Val á tölvu fyrir Ömmu og Afa [Komið]

Skjámynd

Höfundur
MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Val á tölvu fyrir Ömmu og Afa [Komið]

Pósturaf MarsVolta » Mán 11. Júl 2011 16:19

Sælir Vaktarar! Ég fékk það verkefni að púsla saman tölvu handa Ömmu og Afa. Ég er kominn með nokkuð gott setup en ég vil fá álit frá ykkur ef þið væruð svo vænir ;).
tolva.jpg
tolva.jpg (195.82 KiB) Skoðað 2209 sinnum

*Þessi pakki er alltof góður, ég veit*

Þetta eru einu 1333 MHz minnin á buy.is sem eru að ganga fyrir 1.5V, en mér finnst 8GB í vinnsluminni kannski fullgróft fyrir ekki svo þunga vinnslu :D
Vitiði hvort það sé hægt að kaupa Windows 7 64 bita stýrikerfi inná buy.is ?
En annars vil ég endilega fá álit !
Síðast breytt af MarsVolta á Þri 12. Júl 2011 00:58, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6606
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Val á tölvu fyrir Ömmu og Afa

Pósturaf worghal » Mán 11. Júl 2011 16:35

hvað eru þau að fara að spila ? :catgotmyballs


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5986
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1094
Staða: Ótengdur

Re: Val á tölvu fyrir Ömmu og Afa

Pósturaf appel » Mán 11. Júl 2011 16:38

Ertu að púsla saman fyrir ömmu þína og afa eða sjálfan þig?

Myndi frekar reyna hafa vit fyrir þeim (eða sjálfum þér) og spara þeim aurinn og setja saman pakka á 100 þús., það er vel mögulegt.


barnabörnin geta vel spilað flash leiki á leikjanet.


*-*

Skjámynd

Höfundur
MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Val á tölvu fyrir Ömmu og Afa

Pósturaf MarsVolta » Mán 11. Júl 2011 16:39

worghal skrifaði:hvað eru þau að fara að spila ? :catgotmyballs


Ég vildi hafa möguleikann fyrir því ef barnabörnin koma í heimsókn, þá geta þau spilað leikina sína ;), annars er ég farinn að hallast að því að þessi tölva sé aðeins of góð fyrir þau :P.
En þetta er bara einn pakki af mörgum sem ég hef í huga :P, en ég vil ekki láta þau kaupa pakka uppá 90 þúsund sem þarf að skipta út eftir 1-2 ár, frekar eyða aðeins meiri pening og eiga þetta lengur.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6606
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Val á tölvu fyrir Ömmu og Afa

Pósturaf worghal » Mán 11. Júl 2011 16:47

fyrir þau, þá efast ég um að þau þurfa að skipta um tölvu eftir 1-2 ár


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Val á tölvu fyrir Ömmu og Afa

Pósturaf Eiiki » Mán 11. Júl 2011 16:48

of öflugt skjákort, of stór aflgjafi og of dýr og flott vinnsluminni.... myndi ég segja, annars fínn pakki :happy
Spurning líka hvort að AMD myndi ekki henta betur í tölvu fyrir gömlu


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Val á tölvu fyrir Ömmu og Afa

Pósturaf tdog » Mán 11. Júl 2011 16:48

MarsVolta skrifaði:
worghal skrifaði:hvað eru þau að fara að spila ? :catgotmyballs


Ég vildi hafa möguleikann fyrir því ef barnabörnin koma í heimsókn, þá geta þau spilað leikina sína ;), annars er ég farinn að hallast að því að þessi tölva sé aðeins of góð fyrir þau :P.
En þetta er bara einn pakki af mörgum sem ég hef í huga :P, en ég vil ekki láta þau kaupa pakka uppá 90 þúsund sem þarf að skipta út eftir 1-2 ár, frekar eyða aðeins meiri pening og eiga þetta lengur.


