[SELT]Ein sú öflugasta "kannski" til sölu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1749
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Tengdur

Re: Ein sú öflugasta "kannski" til sölu

Pósturaf Kristján » Mið 06. Júl 2011 17:35

littli-Jake skrifaði:Afhverju ekki að halda turninum og leigja hann út sem stúdíóíbúð?


HAhahah :megasmile



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3860
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 267
Staða: Ótengdur

Re: Ein sú öflugasta "kannski" til sölu

Pósturaf Tiger » Mið 06. Júl 2011 17:37

littli-Jake skrifaði:Afhverju ekki að halda turninum og leigja hann út sem stúdíóíbúð?


Eða bara nota hann sem barnaherbergi þegar litli króinn kemur :)




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ein sú öflugasta "kannski" til sölu

Pósturaf biturk » Mið 06. Júl 2011 22:17

Snuddi skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Afhverju ekki að halda turninum og leigja hann út sem stúdíóíbúð?


Eða bara nota hann sem barnaherbergi þegar litli króinn kemur :)



væri náttúrulega rosalegur dótakassi fyrir strákinn eða b :sleezyjoe leyjusafnari


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


B.Ingimarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ein sú öflugasta "kannski" til sölu

Pósturaf B.Ingimarsson » Mið 06. Júl 2011 23:06

ég hefði ekkert á móti því að sjá mynd innanúr þessu, heldurðu að þú getir ekki reddað því :megasmile . annars gangi þér vel með að selja þennan dýrðargrip



Skjámynd

dragonis
Gúrú
Póstar: 578
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Ein sú öflugasta "kannski" til sölu

Pósturaf dragonis » Fim 07. Júl 2011 01:10

daanielin skrifaði:
dragonis skrifaði:219k kostar þessi skjár.. 110% ódýrari hjá Friðjóni. ;)

Seriously?! Like, reaaally?

Ef harðfiskur kostar 1.000kr og er seldur með 110% afslætti, hvað kostar þá fiskurinn? -100kr? Hinsvegar er skjárinn uþb. 51.11% ódýrari hjá honum.


Let me rephrase 2 fyrir einn hjá Friðjóni lol :) erum við góðir.

Gángi þér vel méð söluna Snuddi.

Family first ;)
Síðast breytt af dragonis á Fim 07. Júl 2011 01:19, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2422
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 157
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Ein sú öflugasta "kannski" til sölu

Pósturaf Black » Fim 07. Júl 2011 01:19

jáá sælir! en eins og það er með flesta hluti þá falla þeir svo gríðaralega í verði, færð í mestalagi 200-250þ fyrir allt saman ef þú ert heppin :uhh1

:lol: (kaldhæðnisbroskallinn)

ó já, btw þú hefur ekki áhuga á að selja Haf turninn þinn :D sem er þarna á myndinni :o


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


jonrh
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Þri 12. Jan 2010 13:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ein sú öflugasta "kannski" til sölu

Pósturaf jonrh » Fim 07. Júl 2011 12:34

Býð 32þ í SSD (Vertex 3).



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3860
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 267
Staða: Ótengdur

Re: Ein sú öflugasta "kannski" til sölu

Pósturaf Tiger » Lau 09. Júl 2011 10:38

Black skrifaði:ó já, btw þú hefur ekki áhuga á að selja Haf turninn þinn :D sem er þarna á myndinni :o


Þetta er ekki minn, bara samaburðarmynd :).

Ýtum þessu samt upp í tilefni sólríks laugardags. Enn ekkert raunhæft tilboð komið í móðurborð, minni og örgjörva. En komið fullt af tilboðum í hin og þessi combo af rest.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Ein sú öflugasta "kannski" til sölu

Pósturaf MatroX » Þri 12. Júl 2011 21:29

To The TOP


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3860
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 267
Staða: Ótengdur

Re: Ein sú öflugasta "kannski" til sölu

Pósturaf Tiger » Fim 14. Júl 2011 19:09

Enn vantar mig að losna við móðurborð, örgjörva og minni....... allt hitt er þannig séð "pantað" eða komin tilboð í. Koma svo, vill engin alvöru tölvu....hélt þetta væri nördaspjall :)




MrIce
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Ein sú öflugasta "kannski" til sölu

Pósturaf MrIce » Fim 14. Júl 2011 19:11

Snuddi skrifaði:Enn vantar mig að losna við móðurborð, örgjörva og minni....... allt hitt er þannig séð "pantað" eða komin tilboð í. Koma svo, vill engin alvöru tölvu....hélt þetta væri nördaspjall :)


það nátturulega vilja þetta allir en flestir okkar eru ekki gerðir úr pening!! :P ég myndi taka hellinn sem þú kallar kassa ef ég ætti pening :P


-Need more computer stuff-

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Ein sú öflugasta "kannski" til sölu

Pósturaf MatroX » Fim 14. Júl 2011 19:27

MrIce skrifaði:
Snuddi skrifaði:Enn vantar mig að losna við móðurborð, örgjörva og minni....... allt hitt er þannig séð "pantað" eða komin tilboð í. Koma svo, vill engin alvöru tölvu....hélt þetta væri nördaspjall :)


það nátturulega vilja þetta allir en flestir okkar eru ekki gerðir úr pening!! :P ég myndi taka hellinn sem þú kallar kassa ef ég ætti pening :P

ég skal kaupa 1stk 480gtx af þér þá áttu pening upp í hann


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


MrIce
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Ein sú öflugasta "kannski" til sölu

Pósturaf MrIce » Fim 14. Júl 2011 19:29

hahahahaha.... nei :P


-Need more computer stuff-


Darknight
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Mán 18. Feb 2008 13:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ein sú öflugasta "kannski" til sölu

Pósturaf Darknight » Fim 14. Júl 2011 22:58

Þetta er draumavélin mín gamla :P ég endursetti saman servera oft til að hafa 2x xeon, ég rek mikla ást úr æsku minni til xeons sem deyr víst ei. ég mundi örugglega halda þeim lítið frá stock þar sem ég virði þá svo, enn endilega gerðu díl við mig, sendu mér einkaskilaboð

ég er að panta mér nýja vél sem er lítið ósvipuð, þannig ég mundi frekar vilja fá tilboð í amk kassan hjá þér,

ég ætlaði að taka 2x 27´samsung enn ef þú ert til í að láta skjáinn frá þér líka endilega gefðu mér boð, þá nota ég 2x hann, væri nátturulega brilliant snilld :P

ef þú sendir pm máttu endilega gefa mér símanúmer svo ég geti amk gefið þér eitt massa boð áður enn ég panta mína vél.



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3860
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 267
Staða: Ótengdur

Re: Ein sú öflugasta "kannski" til sölu

Pósturaf Tiger » Mið 20. Júl 2011 13:29

Það liggja tveir undir feldi að hugsa málið með pakkann, mun runna test project fyrir annan þeirra næstu daga og sjá hvort vélin éti þá vinnslu ekki í sig og sanni sig........ýtum þessu samt upp á meðan.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Ein sú öflugasta "kannski" til sölu

Pósturaf MatroX » Mið 20. Júl 2011 13:32

Snuddi skrifaði:Það liggja tveir undir feldi að hugsa málið með pakkann, mun runna test project fyrir annan þeirra næstu daga og sjá hvort vélin éti þá vinnslu ekki í sig og sanni sig........ýtum þessu samt upp á meðan.

210þús + 2600k, Evga p67 FTW og 8gb Ripjaws X fyrir móðurborð, minni og örgjörva ?


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3860
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 267
Staða: Ótengdur

Re: Ein sú öflugasta "kannski" til sölu

Pósturaf Tiger » Mið 20. Júl 2011 19:36

MatroX skrifaði:
Snuddi skrifaði:Það liggja tveir undir feldi að hugsa málið með pakkann, mun runna test project fyrir annan þeirra næstu daga og sjá hvort vélin éti þá vinnslu ekki í sig og sanni sig........ýtum þessu samt upp á meðan.

210þús + 2600k, Evga p67 FTW og 8gb Ripjaws X fyrir móðurborð, minni og örgjörva ?


Sælir, bæði þínir hlutir og mínir hlutir eru tiltölulega nýir og á svipuðum aldri, ef við tökum nývirði þeirra þá eru þínir hlutir á 108.000 en mínir á 454.000 kr þannig að 210k er ekki alveg að covera þetta.



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3860
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 267
Staða: Ótengdur

Re: Ein sú öflugasta "kannski" til sölu

Pósturaf Tiger » Mán 25. Júl 2011 10:39

Jæja þá er skattmann búinn að opinbera gjafmildi sína og var ekki einhver metnaðarfullur Vaktari sem fékk fína endurgreiðslu og vill alvöru vél :)

Reyndar er einn mjög heitur fyrir henni, vélin mín var innan við 1/4 af tímanum hans að rendera vídeo project fyrir þann, þannig að fyrir þá sem eru mikið í videovinnslu er þetta gríðarlegur tímasparnaður.