SPARKLE GeForce GTX260


Höfundur
davinekk
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 02. Apr 2011 01:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

SPARKLE GeForce GTX260

Pósturaf davinekk » Fim 14. Júl 2011 12:46

PCI Express 2.0 x16 GPU: GeForce GTX 260 Core Clock: 896MHz Shader Clock: 1242 MHz Stream Processors: 216 processing cores Memory: 1792MB GDDR3 Memory Clock: 2214 MHz Memory Interface: 448-bit RAMDACs: Dual 400 MHz RAMDAC Max resolution: 2560 x 1600 Connectors: 2 x 6 pin PCI-E Ports: 2 x DVI 3D API: DirectX 10, OpenGL 2.1

skjákort er 2 í 1, eins og þú tekur 2x gtx260 og settur á 1 skjákort.

hvað mundi ég fá mikið pening fyrir það?



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: SPARKLE GeForce GTX260

Pósturaf MatroX » Fim 14. Júl 2011 13:01

12-15þús á góðum degi.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1329
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 117
Staða: Ótengdur

Re: SPARKLE GeForce GTX260

Pósturaf nonesenze » Fim 14. Júl 2011 13:10

skjákort er 2 í 1, eins og þú tekur 2x gtx260 og settur á 1 skjákort.


explain plz... er þetta eins og einhverskonar GTX260 GX2?, 2x kjarna kort?


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


division
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: SPARKLE GeForce GTX260

Pósturaf division » Fim 14. Júl 2011 13:36

Þetta er líklegast GTX295, það eru 2x GTX260 á einu borði minnir mig.



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SPARKLE GeForce GTX260

Pósturaf Plushy » Fim 14. Júl 2011 13:40

Eins og 4870x2 nema hjá Nvidia? :)




Höfundur
davinekk
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 02. Apr 2011 01:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: SPARKLE GeForce GTX260

Pósturaf davinekk » Fim 14. Júl 2011 13:46

já held það :)



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: SPARKLE GeForce GTX260

Pósturaf MatroX » Fim 14. Júl 2011 14:01

ef þetta er 295gtx þá ættiru að fá 25-30þús fyrir kortið


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1329
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 117
Staða: Ótengdur

Re: SPARKLE GeForce GTX260

Pósturaf nonesenze » Fim 14. Júl 2011 15:46

MatroX skrifaði:ef þetta er 295gtx þá ættiru að fá 25-30þús fyrir kortið


umm.... þú veist samt að þetta er sparkle.. :wtf

15-20k væri fínt, 25-30 væri fínt fyrir evga, pny, msi, eða flest önnur


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: SPARKLE GeForce GTX260

Pósturaf vesley » Fim 14. Júl 2011 15:48

nonesenze skrifaði:
MatroX skrifaði:ef þetta er 295gtx þá ættiru að fá 25-30þús fyrir kortið


umm.... þú veist samt að þetta er sparkle.. :wtf

15-20k væri fínt, 25-30 væri fínt fyrir evga, pny, msi, eða flest önnur



Og á hvaða rökum byggir þú þetta á ? Þræðinum hérna í vaktinni ?



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: SPARKLE GeForce GTX260

Pósturaf MatroX » Fim 14. Júl 2011 15:53

vesley skrifaði:
nonesenze skrifaði:
MatroX skrifaði:ef þetta er 295gtx þá ættiru að fá 25-30þús fyrir kortið


umm.... þú veist samt að þetta er sparkle.. :wtf

15-20k væri fínt, 25-30 væri fínt fyrir evga, pny, msi, eða flest önnur



Og á hvaða rökum byggir þú þetta á ? Þræðinum hérna í vaktinni ?


reynslu held ég. hann er með nokkrar góðar sögur af sparkle kortum


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


sxf
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 21:24
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: SPARKLE GeForce GTX260

Pósturaf sxf » Fim 14. Júl 2011 15:54

nonesenze skrifaði:umm.... þú veist samt að þetta er sparkle.. :wtf


afhverju? ](*,)




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: SPARKLE GeForce GTX260

Pósturaf vesley » Fim 14. Júl 2011 15:57

MatroX skrifaði:
vesley skrifaði:
nonesenze skrifaði:
MatroX skrifaði:ef þetta er 295gtx þá ættiru að fá 25-30þús fyrir kortið


umm.... þú veist samt að þetta er sparkle.. :wtf

15-20k væri fínt, 25-30 væri fínt fyrir evga, pny, msi, eða flest önnur



Og á hvaða rökum byggir þú þetta á ? Þræðinum hérna í vaktinni ?


reynslu held ég. hann er með nokkrar góðar sögur af sparkle kortum



Ég hef nú nokkrar góðar sögur af öllum helstu framleiðendum. Sparkle er hinsvegar ekki það slæmt að það sé verðminna. Alls ekki verra en t.d. MSI




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: SPARKLE GeForce GTX260

Pósturaf Bioeight » Fim 14. Júl 2011 16:54

Ég held það skipti meira máli fyrir þennan þráð að fá það á hreint hvaða kort þetta er nákvæmlega.

BÆTT VIÐ: Fór að leita að þessu, fann ekkert Sparkle GTX 295 kort(skiptir ekki máli þar sem það er 2x GTX 270/280, með 2x 240 CUDA cores, GTX 260 er með 216). Fann hinsvegar Sparkle GTX 260 + kort sem er GTX 260 með 2x 896 MB minni og 216 CUDA cores. Sem sagt tvöfalt minni en ekki með tvö GPU. Miðað við lýsinguna efst þá geri ég ráð fyrir því að þetta sé það kort. Fann í leiðinni eina ástæðu fyrir því að Sparkle er talið síðra... support á netinu er hrikalegt, síðurnar eru hrikalega lélegar.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3


nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1329
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 117
Staða: Ótengdur

Re: SPARKLE GeForce GTX260

Pósturaf nonesenze » Fim 14. Júl 2011 18:26

þú þarft nú ekki annað en að horfa á smíðina á kortinu til að sjá að þau eru lakari, svo kosta þau töluvert minna, og koma með þeim neðstu í benchmörkum, svo er bilana tíðni frekar há....


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


Höfundur
davinekk
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 02. Apr 2011 01:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: SPARKLE GeForce GTX260

Pósturaf davinekk » Fim 14. Júl 2011 19:10

það er sama hér

http://www.sparkle.com.tw/product_detai ... ub_id=326#

en ég er með black edition og 1896mb, er til að selja eða skipta um kortið :)