Viti menn hvað var að detta í hús.
Var að fá sendinguna frá buy.is með öllu nema skjákortinu en fæ það eftir viku, ætlaði að fá venjulega sapphire hd6950 en fæ dirt 3 edition í staðinn.
Og takk allir hér sem hjálpuðu mér með valið á hlutunum

Ég ætla líka að gefa CORSAIR mjog gott klapp fyrir bestu pakkningu á tölvuhlut sem til er.
Kom í sérstökum poka með svona tösku undir alla modular kaplana, þeir eru allir svartir og allt mjög fínt.
Best að fara að byrja
Íhlutir:
Corsair HX850W - http://www.corsair.com/power-supplies/m ... x850w.html
Asus p8p67 - http://usa.asus.com/Motherboards/Intel_ ... /#overview
Corsair FORCE F60 - http://www.corsair.com/solid-state-driv ... -brkt.html
Intel I7 2600K - http://www.intel.com/products/processor ... ifications
Noctua NH-D14 - http://www.noctua.at/main.php?show=prod ... =34&lng=en
Sapphire Radeon HD6950 Dirt 3 edition - http://www.sapphiretech.com/presentatio ... d=1&leg=0#
Haf 932 - http://www.coolermaster-usa.com/product ... ct_id=2810
BenQ G2420HDB - http://www.benq.com/products/product_de ... oduct=1515
G.Skill Ripjaws X 1.5 Volta - http://gskill.com/products.php?index=342
Myndir:

Allir íhlutir nema skjákortið

Íhlutirnir og haf932

Front panel tengin

Móðurborðið með I7 og Ripjaws installed : )

Þvílíkt tröll

Noctua kvikindið komið í, afhverju gerðu þeir ekki svartar eða gráar viftur
](./images/smilies/eusa_wall.gif)

Annað sjónarhorn

Svo nett vinsluminni eitthvað

Vifturnar tengdar

Aflgjafinn kominn í og móðurborðið, allt ótengt

Einhver tengi kominn ekki allir harðir diskar

Búið að tengja front panel

F60 kominn í 2,5 to 3,5 switchinn

Flestöll tengi tengd

Allt komið, nema auðvitað 8pin power connectionið sem ég gleymdi


Kassinn
Það má resize-a þær fyrir mig (A)
En nú er hún komin í gang og up and running, W7 og öll tempeature í góður standi


Vona að þið hafið notið
