Hvernig lýst ykkur á?


Höfundur
hakon78
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Sun 24. Okt 2010 10:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvernig lýst ykkur á?

Pósturaf hakon78 » Sun 03. Júl 2011 10:24

Ég er að spá í þessu setupi.

Ég er samt í vafa um hvort aflgjafinn sé of lítill.
Ég ætla eingöngu að nota hana í hljóðvinnslu.

Hvað segja spekingarnir er Psu'ið of lítið er er þetta safe?

Örgjafinn er 65w Btw

Antec 310 isk 150w Kassi

ASUS P8H61-I Móðurborð

Intel Core i5-2405S

Crucial SSD 64Gb

Mushkin Enhanced Silverline 8GB Minni


Mbk
Hákon
Síðast breytt af hakon78 á Sun 03. Júl 2011 14:25, breytt samtals 4 sinnum.


Tollar, virðisauki og gjöld eru greidd af öllum vörum sem ég sel.
Hakon78 (hjá) Hotmail.com

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2102
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig lýst ykkur á?

Pósturaf einarhr » Sun 03. Júl 2011 10:25

Kemur bara error á þetta engar vörur í linknum.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
hakon78
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Sun 24. Okt 2010 10:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig lýst ykkur á?

Pósturaf hakon78 » Sun 03. Júl 2011 10:36

þú getur prófað aftur. Ætti að vera komið


Tollar, virðisauki og gjöld eru greidd af öllum vörum sem ég sel.
Hakon78 (hjá) Hotmail.com


ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig lýst ykkur á?

Pósturaf ViktorS » Sun 03. Júl 2011 13:53

Væri ekki betra að hækka budget örlítið og fara í i5 2500K ?




Höfundur
hakon78
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Sun 24. Okt 2010 10:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig lýst ykkur á?

Pósturaf hakon78 » Sun 03. Júl 2011 14:26

Ég breytti aðeins OP til að þetta verði skilvirkara í skoðun.
Málið er að ég er hræddur um að aflgjafinn sé ekki næginlega öflugur.
Mbk
Hákon


Tollar, virðisauki og gjöld eru greidd af öllum vörum sem ég sel.
Hakon78 (hjá) Hotmail.com

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig lýst ykkur á?

Pósturaf MatroX » Sun 03. Júl 2011 14:36

ég mæli því miður ekki með þessu.

þú gætir þess vegna fundið þér notað 775 setup. q6600 og eitthvað flott 775 móðurborð. þá ertu strax betur settur.

það er ekkert firewire tengi á þessu borði þannig að það er alveg útúr myndinni.

2500k væri ekkert mikil breyting þar sem það er ekkert HT á honum.

þessi aflgjafi er of lítill

persónulega myndi ég safna þér aðeins meiri pening og taka 2600k og eitthvað p67 móðurborð eða finna þér i7 920, 930, 950 etc og fara í 1366 setup.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig lýst ykkur á?

Pósturaf Kobbmeister » Sun 03. Júl 2011 16:23

MatroX skrifaði:ég mæli því miður ekki með þessu.

þú gætir þess vegna fundið þér notað 775 setup. q6600 og eitthvað flott 775 móðurborð. þá ertu strax betur settur.

það er ekkert firewire tengi á þessu borði þannig að það er alveg útúr myndinni.

2500k væri ekkert mikil breyting þar sem það er ekkert HT á honum.

þessi aflgjafi er of lítill

persónulega myndi ég safna þér aðeins meiri pening og taka 2600k og eitthvað p67 móðurborð eða finna þér i7 920, 930, 950 etc og fara í 1366 setup.


Kanski er hann að leita eftir orkulítilli HTPC vél eða einhvað álíka.
Orðið einhvað svo sjálfgefið hérna að allir eru að fá sér einhverja svaka leikja vél.


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek


Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig lýst ykkur á?

Pósturaf Matti21 » Sun 03. Júl 2011 16:30

Kobbmeister skrifaði:
Kanski er hann að leita eftir orkulítilli HTPC vél eða einhvað álíka.
Orðið einhvað svo sjálfgefið hérna að allir eru að fá sér einhverja svaka leikja vél.

Hann segir í þræðinum.
hakon78 skrifaði:Ég ætla eingöngu að nota hana í hljóðvinnslu.

Alveg sammála MatroX. Þessi kassi og þetta móðurborð er giörsamlega tilgangslaust í hljóðvinnslu. Ekkert Firewire og enginn möguleiki fyrir PCI kort, sem sagt bara USB fyrir hljóðkort og flakkara því þessi 64GB eru ekki að fara að endast þér lengi ef þú ert að fara að nota þetta af alvöru í hljóðvinnslu. Mjög takmarkandi setup, hljóðvinnslulega séð, að mínu mati.


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig lýst ykkur á?

Pósturaf Klaufi » Sun 03. Júl 2011 16:43

Ef einhver hér hefur vit á þessu, þá er það MatroX miðað við það sem ég hef lesið eftir hann.

Hlýddu.


Mynd

Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig lýst ykkur á?

Pósturaf Kobbmeister » Sun 03. Júl 2011 17:03

Matti21 skrifaði:Hann segir í þræðinum.
hakon78 skrifaði:Ég ætla eingöngu að nota hana í hljóðvinnslu.



Ó ég hef þá lesið framhjá því, þá hefur MatroX alveg 100% rétt fyrir sér.

Þú ert að gera þetta kolvitlaust nema kanski með minnið og SSD, annars bendir allt á þú sért að gera litla HTPC vél eða einhvað álíka.


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek


Höfundur
hakon78
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Sun 24. Okt 2010 10:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig lýst ykkur á?

Pósturaf hakon78 » Sun 03. Júl 2011 17:21

Takk fyrir inputtin strákar.

Kannski líka að láta vita að ég er ekki að fara í ofur hljóðver heldur bara 1. gítar og midi lyklaborð.

Ég fann hérna cpu comparison á örgjafana. Samkvæmt honum þá sýnist mér i5 2405s örgjafinn standa sig ágætlega á móti q6600.

Annað er að ástæðan fyrir því að mig langar í kassann er sú að þetta á ekki að taka mikið pláss. Eins og neðanverð mynd sýnir þá er þetta skrambi huggulegt apparat.
Það sem ég hef mestar áhyggjur af er power consumptionið.

Varðandi Firewire þá finn ég kannski annað móðurborð en ég hafði hugsað mér að vera með Usb Interface. Ef Þið segið að framtíð hljóðvinnslu mun aðalega fara í gegnum Firewire þá finn ég annað.

Varðandi geymsluplás og annað þá vara það alltaf meiningin að vera með utanáliggjandi HD fyrir umfram gögn. diskurinn sem er í velini á að hýsa OS og Ableton.

Er þetta ennþá eins hræðilegt og það leit út í fyrstu?


Mbk
Hákon
Viðhengi
antec kassi.jpg
antec kassi.jpg (92.51 KiB) Skoðað 2147 sinnum


Tollar, virðisauki og gjöld eru greidd af öllum vörum sem ég sel.
Hakon78 (hjá) Hotmail.com

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig lýst ykkur á?

Pósturaf beatmaster » Sun 03. Júl 2011 17:49

MatroX skrifaði:2500k væri ekkert mikil breyting þar sem það er ekkert HT á honum....
Er ekki teljandi munur á 2.5 Ghz vs 3.3 Ghz eða skipta riðin minna máli í dag, þegar að HT og Cache mismunurinn er enginn (þetta er alveg 800 Mhz mismunur sem að er ágætis prósentumunur)?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig lýst ykkur á?

Pósturaf Matti21 » Sun 03. Júl 2011 17:50

hakon78 skrifaði:Takk fyrir inputtin strákar.

Kannski líka að láta vita að ég er ekki að fara í ofur hljóðver heldur bara 1. gítar og midi lyklaborð.

Ég fann hérna cpu comparison á örgjafana. Samkvæmt honum þá sýnist mér i5 2405s örgjörvinn standa sig ágætlega á móti q6600.

Annað er að ástæðan fyrir því að mig langar í kassann er sú að þetta á ekki að taka mikið pláss. Eins og neðanverð mynd sýnir þá er þetta skrambi huggulegt apparat.
Það sem ég hef mestar áhyggjur af er power consumptionið.

Varðandi Firewire þá finn ég kannski annað móðurborð en ég hafði hugsað mér að vera með Usb Interface. Ef Þið segið að framtíð hljóðvinnslu mun aðalega fara í gegnum Firewire þá finn ég annað.

Varðandi geymsluplás og annað þá vara það alltaf meiningin að vera með utanáliggjandi HD fyrir umfram gögn. diskurinn sem er í velini á að hýsa OS og Ableton.

Er þetta ennþá eins hræðilegt og það leit út í fyrstu?

Mbk
Hákon

Firewire er ekki framtíðin það er bara tengi sem er mikið notað í hljóðvinnslu og það er stór plús í hljóðvinnslu að vera með öll hestu tengin.
Gallinn við USB er að það deilir bandvíddinni niður á öll tækin sem þú ert með. Ég hef td. lent í því að vera með USB flakkara, USB mús + lyklaborð og USB hljóðkort saman í einni tölvu og ef ég bætti einu USB tæki við þá datt annaðhvort lyklaborðið eða músin út því að var ekki nægileg bandvídd til staðar.

Með því að geta haft eitthvað af þessum tækjum td. flakkarann eða hljóðkortið í firewire þá sleppurðu við svona vesen. Þú munt síðan kannski vilja uppfæra hljóðkortið seinna og þá er hryllilega leiðinlegt að vera takmarkaður við eitthvað eitt tengi.
Varðandi utanáliggjandi geymslu þá sérðu það líka um leið og þú ert kominn í stóra sessiona hvað USB2 er takmarkað varðandi hraða.
Ég hef þurft að flytja á milli allt í 100GB session og maður vill ekki þurfa að gera það á USB2 flakkara.

Þetta borð sem þú valdir er náttúrlega með USB3 svo þú gætir fengið þér þannig flakkara en USB3 er ekki búið að ná nógu mikilli útbreisðslu svo ef þú færir með flakkarann einhvert annað mundirðu að öllum líkindum þurfa að nota USB2.
Persónulega sé ég líka enga framtíð fyrir USB3 við hliðina á thunderbolt.

Ef þú villt hafa tölvuna netta þá er þetta fínn kassi. Fyrir mér á hljóðvinnslutölva alltaf að vera vél sem er auðveldlega hægt að uppfæra því tæknin þróast stöðugt en ef þér langar í netta vél þá skil ég það vel og ættla ekki að gagnrýna það.
Findu móðurborð sem passar í þennan kassa, með Firewire, og þá ertu í ágætum málum.


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig lýst ykkur á?

Pósturaf MatroX » Sun 03. Júl 2011 20:28

beatmaster skrifaði:
MatroX skrifaði:2500k væri ekkert mikil breyting þar sem það er ekkert HT á honum....
Er ekki teljandi munur á 2.5 Ghz vs 3.3 Ghz eða skipta riðin minna máli í dag, þegar að HT og Cache mismunurinn er enginn (þetta er alveg 800 Mhz mismunur sem að er ágætis prósentumunur)?


jújú það er teljandi munur á 2.5ghz vs 3.3ghz. en ef þú ætlar eingöngu í hljóvinnslu þá færðu þér örgjörva með HT. sama hvaða örri það er. þar sem hvert einasta high end hljóðvinnsluforrit notar HT alveg 100%

ég var í sömu pælingum og þú með þetta nema ég ætlaði að hafa tölvuna mobile. en þú vilt hafa firewire á móðurborðinu, stærri aflgjafa, móðurborð sem tekur pci kort.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |