Sparkle skjákort
Re: Sparkle skjákort
Mjög svo óformleg könnun á TH:
http://www.tomshardware.com/forum/316082-33-manufacturers-quality-ranking
http://www.tomshardware.com/forum/316082-33-manufacturers-quality-ranking
Ryzen 7 7800X3D | DH-15 | Radeon RX 9700 XT | MSI MAG B650 Tomahawk | Samsung Evo 990 2TB | G.Skill Ripjaws S5 2x16GB | Corsair RM850x | Fractal Meshify C | 32" LG UltraGear 4K OLED
-
Eiiki
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Sparkle skjákort
jericho skrifaði:Mjög svo óformleg könnun á TH:
http://www.tomshardware.com/forum/316082-33-manufacturers-quality-ranking
Já frekar, skrítið að PNY séu t.d. ekki að skora hærra. En sparkle kort eru svolítið low budget kort. Væri hægt að kalla þær undirtípur ef maður vill vera dómharður
Mæli ekki sérstaklega með þeim ef þú ert að fara út í einhverja þunga vinnslu eða tölvuleiki t.d.
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Sparkle skjákort
jericho skrifaði:Mjög svo óformleg könnun á TH:
http://www.tomshardware.com/forum/316082-33-manufacturers-quality-ranking
Þetta verður að teljast lélegasta könnun ever
Re: Sparkle skjákort
Þegar ég keypti fyrstu tölvu mína fylgdi með í henni Sparkle GeForce 6600 GT. Það kort virkar enn þann dag í dag, svo ég mæli fyllilega með Sparkle.
AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580
-
Eiiki
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Sparkle skjákort
KristinnK skrifaði:Þegar ég keypti fyrstu tölvu mína fylgdi með í henni Sparkle GeForce 6600 GT. Það kort virkar enn þann dag í dag, svo ég mæli fyllilega með Sparkle.
Það dugar og virkar alveg svosem, en það eru ekki öflugustu kortin þegar kemur að benchmarks og þannig
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Re: Sparkle skjákort
Það er enginn munur á skjákortsörgjörvunum á kortum frá ólíkum framleiðendum, allir fá þeir sömu kjarnana frá AMD eða nVidia. Einnig er minni og minnisbandvídd sú sama. Þannig einu aðstæður þar sem hraðamismunur getur verið er þegar seld eru s.k. OC útgáfur. Og það breytir heldur ekkert kjörnunum, heldur hafa framleiðendur bara yfirklukkað kortin áður en þú eru seld.
Eini mismunur sem er milli korta frá ólíkum framleiðendum eru gæði spennubreyta (VRM) og annarra íhluta á spjaldinu, sem og lóðana á spjaldinu. Einnig getur verið munur á kælingunum sem fylgja. Bæði hefur þetta áhrif á hve hátt sé hægt að yfirklukka kortið, og hve vel það endist. Sparkle 6600GT kortið mitt yfirklukkaðist í 580/1050 MHz á stock kælingunni, sem er gott fyrir 6600GT AGP kort, og hefur enst í ein átta ár (kortið var samt í um 3 ára pásu þar til fyrir um ári, þegar ég tók það fram aftur).
Sé enga ástæðu til annars en að gefa Sparkle hámarkseinkunn fyrir þetta kort.
Eini mismunur sem er milli korta frá ólíkum framleiðendum eru gæði spennubreyta (VRM) og annarra íhluta á spjaldinu, sem og lóðana á spjaldinu. Einnig getur verið munur á kælingunum sem fylgja. Bæði hefur þetta áhrif á hve hátt sé hægt að yfirklukka kortið, og hve vel það endist. Sparkle 6600GT kortið mitt yfirklukkaðist í 580/1050 MHz á stock kælingunni, sem er gott fyrir 6600GT AGP kort, og hefur enst í ein átta ár (kortið var samt í um 3 ára pásu þar til fyrir um ári, þegar ég tók það fram aftur).
Sé enga ástæðu til annars en að gefa Sparkle hámarkseinkunn fyrir þetta kort.
AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580
-
tanketom
- </Snillingur>
- Póstar: 1052
- Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
- Reputation: 22
- Staða: Ótengdur
Re: Sparkle skjákort
Keyfti nú svona GTS 8800 kort þegar það var með þeim bestu á þeim tíma og það dugaði mér í 1 og hálft ár og þá var búð að útskurða það dautt
finnst það vera frekar lítil ending miðað við það að ég borgaði 51 þúsund fyrir það á sínum tíma
finnst það vera frekar lítil ending miðað við það að ég borgaði 51 þúsund fyrir það á sínum tímaTwenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do
-
Hj0llz
- Ofur-Nörd
- Póstar: 278
- Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
- Reputation: 1
- Staðsetning: Glued To My Chair!
- Staða: Ótengdur
Re: Sparkle skjákort
er með sparkle 8800gtx ennþá í fullum gangi og orðið töluvert gamalt...
ekki lent í neinum vandræðum með það og það virkar furðuvel í leikjum ennþá.
hef ekkert slæmt um þetta merki að segja
en tek það líka fram að það þýði ekki að ég fari aftur í kort frá þeim
ekki lent í neinum vandræðum með það og það virkar furðuvel í leikjum ennþá.
hef ekkert slæmt um þetta merki að segja
en tek það líka fram að það þýði ekki að ég fari aftur í kort frá þeim