Haha Drési, það er ábyggilega mun hentugra fyrir þau að fá sér bara ódýra ferðavél. Þau þurfa ábyggilega bara Solitare, Word og Outlook Express.



Skjámynd

Höfundur
MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Val á tölvu fyrir Ömmu og Afa

Pósturaf MarsVolta » Mán 11. Júl 2011 16:50

appel skrifaði:Ertu að púsla saman fyrir ömmu þína og afa eða sjálfan þig?

Myndi frekar reyna hafa vit fyrir þeim (eða sjálfum þér) og spara þeim aurinn og setja saman pakka á 100 þús., það er vel mögulegt.


barnabörnin geta vel spilað flash leiki á leikjanet.


Af hverju er fólk yfirhöfuð að fá sér góða tölvur, af hverju spilum við ekki öll flashleiki ? Þú ert nú ekki að fara að stjórna því hvað er gert í þessari tölvu, Þau óskuðu sérstaklega eftir því að tölvan væri hæf til þessa.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Val á tölvu fyrir Ömmu og Afa

Pósturaf tdog » Mán 11. Júl 2011 16:52

MarsVolta minn, við viljum tölvu sem spilar Crysis 2 í bestu gæðum.



Skjámynd

Höfundur
MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Val á tölvu fyrir Ömmu og Afa

Pósturaf MarsVolta » Mán 11. Júl 2011 16:54

tdog skrifaði:
MarsVolta skrifaði:
worghal skrifaði:hvað eru þau að fara að spila ? :catgotmyballs


Ég vildi hafa möguleikann fyrir því ef barnabörnin koma í heimsókn, þá geta þau spilað leikina sína ;), annars er ég farinn að hallast að því að þessi tölva sé aðeins of góð fyrir þau :P.
En þetta er bara einn pakki af mörgum sem ég hef í huga :P, en ég vil ekki láta þau kaupa pakka uppá 90 þúsund sem þarf að skipta út eftir 1-2 ár, frekar eyða aðeins meiri pening og eiga þetta lengur.


Haha Drési, það er ábyggilega mun hentugra fyrir þau að fá sér bara ódýra ferðavél. Þau þurfa ábyggilega bara Solitare, Word og Outlook Express.


Þau gjörsamlega hata fartölvur, þannig það er ekki valkostur, en ég er búinn að henda saman í annan pakka sem er mun gáfulegri :D

En hvað segja menn við þessu ;) ? :
tolva2.jpg
tolva2.jpg (181.3 KiB) Skoðað 2111 sinnum


Passa hlutirnir ekki allir saman og ætti þetta setup að vera nóg til þess að spila nýlega krakkaleiki :) ?



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: Val á tölvu fyrir Ömmu og Afa

Pósturaf chaplin » Mán 11. Júl 2011 17:26

Ef ég væri að gera tölvu fyrir ömmu og afa myndi ég persónulega taka i3 örgjörva, H61 móðurborð og nota innbyggðu skjástýringuna, 60GB SSD disk mv. að þau þurfi lítið sem ekkert pláss, 4GB vinnsluminni, lítin og nettan turnkassa. Miklu meira en nóg fyrir þau og talsvert ódýrari en turnarnir sem þú settir saman.

Þau þurfa ekki i5 né 1055T. ;)



Skjámynd

Höfundur
MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Val á tölvu fyrir Ömmu og Afa

Pósturaf MarsVolta » Mán 11. Júl 2011 17:33

daanielin skrifaði:Ef ég væri að gera tölvu fyrir ömmu og afa myndi ég persónulega taka i3 örgjörva, H61 móðurborð og nota innbyggðu skjástýringuna, 60GB SSD disk mv. að þau þurfi lítið sem ekkert pláss, 4GB vinnsluminni, lítin og nettan turnkassa. Miklu meira en nóg fyrir þau og talsvert ódýrari en turnarnir sem þú settir saman.

Þau þurfa ekki i5 né 1055T. ;)


Líst vel á þessa pælingu ;), þakka þér kærlega fyrir svarið :megasmile

*Er algjörlega nauðsynlegt að hafa 1,5V vinnsluminni með þessum 1155 örgjörvum frá intel ??*



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: Val á tölvu fyrir Ömmu og Afa

Pósturaf chaplin » Þri 12. Júl 2011 13:56

MarsVolta skrifaði:*Er algjörlega nauðsynlegt að hafa 1,5V vinnsluminni með þessum 1155 örgjörvum frá intel ??*

Nei en ég myndi persónulega alltaf taka 1333 MHz 1.5v minni fyrir þau, það væri ekki fræðilegur séns fyrir þau að sjá mun á því og 2500 MHz vinnsluminni. ;)



Skjámynd

audiophile
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1614
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 149
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Val á tölvu fyrir Ömmu og Afa [Komið]

Pósturaf audiophile » Þri 12. Júl 2011 14:17

Ertu ekki að grínast eða? Kaupir bara ódýran i3 örgjörva, notar innbyggða skjákortið og restin bara svona Value stöff.

Veit svosem ekki hvað afi þinn og amma gera við tölvuna, en afi minn notar hana mest til að skoða Google Maps, senda tölvupóst, skoða fréttir á netinu og setja inn myndir úr myndavélinni. Hann er ennþá að rokka feitt á gamalli Celeron tölvu sem ég setti saman fyrir hann fyrir 3 árum.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Raidmax
</Snillingur>
Póstar: 1011
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Val á tölvu fyrir Ömmu og Afa [Komið]

Pósturaf Raidmax » Þri 12. Júl 2011 16:37

audiophile skrifaði:Ertu ekki að grínast eða? Kaupir bara ódýran i3 örgjörva, notar innbyggða skjákortið og restin bara svona Value stöff.

Veit svosem ekki hvað afi þinn og amma gera við tölvuna, en afi minn notar hana mest til að skoða Google Maps, senda tölvupóst, skoða fréttir á netinu og setja inn myndir úr myndavélinni. Hann er ennþá að rokka feitt á gamalli Celeron tölvu sem ég setti saman fyrir hann fyrir 3 árum.



Lestu þráðin. Þetta er ekki bara fyrir Ömmu hans og Afa heldur barnabörnin sem spila nú sennilega kröfuhærri leiki en gamla fólkið ( sem spilar líklega ekki neitt ...

MarsVolta skrifaði:
worghal skrifaði:hvað eru þau að fara að spila ? :catgotmyballs


Ég vildi hafa möguleikann fyrir því ef barnabörnin koma í heimsókn, þá geta þau spilað leikina sína ;), annars er ég farinn að hallast að því að þessi tölva sé aðeins of góð fyrir þau :P.
En þetta er bara einn pakki af mörgum sem ég hef í huga :P, en ég vil ekki láta þau kaupa pakka uppá 90 þúsund sem þarf að skipta út eftir 1-2 ár, frekar eyða aðeins meiri pening og eiga þetta lengur.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Val á tölvu fyrir Ömmu og Afa [Komið]

Pósturaf beatmaster » Þri 12. Júl 2011 16:46

Nú er AMD Fusion að kikka feitt inn, ég myndi skoða það, þú getur þó allavega spilað leiki ásættanlega á þeim "innbyggðu" skjákortum


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Val á tölvu fyrir Ömmu og Afa [Komið]

Pósturaf HR » Þri 12. Júl 2011 19:59

beatmaster skrifaði:Nú er AMD Fusion að kikka feitt inn, ég myndi skoða það, þú getur þó allavega spilað leiki ásættanlega á þeim "innbyggðu" skjákortum

Klárlega AMD Fusion. Ert að fá svo mikið fyrir peninginn þinn þar.

Myndi reyna að pæla í svipuðu setuppi og er hér:
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23721

Væri alveg hægt að hafa þetta ódýrara með að minnka magnið af vinnsluminni t.d.


Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M