Bjarga efni af hörðum disk


Höfundur
Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 332
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Bjarga efni af hörðum disk

Pósturaf Gerbill » Fim 30. Jún 2011 01:02

Er með harðan disk sem að mig grunar að sé að hrynja, ef ég fer inná hann þá höktir tölvan í dáldla stund og ég er heppinn ef ég næ að opna file á honum.
Windows runnaði scandisk á honum þegar ég startaði tölvunni og kom eitthvað "deleting corrupt file".
En aðalpælingin hjá mér er sú að mp3 folderinn minn er á þessum disk og þykir mér mjög vænt um hann og vildi ég helst ná að bjarga honum, en þegar ég reyni að copya hann yfir á annan disk þá (eftir svona 5 mín hökt) kemur error.
Eru einhver galdraráð sem þið lummið á eða verð ég að kyssa lögin mín bless ?;/




skrifbord
Tölvutryllir
Póstar: 608
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 07:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bjarga efni af hörðum disk

Pósturaf skrifbord » Fim 30. Jún 2011 01:42

á við svipaðan vanda að etja með 3 harða diska hjá mér, ráð'??