Vantar ráðleggingar varðandi móðurborð.


Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 475
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Reputation: 7
Staðsetning: Hfj.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vantar ráðleggingar varðandi móðurborð.

Pósturaf Snikkari » Mán 11. Júl 2011 09:23

Sælir félagar

Mig vantar ráðleggingar með móðurborð.
Ég ætla að nota Intel i5 eða i7 sandy bridge, eitt skjákort, 8-12mb í minni.
Aðallega ætlað í leiki og myndvinnslu, ég er ekki að fara að fikta neitt í yfirklukkun eða þessháttar.
Mig vantar bara gott solid móðurborð, ég var að spá í Asus P8P67 .. er það ekki bara nokkuð solid borð ?

*EDIT* hahaha, átti að vera 8-12 Gb :)

Allar ráðleggingar vel þegnar.
Síðast breytt af Snikkari á Mán 11. Júl 2011 12:05, breytt samtals 1 sinni.


CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 57
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar varðandi móðurborð.

Pósturaf Benzmann » Mán 11. Júl 2011 11:15

erfitt að fá nýtt móðurborð í dag fyrir 8-12mb vinnsluminni...... :lol: :-k :-"


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit