
10,1" skjár í 2560x1600
-
Nariur
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
10,1" skjár í 2560x1600
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
techseven
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 312
- Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
- Reputation: 9
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: 10,1" skjár í 2560x1600
Til hvers svona rosaleg upplausn á litlum skjá? Ég væri samt alveg til í að sjá þetta í "action"...
Ryzen 7 5700X - MSI RTX 2080 Gaming X Trio
-
urban
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 10,1" skjár í 2560x1600
techseven skrifaði:Til hvers svona rosaleg upplausn á litlum skjá? Ég væri samt alveg til í að sjá þetta í "action"...
because they can ??
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
techseven
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 312
- Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
- Reputation: 9
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: 10,1" skjár í 2560x1600
urban skrifaði:techseven skrifaði:Til hvers svona rosaleg upplausn á litlum skjá? Ég væri samt alveg til í að sjá þetta í "action"...
because they can ??
Og fyrir "bragging rights"... Allt of margir lita bara á tölulegar upplýsingar þegar verið er að meta raftæki: "Já, þetta meira, hlýtur þá að vera betra!" Þetta á sérstaklega við í sjónvarpskaupum...
Ryzen 7 5700X - MSI RTX 2080 Gaming X Trio
-
Nariur
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: 10,1" skjár í 2560x1600
enda er það satt fyrir upplausn að meira er betra
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: 10,1" skjár í 2560x1600
techseven skrifaði:Til hvers svona rosaleg upplausn á litlum skjá? Ég væri samt alveg til í að sjá þetta í "action"...
Fyrir hærri myndgæði?
Það er ekki samasem merki á milli hárri upplausn og litlu letri/interface.
Þau tablet sem munu koma með þessu munu efalust hafa "stækkað" interface, svo að það sé þægilegt til notkunar... Og verður svo með kick-ass myndgæðum.
Re: 10,1" skjár í 2560x1600
techseven skrifaði:Til hvers svona rosaleg upplausn á litlum skjá? Ég væri samt alveg til í að sjá þetta í "action"...
PPI.
-
hagur
- Besserwisser
- Póstar: 3152
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 463
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 10,1" skjár í 2560x1600
Retina skjárinn í iPhone 4 er með 326dpi/ppi, og hann er einfaldlega magnaður. Þessi skjár er "bara" með 300dpi/ppi. Get ímyndað mér að þessi skjár myndi sóma sér vel í iPad 3. iPad með retina skjár .... *slef*