jæja, ég er að fara að versla uppfærslu, en ég er ekki viss með minnin sem ég ættla að kaupa og var að spá hvort væri betra eða hvort það skipti engu máli
það sem ég er með í körfunni er http://www.buy.is/product.php?id_product=9208028
en svo stendur þetta líka til boða http://www.buy.is/product.php?id_product=9208257
það er sama verð, sömu voltage og sömu timings.
einhver ástæða að ég ætti frekar að taka Mushkin í stað G.SKILL ?
hvort minnið ætti ég að kaupa ?
-
worghal
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6606
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
hvort minnið ætti ég að kaupa ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow