hvað er besta móðurborðið fyrir i7 2600K?


Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

hvað er besta móðurborðið fyrir i7 2600K?

Pósturaf Halldór » Þri 05. Júl 2011 17:24

Nú er ég að fara að kuapa mér i7 2600K en ég veit ekki hvaða móðurborð ég á að fá mér. Það þarf sammt að styðja crossfire. Ég er með Cooler Master Haf X svo að stærð á ekki eftir að verða mikið vandarmál og budget er ekki vandamál. Þá er bara hvaða móðurborð mælið þið með að ég fái mér?


i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: hvað er besta móðurborðið fyrir i7 2600K?

Pósturaf chaplin » Þri 05. Júl 2011 17:26

Gigabyte P67A-UD7-B3?



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: hvað er besta móðurborðið fyrir i7 2600K?

Pósturaf MatroX » Þri 05. Júl 2011 17:48

daanielin skrifaði:Gigabyte P67A-UD7-B3?

Like :happy


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


ecoblaster
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Mið 19. Maí 2010 17:58
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: hvað er besta móðurborðið fyrir i7 2600K?

Pósturaf ecoblaster » Þri 05. Júl 2011 18:08

MatroX hvar keyptir þú Vinnsluminnið sem þú ert með? (G.Skill Ripjaws X 2x4GB DDR3 @ 1600 MHz 1.5v )



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: hvað er besta móðurborðið fyrir i7 2600K?

Pósturaf MatroX » Þri 05. Júl 2011 18:33

ecoblaster skrifaði:MatroX hvar keyptir þú Vinnsluminnið sem þú ert með? (G.Skill Ripjaws X 2x4GB DDR3 @ 1600 MHz 1.5v )


RAMExperts i USA


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

stjanij
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvað er besta móðurborðið fyrir i7 2600K?

Pósturaf stjanij » Þri 05. Júl 2011 19:12

Halldór skrifaði:Nú er ég að fara að kuapa mér i7 2600K en ég veit ekki hvaða móðurborð ég á að fá mér. Það þarf sammt að styðja crossfire. Ég er með Cooler Master Haf X svo að stærð á ekki eftir að verða mikið vandarmál og budget er ekki vandamál. Þá er bara hvaða móðurborð mælið þið með að ég fái mér?


Ertu að fara að yfirklukka örgjörfann mikið ? ef svo er ekki þá finnst mér P67A-UD7-B3 frekart mikið overkill :o það eru til mjög fín móðurborð fyrir töluvert minna verð sem eru fyrir 2 x crossfire, P67A-UD7-B3 er fyrir 3 x crossfire.

Td: P67A-UD4-B3 sem styður 2x crossfire. það er hægt að gera ýmislegt fyrir 16 þús, sem er mismunurinn.

Enn þetta er bara til að hafa skoðun á umræðunni :)