Mig langar að fá að vita hvor er betri og hversvegna, engan fanboy-ism eða getgátur hérna bara staðreyndir
Ef að einhver rekst á þennann þráð í framtíðinni og Linkarnir virka ekki þá er þetta annaðhvort Intel X-25M G2 80GB eða Corsair Force 60GB CSSD-F60GB2-BRKT sem að um ræðir hérna
EDIT: Bætum inní þetta 60GB OCZ SSD Vertex2

