Alltaf sami error-inn þegar ég ræsi tölvuna.


Höfundur
bjartur00
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fös 25. Jún 2010 10:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Alltaf sami error-inn þegar ég ræsi tölvuna.

Pósturaf bjartur00 » Mið 22. Jún 2011 15:38

Sælir vaktarar. Ég er með eina spurningu fyrir ykkur.

Er með gamla dell fartölvu. Þegar ég ræsi tölvuna kemur alltaf sami error-inn:
The system could not be restored from its previous location due to a read failure.
Eini valmöguleikinn er: "Delete restoration data and proceed to a system boot menu."

Á ég að velja: "Delete restoration data and proceed to a system boot menu." eða get ég gert eitthvað annað?

Bkv. :)




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: Alltaf sami error-inn þegar ég ræsi tölvuna.

Pósturaf Klemmi » Mið 22. Jún 2011 15:53

Jámm, þetta þýðir einfaldlega að hún hefur farið í hibernate og eitthvað komið upp á.

Velur bara delete restaration data og tölvan á að ræsa sig eðlilega upp.


Starfsmaður Tölvutækni.is