Hvernig lýst ykkur á þessa íhluti?
-
ViktorS
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 629
- Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Hvernig lýst ykkur á þessa íhluti?
Núna er pælingin að fá sér tölvu, flestir íhlutir verða pantaðir frá BNA og ég ætla að reyna að halda þeim undir $900. Ætla að skoða hvað fólki lýst á og ég tek bara fram þessa parta sem koma frá BNA. Endilega komið með hugmyndir.
Skjákort: MSi GTX560 Twin Frozr
Örgjörvi: Intel i5 2500K
Móðurborð: GIGABYTE GA-P67A-UD3-B3
Örgjörvakæling: Zalman CNPS10X Extreme
Kassi: Zalman Z9 Plus
Aflgjafi: Corsair HX650
Minni: G.Skill Ripjaws X 2x2gb 1600mhz
HDD og geisladrif verða keypt á Íslandi.
Svona er pælingin en er aðallega í vandræðum með örgjörvakælinguna, er einhver sem hefur reynslu af henni? Noctua NH-D14 er líka pæling en hún er samt svo hrikalega ljót.
Endilega setjið útá þetta.
Skjákort: MSi GTX560 Twin Frozr
Örgjörvi: Intel i5 2500K
Móðurborð: GIGABYTE GA-P67A-UD3-B3
Örgjörvakæling: Zalman CNPS10X Extreme
Kassi: Zalman Z9 Plus
Aflgjafi: Corsair HX650
Minni: G.Skill Ripjaws X 2x2gb 1600mhz
HDD og geisladrif verða keypt á Íslandi.
Svona er pælingin en er aðallega í vandræðum með örgjörvakælinguna, er einhver sem hefur reynslu af henni? Noctua NH-D14 er líka pæling en hún er samt svo hrikalega ljót.
Endilega setjið útá þetta.
Síðast breytt af GuðjónR á Mið 29. Jún 2011 20:25, breytt samtals 1 sinni.
Ástæða: Lýsandi titla takk!!
Ástæða: Lýsandi titla takk!!
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6606
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa tölvu
þú getur ekki pantað af newegg 
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
ViktorS
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 629
- Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa tölvu
worghal skrifaði:þú getur ekki pantað af newegg
Hver sagði að ég ætlaði að gera það
-
Eiiki
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa tölvu
Enginn SSD?
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
astro
- Gúrú
- Póstar: 512
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa tölvu
worghal skrifaði:þú getur ekki pantað af newegg
Það er bara víst hægt. Hægt að fá þá til að senda beint og/eða nota svona shipping service í BNA til að senda þetta til Íslands og það borgar sig sennilega í sendingarkostnað
Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6606
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa tölvu
astro skrifaði:worghal skrifaði:þú getur ekki pantað af newegg
Það er bara víst hægt. Hægt að fá þá til að senda beint og/eða nota svona shipping service í BNA til að senda þetta til Íslands og það borgar sig sennilega í sendingarkostnað
á netverslunar þræðinum þá var talað um að newegg sendir ekki til íslands og taki ekki íslensk kort heldur
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
astro
- Gúrú
- Póstar: 512
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa tölvu
worghal skrifaði:astro skrifaði:worghal skrifaði:þú getur ekki pantað af newegg
Það er bara víst hægt. Hægt að fá þá til að senda beint og/eða nota svona shipping service í BNA til að senda þetta til Íslands og það borgar sig sennilega í sendingarkostnað
á netverslunar þræðinum þá var talað um að newegg sendir ekki til íslands og taki ekki íslensk kort heldur
Hægt að hringja og panta í gegnum það (Vegna þess að það er ekki hægt að velja Iceland í country til að shippa) og það er líka hægt að senda þeim bara mail og þeir senda síðan bara reikning eða kröfu á paypal account
og maður borgar og þá fer allt batterýið í gang og þeir senda
Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6606
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa tölvu
astro skrifaði:worghal skrifaði:astro skrifaði:worghal skrifaði:þú getur ekki pantað af newegg
Það er bara víst hægt. Hægt að fá þá til að senda beint og/eða nota svona shipping service í BNA til að senda þetta til Íslands og það borgar sig sennilega í sendingarkostnað
á netverslunar þræðinum þá var talað um að newegg sendir ekki til íslands og taki ekki íslensk kort heldur
Hægt að hringja og panta í gegnum það (Vegna þess að það er ekki hægt að velja Iceland í country til að shippa) og það er líka hægt að senda þeim bara mail og þeir senda síðan bara reikning eða kröfu á paypal account
og maður borgar og þá fer allt batterýið í gang og þeir sendaEasy as pie
awesome
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Kaupa tölvu
Ég myndi frekar mæla með Scythe Mugen 2 Rev. B en Zalmann kælinguna. Scythinn er helmingi ódýrari, og kælir betur en ZALMAN CNPS10X Quiet, sem kælir jafn vel og ZALMAN CNPS10X Extreme.
Ergo kælir Scythinn betur en þessi sem þú linkaðir á, á helmingi lægra verði.
Ergo kælir Scythinn betur en þessi sem þú linkaðir á, á helmingi lægra verði.
AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580
Re: Kaupa tölvu
astro skrifaði:worghal skrifaði:astro skrifaði:worghal skrifaði:þú getur ekki pantað af newegg
Það er bara víst hægt. Hægt að fá þá til að senda beint og/eða nota svona shipping service í BNA til að senda þetta til Íslands og það borgar sig sennilega í sendingarkostnað
á netverslunar þræðinum þá var talað um að newegg sendir ekki til íslands og taki ekki íslensk kort heldur
Hægt að hringja og panta í gegnum það (Vegna þess að það er ekki hægt að velja Iceland í country til að shippa) og það er líka hægt að senda þeim bara mail og þeir senda síðan bara reikning eða kröfu á paypal account
og maður borgar og þá fer allt batterýið í gang og þeir sendaEasy as pie
og hvaða heimildir hefuru fyrir þessu. ég er búinn að hringja í þá og fékk þau svör að það væri ekki hægt. nema að það hafi eitthvað breyst frá þessum 2 vikum síðan ég hringdi
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
pattzi
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa tölvu
ef þú þekkir einhvern í bna getur þú látið hann/hana panta og þu borgar með iban og swift eða bara ef þú ert að fara út
Re: Kaupa tölvu
pattzi skrifaði:ef þú þekkir einhvern í bna getur þú látið hann/hana panta og þu borgar með iban og swift eða bara ef þú ert að fara út
hættu með þetta offtopic plz. það er enginn að tala um það. ég get léttilega fengið vörur í gegnum NewEgg. en hann er að tala um að þeir sendi þetta hingað fyrir þig
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
DaRKSTaR
- Geek
- Póstar: 801
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig lýst ykkur á þessa íhluti?
fljótlega reiknað er þessi pakki svona 130+140 þús með sendingarkostnaði hingað.
væri hreinlegast ekki best fyrir þig að versla allt dótið hérna á klakanum, hugsa að verðmunurinn sé vart nokkur en plúsinn er ábyrgðin.
væri hreinlegast ekki best fyrir þig að versla allt dótið hérna á klakanum, hugsa að verðmunurinn sé vart nokkur en plúsinn er ábyrgðin.
I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless
-
ViktorS
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 629
- Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa tölvu
KristinnK skrifaði:Ég myndi frekar mæla með Scythe Mugen 2 Rev. B en Zalmann kælinguna. Scythinn er helmingi ódýrari, og kælir betur en ZALMAN CNPS10X Quiet, sem kælir jafn vel og ZALMAN CNPS10X Extreme.
Ergo kælir Scythinn betur en þessi sem þú linkaðir á, á helmingi lægra verði.
Takk, er aðallega að hugsa um hljóðláta örgjörvaviftu sem kælir vel, eins og Noctua. En veistu eitthvað um hversu hljóðlátur þessi Scythe er?
DaRKSTaR skrifaði:fljótlega reiknað er þessi pakki svona 130+140 þús með sendingarkostnaði hingað.
væri hreinlegast ekki best fyrir þig að versla allt dótið hérna á klakanum, hugsa að verðmunurinn sé vart nokkur en plúsinn er ábyrgðin.
Já pakkinn kostar sirka 140 þús en kunningi pabba reddar vörunum til landsins. Hann á verkstæði og er mikið að panta frá BNA og vörurnar verða sendar með einhverjum varningi hjá honum held ég. S.s. ódýrari sendingarkostnaður.
Eikii skrifaði:Enginn SSD?
Allavega ekki til að byrja með.
-
kjarribesti
- 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig lýst ykkur á þessa íhluti?
myndi fá mér ssd strax, það er stórkostlegur munur 
_______________________________________
-
ViktorS
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 629
- Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig lýst ykkur á þessa íhluti?
kjarribesti skrifaði:myndi fá mér ssd strax, það er stórkostlegur munur
Gefðu mér pening, þá skal ég fá mér ssd ;D
-
kjarribesti
- 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig lýst ykkur á þessa íhluti?
ahh nei, minn er allur farinn í i7/ssd og heila uppfærslu frá toppi til táar 

_______________________________________
-
ViktorS
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 629
- Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig lýst ykkur á þessa íhluti?
En aftur on topic.
Hvaða örgjörvaviftu mælið þið með? Hljóðlát og kælir vel (enda örugglega í Noctua :/ )
Hvaða örgjörvaviftu mælið þið með? Hljóðlát og kælir vel (enda örugglega í Noctua :/ )
-
peer2peer
- 1+1=10
- Póstar: 1113
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Reputation: 84
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig lýst ykkur á þessa íhluti?
Gætir spáð í
Thermalright ifx-14
Thermalright ifx-14
LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 38TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | Switch 2 | Klipsch 5.0 | Yamaha |
-
ViktorS
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 629
- Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig lýst ykkur á þessa íhluti?
peturthorra skrifaði:Gætir spáð í
Thermalright ifx-14
Pæli í því, gæti samt orðið frekar dýrt að þurfa svo að kaupa viftur og svona með en örugglega hentugt.
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 0x%20quiet
Er einhver með reynslu af þessari?
Re: Hvernig lýst ykkur á þessa íhluti?
ViktorS skrifaði:Takk, er aðallega að hugsa um hljóðláta örgjörvaviftu sem kælir vel, eins og Noctua. En veistu eitthvað um hversu hljóðlátur þessi Scythe er?
Ferð bara á næstu síðu í greininni á Tom's Hardware, þar er mældur hávaði. Scythinn er næst hljóðlátastur.
AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580
-
HelgzeN
- </Snillingur>
- Póstar: 1083
- Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig lýst ykkur á þessa íhluti?
Hvað með CM V8 ?
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
-
ViktorS
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 629
- Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig lýst ykkur á þessa íhluti?
@HelgzeN: Held að KristinnK sé búinn að sannfæra mig um Scythinn.
Takk kærlega, held að þessi sé þá málið.
En næsta mál á dagskrá er móðurborð.
Var að hugsa um hvaða móðurborð væri best fyrir peninginn. Spurningin er hvort ég ætti að fara í GIGABYTE GA-P67A-UD3-B3 eða GIGABYTE GA-P67X-UD3-B3 eða kannski ASUS borðin á svipuðu verði.
Hvaða borð hafa verið að gera sig á markaðnum?
KristinnK skrifaði:ViktorS skrifaði:Takk, er aðallega að hugsa um hljóðláta örgjörvaviftu sem kælir vel, eins og Noctua. En veistu eitthvað um hversu hljóðlátur þessi Scythe er?
Ferð bara á næstu síðu í greininni á Tom's Hardware, þar er mældur hávaði. Scythinn er næst hljóðlátastur.
Takk kærlega, held að þessi sé þá málið.
En næsta mál á dagskrá er móðurborð.
Var að hugsa um hvaða móðurborð væri best fyrir peninginn. Spurningin er hvort ég ætti að fara í GIGABYTE GA-P67A-UD3-B3 eða GIGABYTE GA-P67X-UD3-B3 eða kannski ASUS borðin á svipuðu verði.
Hvaða borð hafa verið að gera sig á markaðnum?
-
Raidmax
- </Snillingur>
- Póstar: 1011
- Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig lýst ykkur á þessa íhluti?
ViktorS skrifaði:@HelgzeN: Held að KristinnK sé búinn að sannfæra mig um Scythinn.KristinnK skrifaði:ViktorS skrifaði:Takk, er aðallega að hugsa um hljóðláta örgjörvaviftu sem kælir vel, eins og Noctua. En veistu eitthvað um hversu hljóðlátur þessi Scythe er?
Ferð bara á næstu síðu í greininni á Tom's Hardware, þar er mældur hávaði. Scythinn er næst hljóðlátastur.
Takk kærlega, held að þessi sé þá málið.
En næsta mál á dagskrá er móðurborð.
Var að hugsa um hvaða móðurborð væri best fyrir peninginn. Spurningin er hvort ég ætti að fara í GIGABYTE GA-P67A-UD3-B3 eða GIGABYTE GA-P67X-UD3-B3 eða kannski ASUS borðin á svipuðu verði.
Hvaða borð hafa verið að gera sig á markaðnum?
Mæla margir með þessu frekar en Asus borðinu : http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813128478
ég er með svona borð lýst bara helvíti vel á það