Hvenar kemur ivy-bridge? (sandy bridgeE)


Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvenar kemur ivy-bridge? (sandy bridgeE)

Pósturaf Halldór » Sun 19. Jún 2011 20:21

Ég er að fara að kaupa mér nýjan CPU og nýtt móðurborð og ég er að velta því fyrir mér hvort að það sé gáfulegt að bíða eftir nýu ivy-bridge móðurborðunum? Ég var líka að spá í hvenar þau eiga að koma út?


i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64


tölvukallin
has spoken...
Póstar: 166
Skráði sig: Fös 26. Mar 2010 22:16
Reputation: 0
Staðsetning: hvergerði
Staða: Ótengdur

Re: hvenar kemur ivy-bridge? (sandy bridgeE)

Pósturaf tölvukallin » Sun 19. Jún 2011 20:23

október nóvember desember á þessu ári eða á næsta ári janúar



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: hvenar kemur ivy-bridge? (sandy bridgeE)

Pósturaf mercury » Sun 19. Jún 2011 21:45

eftir því sem ég best veit þá verður ivy bridge á 1155 socket. sama og sandry bridge. en sandy bridge-E verður á nýju socketi. 2011socket. ef ég man rétt.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: hvenar kemur ivy-bridge? (sandy bridgeE)

Pósturaf MatroX » Sun 19. Jún 2011 21:47

mercury skrifaði:eftir því sem ég best veit þá verður ivy bridge á 1155 socket. sama og sandry bridge. en sandy bridge-E verður á nýju socketi. 2011socket. ef ég man rétt.

True. SB-E eru örgjörvar sem eru að fara kosta yfir 100þús. þannig að haltu þig bara við 2600k eða eitthvað.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvenar kemur ivy-bridge? (sandy bridgeE)

Pósturaf bulldog » Fös 22. Júl 2011 13:39

ætli að verðið á sandybridge 2600k fari þá ekki neðar en það er í dag ?



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: hvenar kemur ivy-bridge? (sandy bridgeE)

Pósturaf Eiiki » Fös 22. Júl 2011 13:43

bulldog skrifaði:ætli að verðið á sandybridge 2600k fari þá ekki neðar en það er í dag ?

Nei það á aldrei eftir að lækka, ALDREI \:D/


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: hvenar kemur ivy-bridge? (sandy bridgeE)

Pósturaf MatroX » Fös 22. Júl 2011 13:48

Eiiki skrifaði:
bulldog skrifaði:ætli að verðið á sandybridge 2600k fari þá ekki neðar en það er í dag ?

Nei það á aldrei eftir að lækka, ALDREI \:D/

satt.
þar sem þessir SB-E örgjörvar eru socket 2011


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Meso
Ofur-Nörd
Póstar: 203
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 3
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Re: hvenar kemur ivy-bridge? (sandy bridgeE)

Pósturaf Meso » Fös 22. Júl 2011 13:51

Ég er í sömu sporum, ss að fara uppfæra vélina mína og hafði hugsað mér 2500k eða 2600k,
og hafði einmitt leitt hugann að því hvort ég ætti að bíða eftir Ivy bridge,
en ekki hef ég þolinmæði til að bíða fram í haust svo ég skelli mér líklegast á fyrrnefnda örgjörva,
ég ætti þá að geta uppfært í vetur ef mér svo hugnast í Ivy bridge með sama móðurborð, socket 1155?



