PCI-e skjákort með HDMI Óskast

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3100
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

PCI-e skjákort með HDMI Óskast

Pósturaf beatmaster » Mán 20. Jún 2011 09:26

Sælir

Mig vantar PCI-e skjákort með HDMI, helst Single slot þannig að það komist annað kort í raufina við hliðina á því

Ég skoða samt allt, líka skjákort sem að eru ekki með HDMI en geta hleypt hljóði í gengum sig með sp/dif snúru, þannig að með DVI í HDMI breytistykki væri líka hægt að fá hljóð með HDMI


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1820
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 88
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: PCI-e skjákort með HDMI Óskast

Pósturaf axyne » Mán 20. Jún 2011 10:07

Ef þú finnur eingan sem er að selja svona single slot kort sem mér finnst líklegt þá var Tommi með fínt review á nokkur kort um daginn.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Höfundur
beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3100
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PCI-e skjákort með HDMI Óskast

Pósturaf beatmaster » Þri 21. Jún 2011 18:41

Takk fyrir þetta, einu kröfurnar eru hins vegar HDMI eða DVI með audio þannig að einföld kæling ætti vonandi ekki að vera vandamál :)


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2092
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 307
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: PCI-e skjákort með HDMI Óskast

Pósturaf einarhr » Þri 21. Jún 2011 18:58

ég hef verið að skoða mikið Pci-e (Low profile) kort með HDMI og Hljóði fyrir Mediacenterið sem ég er að setja saman og er AMD/ATI Radeon HD5570 kortið sem ég er búin að ákveða að kaupa.
Hef fundið lítið af kortum með HDMI og Audio innbyggðu í ódýrari kantinum fyrir Single slot nema þá þetta sem ég tek fram fyrir ofan.

Nvidia GeForce GT220 gæti verið málið fyrir þig þar sem það er hægt að tengja hljóðið við móðurborðið en ég ætla að halda mig við ATI/AMD því kortið er með innbyggðu Dolby TrueHD and DTS Master Audio 7.1 hljóði á skjákortinu.

http://www.amd.com/us/products/desktop/graphics/ati-radeon-hd-5000/hd-5570/Pages/hd-5570-overview.aspx#2
http://www.computer.is/vorur/7684/

Mynd


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Höfundur
beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3100
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: PCI-e skjákort með HDMI Óskast

Pósturaf beatmaster » Mið 22. Jún 2011 12:01

BUMP


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

Re: PCI-e skjákort með HDMI Óskast

Pósturaf kaktus » Fim 23. Jún 2011 13:20

er með msi 9500gt með hdmi tengi held að það sé þetta sem linkurinn bendir á.
http://alatest.com/reviews/graphics-car ... 849416,48/

sími 8969988 er á suðurnesjum


Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt