Vitið þið um ódýra tölvu og 24" skjá?


Höfundur
bjartur00
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fös 25. Jún 2010 10:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vitið þið um ódýra tölvu og 24" skjá?

Pósturaf bjartur00 » Mán 11. Júl 2011 14:30

Vitið þið hvar ég get keypt fína heimilistölvu á max 60. þús og 24" skjá á max 30. þús?
Verður að vera nýtt - keypt út í búð.
Bkv.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vitið þið um ódýra tölvu og 24" skjá?

Pósturaf biturk » Mán 11. Júl 2011 15:06

Ad hverju nýtt þegar þú getur fengið jafn gott eða betra notað?

Sent from my GT-S5830 using Tapatalk


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

lollipop0
1+1=10
Póstar: 1150
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Vitið þið um ódýra tölvu og 24

Pósturaf lollipop0 » Mán 11. Júl 2011 15:10

biturk skrifaði:Ad hverju nýtt þegar þú getur fengið jafn gott eða betra notað?

Sent from my GT-S5830 using Tapatalk


Já eins og hér fyrir 6Þ þú færð i5 Quad-Core borðtölvu með 1 ára árbyrgð :happy
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=39729


MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk | Sony Xperia IV

Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Vitið þið um ódýra tölvu og 24

Pósturaf AncientGod » Mán 11. Júl 2011 15:33

lollipop0 skrifaði:
biturk skrifaði:Ad hverju nýtt þegar þú getur fengið jafn gott eða betra notað?

Sent from my GT-S5830 using Tapatalk


Já eins og hér fyrir þú færð i5 Quad-Core borðtölvu með 1 ára árbyrgð :happy
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=39729
meinar 60 þúsund krónur ? =D


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

lollipop0
1+1=10
Póstar: 1150
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Vitið þið um ódýra tölvu og 24

Pósturaf lollipop0 » Mán 11. Júl 2011 15:51

AncientGod skrifaði:
lollipop0 skrifaði:
biturk skrifaði:Ad hverju nýtt þegar þú getur fengið jafn gott eða betra notað?

Sent from my GT-S5830 using Tapatalk


Já eins og hér fyrir þú færð i5 Quad-Core borðtölvu með 1 ára árbyrgð :happy
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=39729
meinar 60 þúsund krónur ? =D


:face 60Þ meinti ég


MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk | Sony Xperia IV

Skjámynd

Raidmax
</Snillingur>
Póstar: 1011
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vitið þið um ódýra tölvu og 24" skjá?

Pósturaf Raidmax » Mán 11. Júl 2011 16:43

Hérna er skjár á akkúrat 30þúsund krónur, hann er flottur og ágætur :d .... http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27968



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Vitið þið um ódýra tölvu og 24" skjá?

Pósturaf pattzi » Mán 11. Júl 2011 17:04




Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Vitið þið um ódýra tölvu og 24" skjá?

Pósturaf AncientGod » Mán 11. Júl 2011 17:12

pattzi skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=1782

þessi t.d
hann er yfir 30 þús, fáðu þér frékkar tölvu á svona 75 þús og skjá fyrir 15 þúsund


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799


ecoblaster
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Mið 19. Maí 2010 17:58
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Vitið þið um ódýra tölvu og 24" skjá?

Pósturaf ecoblaster » Mán 11. Júl 2011 18:55




Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Vitið þið um ódýra tölvu og 24" skjá?

Pósturaf AncientGod » Mán 11. Júl 2011 19:26

OMG hvað er að ykkur hann var að segja MAX 30k fyrir skjá ég meira að segja sagði ykkur það ! lesið betur !


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vitið þið um ódýra tölvu og 24" skjá?

Pósturaf kjarribesti » Mán 11. Júl 2011 20:30

ecoblaster skrifaði:Er þessi skjár góður? http://www.buy.is/product.php?id_product=9207616

Hann er góður en ég er að nota eitt stykki BenQ g2420hdb og er að fýla hann í rusl. Fékk hann fyrir 2 vikum

Hann var klárlega 30k virði.


_______________________________________