Er einhver munur á þessum vinnsluminnum?
-
k0fuz
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 999
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Er einhver munur á þessum vinnsluminnum?
Sælir, ég er að spá hvort að þessi hérna: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27826 séu eitthvað verri heldur en http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1562 ?
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
AncientGod
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Er einhver munur á þessum vinnsluminnum?
Ef ég mætti segja þá myndi ég giska á framleiðandi og kæliplöturnar.
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Er einhver munur á þessum vinnsluminnum?
Eflaust ekkert verri (svo hægt sé að taka eftir því) í eðlilegri keyrslu en Ripjaws voru að fá Overclockers.com verðlaunin.
Modus ponens
Re: Er einhver munur á þessum vinnsluminnum?
Ég myndi einfaldlega taka þau sem eru í betri ábyrgð ef einhver munur er þar á 
Starfsmaður Tölvutækni.is
-
AncientGod
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Er einhver munur á þessum vinnsluminnum?
ég held að bæði séu með 2 ára en vill ekki staðfesta neitt um það.Klemmi skrifaði:Ég myndi einfaldlega taka þau sem eru í betri ábyrgð ef einhver munur er þar á
http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Er einhver munur á þessum vinnsluminnum?
AncientGod skrifaði:ég held að bæði séu með 2 ára en vill ekki staðfesta neitt um það.Klemmi skrifaði:Ég myndi einfaldlega taka þau sem eru í betri ábyrgð ef einhver munur er þar á
Mushkin eru með lífstíðarábyrgð
-
AncientGod
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
-
ManiO
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Er einhver munur á þessum vinnsluminnum?
Gæti verið munur á kubbunum sem eru á vinnsluminninu. Sumir eru betri en aðrir, er samt algjörlega dottinn út úr þeim geira. Var einhver síða þar sem hægt var að sjá hvaða kubbar væru á hvaða minni og útskýringar á kostum og göllum á þeim.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Re: Er einhver munur á þessum vinnsluminnum?
gardar skrifaði:AncientGod skrifaði:ég held að bæði séu með 2 ára en vill ekki staðfesta neitt um það.Klemmi skrifaði:Ég myndi einfaldlega taka þau sem eru í betri ábyrgð ef einhver munur er þar á
Mushkin eru með lífstíðarábyrgð
Lífstíðar verksmiðjuábyrgð já, ég veit samt ekki hvort Tölvutek framlengji hana til viðskiptavina

Starfsmaður Tölvutækni.is
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Er einhver munur á þessum vinnsluminnum?
Klemmi skrifaði:gardar skrifaði:AncientGod skrifaði:ég held að bæði séu með 2 ára en vill ekki staðfesta neitt um það.Klemmi skrifaði:Ég myndi einfaldlega taka þau sem eru í betri ábyrgð ef einhver munur er þar á
Mushkin eru með lífstíðarábyrgð
Lífstíðar verksmiðjuábyrgð já, ég veit samt ekki hvort Tölvutek framlengji hana til viðskiptavina
En tölvutækni framlengja hana ekki satt?