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: hvenar kemur ivy-bridge? (sandy bridgeE)

Pósturaf MatroX » Fös 22. Júl 2011 13:54

Meso skrifaði:Ég er í sömu sporum, ss að fara uppfæra vélina mína og hafði hugsað mér 2500k eða 2600k,
og hafði einmitt leitt hugann að því hvort ég ætti að bíða eftir Ivy bridge,
en ekki hef ég þolinmæði til að bíða fram í haust svo ég skelli mér líklegast á fyrrnefnda örgjörva,
ég ætti þá að geta uppfært í vetur ef mér svo hugnast í Ivy bridge með sama móðurborð, socket 1155?

jamm en það er talað um að bara high end 1155 borðinn muni fá þessa bios uppfærslu sem þarf til að keyra ivy bridge. þannig að fáðu þér eitthvað flott borð


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


KristinnK
Gúrú
Póstar: 590
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Hvenar kemur ivy-bridge? (sandy bridgeE)

Pósturaf KristinnK » Fös 22. Júl 2011 17:10

Til að þetta sé á hreinu:

Sandy Bridge Extreme eru high-end örgjörvar Sandy Bridge línunnar, koma einhverjir til með að kosta eins og i7 980X vel yfir hundrað þúsund krónur. Þeir munu styðja allt að quad-channel minni (a.m.k. triple-channel) og sumir vera sex kjarna. Búast má við að þeir komi seint í haust eða snemma í vetur.

Ivy Bridge er ekki nýr arkitektúr, heldur "die shrink" á Sandy Bridge. Þ.e. svipaðir örgjörvar, nema með enn fínni transistorum (22 nm í stað 32 nm). Þá er hægt að búa til öflugri örgjörva með sömu aflnotkun (eða sparneytari örgjörva með sama afli). Það er von á Ivy Bridge seint vors eða snemma sumars á næsta ári.

Þannig nema þú nennir að bíða í nokkra mánuði eftir triple channel minni skaltu bara fá þér 2500k / 2600k, eða bíða ~mánuð eftir Bulldozer :D


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Hvenar kemur ivy-bridge? (sandy bridgeE)

Pósturaf AntiTrust » Fös 22. Júl 2011 17:12

Var akkúrat kominn áleiðis með að skrifa þetta sem þú skrifar hér f. ofan Kristinn, mikill misskilningur í gangi - svosem ekki skrýtið, Intel ekki beint að reyna að einfalda þetta fyrir neinn.




Meso
Ofur-Nörd
Póstar: 203
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 3
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Re: Hvenar kemur ivy-bridge? (sandy bridgeE)

Pósturaf Meso » Fös 22. Júl 2011 18:08

Já, ég ætla að skella mér á 2500k/2600k og láta það gott heita í bili, þakka upplýsingarnar.




peacerock
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mið 03. Ágú 2011 22:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvenar kemur ivy-bridge? (sandy bridgeE)

Pósturaf peacerock » Mið 03. Ágú 2011 22:16

http://www.techpowerup.com/149241/Sandy ... rface.html

ef þið skrollið niður á commentin þá sjáið þið intel road map


HAF X/ i7-2600K @5Ghz-5.2Ghz/ Mushkin 2x4GB 2000Mhz/ Nvidia GTX 580/ EVGA FTW P67.

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Hvenar kemur ivy-bridge? (sandy bridgeE)

Pósturaf mundivalur » Mið 03. Ágú 2011 22:35

Það var að koma bios uppfærsla í Gigabyte P67A-UD7-B3 bios F5 update for (22nm) og smá meira



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Hvenar kemur ivy-bridge? (sandy bridgeE)

Pósturaf MatroX » Mið 03. Ágú 2011 22:36

mundivalur skrifaði:Það var að koma bios uppfærsla í Gigabyte P67A-UD7-B3 bios F5 update for (22nm) og smá meira

hehe orðinn spenntur?

Ivy-Bridge kemur ekki fyrr en á næsta ári þannig að þú getur róað þig aðeins:D


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hvenar kemur ivy-bridge? (sandy bridgeE)

Pósturaf mercury » Fim 04. Ágú 2011 00:38

mundivalur skrifaði:Það var að koma bios uppfærsla í Gigabyte P67A-UD7-B3 bios F5 update for (22nm) og smá meira

kom lika á ud3p ud4 og ud5 gigabyte eru alveg með þetta ;) =D>