E6600 að keyra idle á 70°c

Skjámynd

Höfundur
peer2peer
1+1=10
Póstar: 1113
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 84
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

E6600 að keyra idle á 70°c

Pósturaf peer2peer » Mið 22. Jún 2011 19:58

Sælir, ég hef verið að velta fyrir mér því að það er ekki eðlilegt að E6600 keyri á 70°c á idle, er með stock viftuna. búinn að þrífa og skipta um kælikrem, en hann fer bara ekki neðar, er ekki að overclocka né neitt. Kominn tími á að kaupa nýjan örgjörva ?

Ok, var að prufa að keyra Prime95, og örrinn fór á núll einni upp í 98°c.


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 38TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | Switch 2 | Klipsch 5.0 | Yamaha |

Skjámynd

Raidmax
</Snillingur>
Póstar: 1011
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: E6600 að keyra idle á 70°c

Pósturaf Raidmax » Mið 22. Jún 2011 20:10

nei 70°c er ekki mjög eðlilegt minn var í 75 °c svo þreif ég kælinguna og skipti um krem og hún datt niður í 37 °c :sleezyjoe

hefur örgjörvin alltaf verið svona heitur síðan þú fékkst hann ?




Predator
1+1=10
Póstar: 1185
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 53
Staða: Ótengdur

Re: E6600 að keyra idle á 70°c

Pósturaf Predator » Mið 22. Jún 2011 20:31

peturthorra skrifaði:Sælir, ég hef verið að velta fyrir mér því að það er ekki eðlilegt að E6600 keyri á 70°c á idle, er með stock viftuna. búinn að þrífa og skipta um kælikrem, en hann fer bara ekki neðar, er ekki að overclocka né neitt. Kominn tími á að kaupa nýjan örgjörva ?

Ok, var að prufa að keyra Prime95, og örgjörvinn fór á núll einni upp í 98°c.


Viss um að þú hafir örugglega sett kælinguna rétt á? hljómar eins og hún sitji ekki rétt á. Myndi allavega byrja á því að taka hana af og vera viss um að hún sitji rétt á örgjörvanum og sé alveg fest niður allan hringinn.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: E6600 að keyra idle á 70°c

Pósturaf Klemmi » Mið 22. Jún 2011 20:38

Annað hvort eru þetta rangar tölur eða þá að kælingin situr ekki rétt/of mikið/of lítið kælikrem :-k


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

Höfundur
peer2peer
1+1=10
Póstar: 1113
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 84
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: E6600 að keyra idle á 70°c

Pósturaf peer2peer » Mið 22. Jún 2011 22:07

Jæja, ég fann í mínu haug af tölvudóti aðra stock Intel kælingu, og það kom mun betur út, er núna að keyra idle á 38°c, samkvæmt coretemp. Tók eftir því að plastendarnir voru illa farnir sem héldu hinni viftunni á móðurborðinu. Þakka fyrir viðbrögðin félagar.


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 38TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | Switch 2 | Klipsch 5.0 | Yamaha |