Kaup á turni
-
ManiO
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Kaup á turni
Sælir,
Er að velta því fyrir mér að fá mér nýjan turn í sumar, en er nokkurn veginn dottinn út úr vélbúnaðar hlutanum. Mun nota hana í leiki, forritun, CAD vinnslu og mögulega ANSYS fikt, þ.a. að mig grunar að 12 gig af minni og SSD (120 gig) væri ekki ósniðugt. Grunar að gott 460 kort ætti að duga mér í bili. Var einnig að íhuga að fá mér i7-960 þar sem að hann styður triple channel minni en sandy bridge gerir það ekki (að minni bestu vitund). Það sem ég er ekki nógu viss á er hvaða minni, móðurborð og SSD disk ég ætti að fá mér.
Þarf reyndar líka kassa og PSU, líst ágætlega á Antec P183 Performance One og væri vel til í modular PSU, þarf ekki meira en um 500W, með 650W algjört max, vill frekar borga meira fyrir gæða PSU með lágri watta tölu heldur en drasl PSU sem að segist skila 1000W en er í raun rétt að slefa í 700W.
Þ.a. ef einhver vill koma með ábendingar endilega skellið þeim á mig. En það sem mig vantar mest hjálp við er sem sagt,
*Móðurborð
*Minni
*SSD
*PSU
Það verður HDD og SSD, einn af hvoru. Skjárinn sem verður tengdur er 1920 × 1200, og mun hugsanlega fá mér annan við. Mun bara nota heyrnatól býst ég við. Á mús og lyklaborð. Er ekki kominn með fast verð í huga, en því lægra því betra.
Edit: Gleymdi algjörlega að pæla í kælingu, er stock kælingin nógu góð á þessum örgjörvum?
Er að velta því fyrir mér að fá mér nýjan turn í sumar, en er nokkurn veginn dottinn út úr vélbúnaðar hlutanum. Mun nota hana í leiki, forritun, CAD vinnslu og mögulega ANSYS fikt, þ.a. að mig grunar að 12 gig af minni og SSD (120 gig) væri ekki ósniðugt. Grunar að gott 460 kort ætti að duga mér í bili. Var einnig að íhuga að fá mér i7-960 þar sem að hann styður triple channel minni en sandy bridge gerir það ekki (að minni bestu vitund). Það sem ég er ekki nógu viss á er hvaða minni, móðurborð og SSD disk ég ætti að fá mér.
Þarf reyndar líka kassa og PSU, líst ágætlega á Antec P183 Performance One og væri vel til í modular PSU, þarf ekki meira en um 500W, með 650W algjört max, vill frekar borga meira fyrir gæða PSU með lágri watta tölu heldur en drasl PSU sem að segist skila 1000W en er í raun rétt að slefa í 700W.
Þ.a. ef einhver vill koma með ábendingar endilega skellið þeim á mig. En það sem mig vantar mest hjálp við er sem sagt,
*Móðurborð
*Minni
*SSD
*PSU
Það verður HDD og SSD, einn af hvoru. Skjárinn sem verður tengdur er 1920 × 1200, og mun hugsanlega fá mér annan við. Mun bara nota heyrnatól býst ég við. Á mús og lyklaborð. Er ekki kominn með fast verð í huga, en því lægra því betra.
Edit: Gleymdi algjörlega að pæla í kælingu, er stock kælingin nógu góð á þessum örgjörvum?
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Re: Kaup á turni
Stock kæling er látin með örgjörvum einmitt vegna þess að hún dugar til, en ef þú ætlar að yfirklukka þarftu after-market kælingu. Varðandi aflgjafa eru bæði Antec TruePower New og Corsair HX seríurnar mjög góðar, og til hjá Buy.is. Ef þú vilt fá það allra besta, þá eru Seasonic aflgjafarnir bestir. En það munar það miklu í verði á þeim og Antec Truepower New/Corsair HX að það borgar sig eiginlega ekki. Annars er besta síðan til að fá upplýsingar um aflgjafa Jonny Guru. Hann prófar efficiency við mismunandi hitastig, og hve nákvæmar og jafnar spennurnar úr aflgjafanum eru.
AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580
-
ManiO
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á turni
Nenni ekki að fara út í yfirklukkun, geri það kannski þegar að tölvan fer að vera slöpp og þá redda ég mér betri kælingu. Ætli það sé ekki bara ágætt þá að taka 550W Antec PSUið.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Re: Kaup á turni
ManiO skrifaði:Nenni ekki að fara út í yfirklukkun, geri það kannski þegar að tölvan fer að vera slöpp og þá redda ég mér betri kælingu. Ætli það sé ekki bara ágætt þá að taka 550W Antec PSUið.
Ef þú ætlar í Antec P183 þá myndi ég mæla með því að taka Antec CP1000 1000W aflgjafann, þá ættirðu aldrei að þurfa að skipta um kassa/aflgjafa í framtíðinni

Starfsmaður Tölvutækni.is
-
ManiO
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á turni
Bump?
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
ManiO
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á turni
bUMP.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Re: Kaup á turni
sry, enginn búinn að svara þér.
heyrðu .
Fáðu þér
I7 2600k http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_25_137&products_id=1933
Gigabyte P67A-UD4-B3 http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_33_136&products_id=1973
8gb minni 1600mhz 1.5v http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_34_126&products_id=1940
PNY GTX560 http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_35_77&products_id=2026
Svo bara eitthvern 1tb disk og 1stk ssd.
heyrðu .
Fáðu þér
I7 2600k http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_25_137&products_id=1933
Gigabyte P67A-UD4-B3 http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_33_136&products_id=1973
8gb minni 1600mhz 1.5v http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_34_126&products_id=1940
PNY GTX560 http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_35_77&products_id=2026
Svo bara eitthvern 1tb disk og 1stk ssd.
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
ManiO
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á turni
En hvað græði ég á sandy bridge? Er einhver afkasta munur?
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Re: Kaup á turni
ManiO skrifaði:En hvað græði ég á sandy bridge? Er einhver afkasta munur?
já. ég fór úr i7 950 í 2600k og ég sá svakalegan mun. þessir örgjörvar overclockaast líka alveg svakalega mikið,
þannig já. 1366 er hvort er svo dautt socket. þannig að þú átt ekki að vera kaupa það,
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
Minuz1
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1285
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 148
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á turni
Gerðu ráð fyrir öðru skjákorti ef þú ert að gera ráð fyrir öðrum skjá, 1kW gæða PSU
Þau hafa ekki endalausan líftíma, W talan minnkar um u.þ.b 5-10% á ári þar sem þéttarnir eru ekki eilífir.
Ég myndi mæla með ATI 6950 kortunum, getur flashað þau upp í 6970.
Auðveld og ódýr kort, klárlega best "bang for buck" kortin í dag eftir þessa breytingu.
Aðrir geta bent þér á góð Crossfire móðurborð, er ekki búinn að vera að kynna mér þau neitt að ráði nýlega.
2600 örgjövinn er að fá frábærar umfjallanir, held að hann sé klárlega málið, þekki ekki muninn á "K" og non "K"
Þau hafa ekki endalausan líftíma, W talan minnkar um u.þ.b 5-10% á ári þar sem þéttarnir eru ekki eilífir.
Ég myndi mæla með ATI 6950 kortunum, getur flashað þau upp í 6970.
Auðveld og ódýr kort, klárlega best "bang for buck" kortin í dag eftir þessa breytingu.
Aðrir geta bent þér á góð Crossfire móðurborð, er ekki búinn að vera að kynna mér þau neitt að ráði nýlega.
2600 örgjövinn er að fá frábærar umfjallanir, held að hann sé klárlega málið, þekki ekki muninn á "K" og non "K"
Síðast breytt af Minuz1 á Sun 19. Jún 2011 01:57, breytt samtals 1 sinni.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Re: Kaup á turni
Minuz1 skrifaði:Gerðu ráð fyrir öðru skjákorti ef þú ert að gera ráð fyrir öðrum skjá, 1kW gæða PSU
Þau hafa ekki endalausan líftíma, W talan minnkar um u.þ.b 5-10% á ári þar sem þéttarnir eru ekki eilífir.
Ég myndi mæla með ATI 6950 kortunum, getur flashað þau upp í 6970.
Auðveld og ódýr kort, klárlega best "bang for buck" kortin í dag eftir þessa breytingu.
Aðrir geta bent þér á góð Crossfire móðurborð, er ekki búinn að vera að kynna mér þau neitt að ráði nýlega.
þú ert ekkert að fara flasha 6950 í dag. færð ekkert reference kort í dag og borðið sem ég benti á er með sli og crossfire
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
Minuz1
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1285
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 148
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á turni
MatroX skrifaði:Minuz1 skrifaði:Gerðu ráð fyrir öðru skjákorti ef þú ert að gera ráð fyrir öðrum skjá, 1kW gæða PSU
Þau hafa ekki endalausan líftíma, W talan minnkar um u.þ.b 5-10% á ári þar sem þéttarnir eru ekki eilífir.
Ég myndi mæla með ATI 6950 kortunum, getur flashað þau upp í 6970.
Auðveld og ódýr kort, klárlega best "bang for buck" kortin í dag eftir þessa breytingu.
Aðrir geta bent þér á góð Crossfire móðurborð, er ekki búinn að vera að kynna mér þau neitt að ráði nýlega.
þú ert ekkert að fara flasha 6950 í dag. færð ekkert reference kort í dag og borðið sem ég benti á er með sli og crossfire
Virkar á MSI Twin F II kortunum ennþá, miðað við það sem ég hef verið að lesa.
http://www.techpowerup.com/downloads/19 ... v1.28.html
Þeir eru að tala um þetta á tomshardware
http://www.tomshardware.co.uk/forum/316 ... shing-6970
En þessi kort eru ekki til amk í augnablikinu á Íslandi, bara buy.is og tolvutek.is hafa þessi kort amk miðað við linka á vaktinni.
Við nánari athugun þá ættu í rauð öll kort að virka með þessu, þeir eru einfaldlega að breyta bios sem kemur með kortunum til að modda þá og opna fyrir hina disabled shaders, svipað og var gert við ATI 9800 SE kortin (ef einhver man eftir því) nema þetta þarf að gerast á Bios level, ekki með drivers.
Síðast breytt af Minuz1 á Sun 19. Jún 2011 02:19, breytt samtals 1 sinni.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á turni
Ef þú ert að fara í CAD vinnslu, ættirðu þá ekki að vera að fá þér nvidia quadro frekar?
-
ManiO
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á turni
gardar skrifaði:Ef þú ert að fara í CAD vinnslu, ættirðu þá ekki að vera að fá þér nvidia quadro frekar?
Er ekki að fara út í svo mikla CAD vinnu að ég taki margfalt dýrara kort sem að er nánast gagnslaust í leikjum.
En varðandi ATI kort þá held ég mig frá þeim eftir skelfilega reynslu á þeim og linux.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
Raidmax
- </Snillingur>
- Póstar: 1011
- Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á turni
ManiO skrifaði:gardar skrifaði:Ef þú ert að fara í CAD vinnslu, ættirðu þá ekki að vera að fá þér nvidia quadro frekar?
Er ekki að fara út í svo mikla CAD vinnu að ég taki margfalt dýrara kort sem að er nánast gagnslaust í leikjum.
En varðandi ATI kort þá held ég mig frá þeim eftir skelfilega reynslu á þeim og linux.
Nvidia is your friend
svo er Sandy Bridge á leiðinni gæti ekki verið meira spenntari !

Re: Kaup á turni
Raidmax skrifaði:ManiO skrifaði:gardar skrifaði:Ef þú ert að fara í CAD vinnslu, ættirðu þá ekki að vera að fá þér nvidia quadro frekar?
Er ekki að fara út í svo mikla CAD vinnu að ég taki margfalt dýrara kort sem að er nánast gagnslaust í leikjum.
En varðandi ATI kort þá held ég mig frá þeim eftir skelfilega reynslu á þeim og linux.
Nvidia is your friend, Ég var einmitt að fá mér þettta móðurborð í dag frá tölvutækni http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1973
svo er Sandy Bridge á leiðinni gæti ekki verið meira spenntari !
ertu ekki að tala um að ivy bridge sé að koma ? eða sandy bridge E
Re: Kaup á turni
Ég sé nánast eingan Mun á Q9550 - I7 950 ef eh er þá er sá siðar nefndi að fá lélegra skor hjá mér..
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á turni
Ulli skrifaði:Ég sé nánast eingan Mun á Q9550 - I7 950 ef eh er þá er sá siðar nefndi að fá lélegra skor hjá mér..
Tókstu ekki eftir hyperthreading?
Re: Kaup á turni
mercury skrifaði:Raidmax skrifaði:ManiO skrifaði:gardar skrifaði:Ef þú ert að fara í CAD vinnslu, ættirðu þá ekki að vera að fá þér nvidia quadro frekar?
Er ekki að fara út í svo mikla CAD vinnu að ég taki margfalt dýrara kort sem að er nánast gagnslaust í leikjum.
En varðandi ATI kort þá held ég mig frá þeim eftir skelfilega reynslu á þeim og linux.
