 150þús alveg max?





er ekkert fastur á tölvutek

ætli hann hafi ekki bara látið ódýrasta diskinn

amd vegna þess að þeir eru ódýrari og ég hef verið heppnari með amd heldur en intel í gegnum tíðina ég veit að intel er betri í dag en maður er bara svo vanafastur eftir að maður varð hálf áttræður :roll:

og já 150 er meira en ég laug konunni að þetta myndi kosta


Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt