MacBook Pro Custom


Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

MacBook Pro Custom

Pósturaf Arkidas » Þri 21. Jún 2011 20:12

Er að panta mér custom MacBook Pro af Apple.com.

-Hvernig finnst ykkur þetta build? Ég nota aldrei meira en 100GB þannig ég held að SSD sé málið.
-Mér finnst örgjörvauppfærslan of dýr fyrir 100MHZ.
-Ég er ekki viss um hvort ég eigi að fá displayinn í miðjunni eða neðsta.
Viðhengi
vaktin.png
vaktin.png (97.45 KiB) Skoðað 2993 sinnum



Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MacBook Pro Custom

Pósturaf kjarribesti » Þri 21. Jún 2011 20:17

svoldið outdated myndband en samt

http://www.youtube.com/watch?v=FM5n_LygW0c

taka klárlega anti-glare !!


_______________________________________

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: MacBook Pro Custom

Pósturaf BjarniTS » Þri 21. Jún 2011 20:45

Nammivél hjá þér.


Nörd


aevar86
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Mán 24. Maí 2010 00:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: MacBook Pro Custom

Pósturaf aevar86 » Þri 21. Jún 2011 21:05

Svakalegt verð fyrir auka 100MHz.. en ég mundi ekki taka glossy, getur verið hrykalega pirrandi að vinna í þeim.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3615
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 144
Staða: Ótengdur

Re: MacBook Pro Custom

Pósturaf dori » Þri 21. Jún 2011 23:37

Geturðu ekki valið lyklaborð og fengið european (spanish r sum shiz)? Ég myndi taka þannig :)




Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: MacBook Pro Custom

Pósturaf Arkidas » Þri 21. Jún 2011 23:57

Júmm. Hvernig er það betra en US english? Hef heyrt um þetta áður.



Skjámynd

Dormaster
Gúrú
Póstar: 569
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
Reputation: 0
Staðsetning: On Your MOM!
Staða: Ótengdur

Re: MacBook Pro Custom

Pósturaf Dormaster » Mið 22. Jún 2011 00:01

Síðast breytt af Dormaster á Mið 22. Jún 2011 00:46, breytt samtals 1 sinni.


Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur

Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: MacBook Pro Custom

Pósturaf jagermeister » Mið 22. Jún 2011 00:11

Dormaster skrifaði:afsakið með leyðindi en :
http://www.randompics.net/wp-content/main/2010_08/1282847851602.jpg


leyðindi really? En gtfo...



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3615
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 144
Staða: Ótengdur

Re: MacBook Pro Custom

Pósturaf dori » Mið 22. Jún 2011 00:46

Dormaster skrifaði:afsakið með leyðindi en :
http://www.randompics.net/wp-content/main/2010_08/1282847851602.jpg

Þetta er í fyrsta lagi allt öðru vísi tölva.

Arkidas skrifaði:Júmm. Hvernig er það betra en US english? Hef heyrt um þetta áður.


Það er ekki betra en öðruvísi (eða, það má segja að US sé öðruvísi en íslenskt). Þetta er spurning um að hafa jafn marga takka á lyklaborðinu og t.d. að vera með + takkann á sama stað og "þú ert vanur". Bara, ef þú ert góður í vélritun á íslenskt lyklaborð þá er vesen að fá US.



Skjámynd

vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: MacBook Pro Custom

Pósturaf vargurinn » Þri 03. Jan 2012 00:05

Dormaster skrifaði:afsakið með leiðindi en :
http://www.randompics.net/wp-content/main/2010_08/1282847851602.jpg


silly apple...


HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: MacBook Pro Custom

Pósturaf Tiger » Þri 03. Jan 2012 00:14

vargurinn skrifaði:
Dormaster skrifaði:afsakið með leiðindi en :
http://www.randompics.net/wp-content/main/2010_08/1282847851602.jpg


silly apple...


1/2 árs gamall þráður og þetta var allt sem þú hafðir að segja.......really?



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: MacBook Pro Custom

Pósturaf tdog » Þri 03. Jan 2012 01:09

Ég er með glosssy skjá og hann hentar mér fínt. Annars fínt val og 250$ er dulítið hátt fyrir auka 100 Mhz.




J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 937
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: MacBook Pro Custom

Pósturaf J1nX » Þri 03. Jan 2012 01:25

hvað er málið með að það eru fullt af nýliðum að mæta og commenta á eldgamla pósta o_O


_________________________________________________________________________________________________________________
Gigabyte Z790 GAMING - Intel i9 14900K 6ghz Turbo - 64gb Trident Z5 DDR5-6000 - Gigabyte RTX 4080 Super 16GB Windforce V2