Nvidia is your friend, Ég var einmitt að fá mér þettta móðurborð í dag frá tölvutækni http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1973
svo er Sandy Bridge á leiðinni gæti ekki verið meira spenntari !
ertu ekki að tala um að ivy bridge sé að koma ? eða sandy bridge E
Hann er að tala um að Sandy Bridge örgjörvinn sinn sé að koma, ekki Sandy Bridge yfir höfuðþ
Re: Kaup á turni
Er með HT on en var samt að skora meira í tld Super Pí og W7 index
Edit
Kanski er ég bara eh að Rugla :S
Super pí 1m parts 9 sec á móti 12,2 á Q9550
Edit
Kanski er ég bara eh að Rugla :S
Super pí 1m parts 9 sec á móti 12,2 á Q9550
Síðast breytt af Ulli á Sun 19. Jún 2011 17:52, breytt samtals 1 sinni.
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
Re: Kaup á turni
Ulli skrifaði:Er með HT on en var samt að skora meira í tld Super Pí og W7 index
hahahhaha
SuperPI notar bara 1 kjarna og W7 index er versta bench sem til er.
þannig að þú sérð engan mun á þeim 2 með ht on eða off. en ég vona það að þú sért með ht on þar sem þú ert að missa af miklu ef þú ert með það off
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: Kaup á turni
já ég sjálfur finn ekki fyrir mun 
Annars held ég að minnið sé að gera gjæfu munin..
Annars held ég að minnið sé að gera gjæfu munin..
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
-
Raidmax
- </Snillingur>
- Póstar: 1011
- Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á turni
ViktorS skrifaði:mercury skrifaði:Raidmax skrifaði:ManiO skrifaði:gardar skrifaði:Ef þú ert að fara í CAD vinnslu, ættirðu þá ekki að vera að fá þér nvidia quadro frekar?
Er ekki að fara út í svo mikla CAD vinnu að ég taki margfalt dýrara kort sem að er nánast gagnslaust í leikjum.
En varðandi ATI kort þá held ég mig frá þeim eftir skelfilega reynslu á þeim og linux.
Nvidia is your friend, Ég var einmitt að fá mér þettta móðurborð í dag frá tölvutækni http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1973
svo er Sandy Bridge á leiðinni gæti ekki verið meira spenntari !
ertu ekki að tala um að ivy bridge sé að koma ? eða sandy bridge E
Hann er að tala um að Sandy Bridge örgjörvinn sinn sé að koma, ekki Sandy Bridge yfir höfuðþ
Jamms
Re: Kaup á turni
Raidmax skrifaði:ViktorS skrifaði:mercury skrifaði:Raidmax skrifaði:ManiO skrifaði:gardar skrifaði:Ef þú ert að fara í CAD vinnslu, ættirðu þá ekki að vera að fá þér nvidia quadro frekar?
Er ekki að fara út í svo mikla CAD vinnu að ég taki margfalt dýrara kort sem að er nánast gagnslaust í leikjum.
En varðandi ATI kort þá held ég mig frá þeim eftir skelfilega reynslu á þeim og linux.
Nvidia is your friend, Ég var einmitt að fá mér þettta móðurborð í dag frá tölvutækni http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1973
svo er Sandy Bridge á leiðinni gæti ekki verið meira spenntari !
ertu ekki að tala um að ivy bridge sé að koma ? eða sandy bridge E
Hann er að tala um að Sandy Bridge örgjörvinn sinn sé að koma, ekki Sandy Bridge yfir höfuðþ
Jamms
Margur er knár, þó hann sé gömul sál :S
-
Raidmax
- </Snillingur>
- Póstar: 1011
- Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kaup á turni
ViktorS skrifaði:Raidmax skrifaði:ViktorS skrifaði:mercury skrifaði:Raidmax skrifaði:ManiO skrifaði:gardar skrifaði:Ef þú ert að fara í CAD vinnslu, ættirðu þá ekki að vera að fá þér nvidia quadro frekar?
Er ekki að fara út í svo mikla CAD vinnu að ég taki margfalt dýrara kort sem að er nánast gagnslaust í leikjum.
En varðandi ATI kort þá held ég mig frá þeim eftir skelfilega reynslu á þeim og linux.
Nvidia is your friend, Ég var einmitt að fá mér þettta móðurborð í dag frá tölvutækni http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1973
svo er Sandy Bridge á leiðinni gæti ekki verið meira spenntari !
ertu ekki að tala um að ivy bridge sé að koma ? eða sandy bridge E
Hann er að tala um að Sandy Bridge örgjörvinn sinn sé að koma, ekki Sandy Bridge yfir höfuðþ
Jamms
Margur er knár, þó hann sé gömul sál :S
HAHAHA ! þú ert eld gamall í sálinni !