Sælir! Ég var að setja W7 í fartölvu sem styður bara Vista +o(
Allt virðist virka eins og skyldi, nema hljóðið. Það er mynd af hátalaranum í horninu og það er stillt í botn en það heyrist ekkert! Samt er þessi græna stika í volume-inu á fullu þegar músík er í gangi, en skilar sér ekki í hátalaranna. Any ideas?
Ekkert hljóð
-
ColdIce
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1604
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 99
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Ekkert hljóð
Eplakarfan: Apple Watch Ultra 2 | iPad Pro M4 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 17 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
AncientGod
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
-
ColdIce
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1604
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 99
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Ekkert hljóð
Finn ekki aðra. Fann einn áðan og reyndi að setja upp en fékk bara villumeldingu.
OFF TOPIC: Svo ég þurfi ekki að gera annan þráð.
Var að reyna að setja Win Xp í fartölvu og hún hleður inn þarna fyrst á bláa skjánum, svo kemur Starting windows setup eða álíka og þá á að koma upp diskarnir og format og þetta, en áður en það kemur, þá kemur villa og tölvan crash-ar, villan er bara í nokkur sekúndubrot svo það er ekki séns að lesa það. Hún fer hreinlega bara á idle, verður svart á skjánum og verður eins og á sleep/hibernate. Wtf?
OFF TOPIC: Svo ég þurfi ekki að gera annan þráð.
Var að reyna að setja Win Xp í fartölvu og hún hleður inn þarna fyrst á bláa skjánum, svo kemur Starting windows setup eða álíka og þá á að koma upp diskarnir og format og þetta, en áður en það kemur, þá kemur villa og tölvan crash-ar, villan er bara í nokkur sekúndubrot svo það er ekki séns að lesa það. Hún fer hreinlega bara á idle, verður svart á skjánum og verður eins og á sleep/hibernate. Wtf?
Eplakarfan: Apple Watch Ultra 2 | iPad Pro M4 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 17 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
Moldvarpan
- Vaktari
- Póstar: 2869
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 551
- Staða: Ótengdur
Re: Ekkert hljóð
Með fyrri spurninguna varðandi w7, þá getur verið sambandsleysi í jack tenginu. Hefuru prófað að stinga headphones í og athuga hvort það heyrist í þeim?
Ég hef lent í svipuðu, þá þurfti ég að hreyfa heyrnatólsjackinn aðeins inní tenginu áður en ég tók hann út og þá kom hljóðið. Hún hélt þá alltaf að það væri heyrnatól í sambandi en þau voru það ekki.
Varðandi win xp, þá er ekki gott að segja. Prófa aðra útgáfu af win xp?
Ég hef lent í svipuðu, þá þurfti ég að hreyfa heyrnatólsjackinn aðeins inní tenginu áður en ég tók hann út og þá kom hljóðið. Hún hélt þá alltaf að það væri heyrnatól í sambandi en þau voru það ekki.
Varðandi win xp, þá er ekki gott að segja. Prófa aðra útgáfu af win xp?
-
ColdIce
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1604
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 99
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Ekkert hljóð
Moldvarpan skrifaði:Með fyrri spurninguna varðandi w7, þá getur verið sambandsleysi í jack tenginu. Hefuru prófað að stinga headphones í og athuga hvort það heyrist í þeim?
Ég hef lent í svipuðu, þá þurfti ég að hreyfa heyrnatólsjackinn aðeins inní tenginu áður en ég tók hann út og þá kom hljóðið. Hún hélt þá alltaf að það væri heyrnatól í sambandi en þau voru það ekki.
Varðandi win xp, þá er ekki gott að segja. Prófa aðra útgáfu af win xp?
Búinn að prófa 3 mismunandi útgáfur :/
Eplakarfan: Apple Watch Ultra 2 | iPad Pro M4 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 17 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
AncientGod
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Ekkert hljóð
þarna staður sem kemur hratt og þú serð ekki notaðu þá pause/break takan.

http://www.heatware.com/eval.php?id=80799
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ekkert hljóð
Ég hef lent í svona hljóðvandamáli, það reyndist vera skrunhjól á lappanum fyrir hljóð og það var lækkað alveg niður
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
ColdIce
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1604
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 99
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Ekkert hljóð
AncientGod skrifaði:þarna staður sem kemur hratt og þú serð ekki notaðu þá pause/break takan.
Hafði samband við eigandann og hann sagði mér að þetta gerðist stundum. Bara uppúr þurru verður hún idle eins og henni hafi verið kippt úr sambandi bara. Þannig að það er eitthvað að henni sem ég ætla ekki að pæla í lengur. Nema einhver kannist við þetta random crash/idle thingy?
Eplakarfan: Apple Watch Ultra 2 | iPad Pro M4 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 17 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |