hvernig á að slökva á ljósum á msi 770 c45


Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

hvernig á að slökva á ljósum á msi 770 c45

Pósturaf Halldór » Mið 29. Jún 2011 15:52

Littli bróðir minn er með MSI 770 C45 móðurborð og á því móðurborði eru nokkur blá ljós sem honum langar að slökva á (passa ekki við rautt og svart þema sem hann er með) en við vitum ekki hvernig við eigum að gera það. Þetta eru ekki ljós sem er hægt að taka úr sambandi. Ef einhver hefur einhverja hugmynd hverig hann á að gera það endilega deilið því með okkur. :)


i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: hvernig á að slökva á ljósum á msi 770 c45

Pósturaf Eiiki » Mið 29. Jún 2011 15:55

teipa yfir þau \:D/


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 90
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: hvernig á að slökva á ljósum á msi 770 c45

Pósturaf demaNtur » Mið 29. Jún 2011 16:06

gera blátt og svart þema ;)



Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: hvernig á að slökva á ljósum á msi 770 c45

Pósturaf BirkirEl » Mið 29. Jún 2011 16:12

ég teipaði yfir mín, grátt rape-tape virkar á allt



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: hvernig á að slökva á ljósum á msi 770 c45

Pósturaf oskar9 » Mið 29. Jún 2011 16:25

ég er með MSI borðið í undirskrift, fullt af bláum díóðum á því og passar ekki vel með HAF-X og rauðum ljósum, ég get valið í BIOS undir power setting að mig minnir, Phase led control, Auto eða off


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"