Optical audio cabel spurning

Skjámynd

Höfundur
Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Optical audio cabel spurning

Pósturaf Output » Mán 27. Jún 2011 20:54

Halló vaktarar!

Ég hef eina spurningu handa ykkur :) Ég var áðan að kaupa optical audio snúru (Fyrir ps3) Og á endanum er svona plast, Á þetta plast að vera á? Útaf þetta plast er eitthvað svo laust á þá finnst mér það skrýtið.

s.s. svona er snúran mín:

Mynd

En ætti ég ekki að taka plastið af svo hún er svona?

Mynd



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Optical audio cabel spurning

Pósturaf Eiiki » Mán 27. Jún 2011 20:57

Leiðir plast rafmagn eða straum af einhverju tagi?


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Höfundur
Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Optical audio cabel spurning

Pósturaf Output » Mán 27. Jún 2011 21:00

Eiiki skrifaði:Leiðir plast rafmagn eða straum af einhverju tagi?


Náunginn sem var að selja mér þetta sagði að þetta væri ljósleiðari. Þannig að ég fljótlega giskaði að þetta flytji ljós í staðin fyrir straum :?



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Optical audio cabel spurning

Pósturaf tdog » Mán 27. Jún 2011 21:05

Þetta plast er bara til þess að hylja ljósþráðinn þegar hann er ekki í notkun. Þú átt að taka þetta úr þegar þú tengir kapalinn.



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Optical audio cabel spurning

Pósturaf Eiiki » Mán 27. Jún 2011 21:07

Mynd
Mér sýnist þetta vera hlíf sem þú átt að hafa á þegar þú ert ekki með snúruna í notkun


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Höfundur
Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Optical audio cabel spurning

Pósturaf Output » Mán 27. Jún 2011 21:08

tdog skrifaði:Þetta plast er bara til þess að hylja ljósþráðinn þegar hann er ekki í notkun. Þú átt að taka þetta úr þegar þú tengir kapalinn.


Já ok, takk! :D En samt ég spurði náungan sem seldi mér þetta og hann sagði að það ætti ekki að taka neitt af :? Skrítið..



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Optical audio cabel spurning

Pósturaf tdog » Mán 27. Jún 2011 21:09

Output skrifaði:
tdog skrifaði:Þetta plast er bara til þess að hylja ljósþráðinn þegar hann er ekki í notkun. Þú átt að taka þetta úr þegar þú tengir kapalinn.


Já ok, takk! :D En samt ég spurði náungan sem seldi mér þetta og hann sagði að það ætti ekki að taka neitt af :? Skrítið..


Sölumenn vita oft ekki neitt um hvað þeir selja... Þeir vilja bara koma sér að næsta kúnna og græða meira.



Skjámynd

peer2peer
1+1=10
Póstar: 1113
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 84
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Optical audio cabel spurning

Pósturaf peer2peer » Mán 27. Jún 2011 21:14

Ég er sjálfur að nota svona kapal, og þú átt að taka þetta plast drasl af, og ekki koma við endan með fingrunum. Eina vitið í að flytja hljóð frá A-B er að nota optical (toslink).


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 38TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | Switch 2 | Klipsch 5.0 | Yamaha |

Skjámynd

Höfundur
Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Optical audio cabel spurning

Pósturaf Output » Mán 27. Jún 2011 21:39

Síðan hef ég aðra spurningu handa ykkur :P Hvernig snúra er S/pdf (Minnir mig það sem hún heitir) Er það svona audio snúra? Ef svo er get ég þá notað þetta til að tengja afruglara í heimabíó?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3152
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 463
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Optical audio cabel spurning

Pósturaf hagur » Mán 27. Jún 2011 22:13

Jamm, spdif er notad yfir svona toslink ljosleidara eins og thu ert med. Getur notad thetta ef afruglarinn og heimabioid eru med svona tengi.



Skjámynd

Höfundur
Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Optical audio cabel spurning

Pósturaf Output » Þri 28. Jún 2011 00:56

Takk fyrir svarið! :D



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Optical audio cabel spurning

Pósturaf ManiO » Þri 28. Jún 2011 08:14

peturthorra skrifaði:Ég er sjálfur að nota svona kapal, og þú átt að taka þetta plast drasl af, og ekki koma við endan með fingrunum. Eina vitið í að flytja hljóð frá A-B er að nota optical (toslink).


Nei, HDMI er margfalt betri tækni til að flytja hljóð. Mun meiri bandvídd nýtt og snúrurnar þola svo margfalt meira.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

peer2peer
1+1=10
Póstar: 1113
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 84
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Optical audio cabel spurning

Pósturaf peer2peer » Þri 28. Jún 2011 09:51

Nei, Nei við hverju, ég sagði að eina vitið væri að flytja hljóð í gegnum toslink kapal, ég veit að það er betra að nota HDMI í það, en Það eru ekkert alltaf margir með HDMI tengi á tölvunni sinni og á heimabíógræjunni sinni.


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 38TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | Switch 2 | Klipsch 5.0 | Yamaha |