rugl í vinnsluminni

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6606
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

rugl í vinnsluminni

Pósturaf worghal » Fim 16. Jún 2011 16:57

jæja, minnin mín eru eitthvað að stríða mér, þar sem ég hef ekkert verið að skoða það neitt mikið en ég rak augun í það að minnin eru að keyra á 400Mhz í stað 800Mhz eins og þau eiga að gera.

ég er með þau stillt á 800Mhz í Bios en koma samt upp sem 400Mhz í speccy
Mynd

Mynd

og plís ekki rakka mig niður fyrir rangar stillingar, ég er enginn snillingur í þessu >_>


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: rugl í vinnsluminni

Pósturaf mundivalur » Fim 16. Jún 2011 17:04

komon maður dual channel 2x400=800mhz :-"



Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6606
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: rugl í vinnsluminni

Pósturaf worghal » Fim 16. Jún 2011 17:05

á semsagt ekki hvert minni fyrir sig að vera 800mhz ? >_>


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: rugl í vinnsluminni

Pósturaf MarsVolta » Fim 16. Jún 2011 17:09

worghal skrifaði:á semsagt ekki hvert minni fyrir sig að vera 800mhz ? >_>


nei.



Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 90
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: rugl í vinnsluminni

Pósturaf demaNtur » Fim 16. Jún 2011 17:12

Mín eiga að vera 10xx mhz (xx man ekki hvað nákvæmlega..) enn eru að keyra á 400mhz :/



Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6606
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: rugl í vinnsluminni

Pósturaf worghal » Fim 16. Jún 2011 17:15

fuuuuuuuuuuu


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: rugl í vinnsluminni

Pósturaf Bioeight » Fim 16. Jún 2011 19:30

Speccy gefur upp ómargfaldaða tölu, ef Speccy gefur upp 400 MHz þá þýðir það að minnin eru að keyra á það sem er venjulega kallað 800 MHz. Þetta er það sama í CPU-Z og fleiri forritum, margfalda bara með 2 og þá eruð þið með rétta tölu.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3