6800 GT AGP - Verðhugmynd smá info...


Höfundur
guttalingur
Bannaður
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
Reputation: 0
Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

6800 GT AGP - Verðhugmynd smá info...

Pósturaf guttalingur » Lau 11. Jún 2011 20:21

Einhvað varið í þetta kort?



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2425
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 157
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: 6800 GT AGP - Verðhugmynd smá info...

Pósturaf Black » Lau 11. Jún 2011 20:24

sure, ef þú hefur ferðast aftur í tíman og ert staddur í árinu 1986 :droolboy

nei nei, þetta er bara frekar gamalt AGP skjákort, ekkert sérstakt og ekki mikils virði


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: 6800 GT AGP - Verðhugmynd smá info...

Pósturaf Gúrú » Lau 11. Jún 2011 20:28

Black skrifaði:sure, ef þú hefur ferðast aftur í tíman og ert staddur í árinu 1986 :droolboy

nei nei, þetta er bara frekar gamalt AGP skjákort, ekkert sérstakt og ekki mikils virði


2004 kostaði þetta $300. :happy (59.990 í BT minnir mig)


6800 XT fór á 3k hérna í fyrra.


Modus ponens

Skjámynd

gummih
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 19:15
Reputation: 0
Staðsetning: hér
Staða: Ótengdur

Re: 6800 GT AGP - Verðhugmynd smá info...

Pósturaf gummih » Lau 11. Jún 2011 20:43

ég fékk pci-e 6800 gt gefins í gær




Höfundur
guttalingur
Bannaður
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
Reputation: 0
Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 6800 GT AGP - Verðhugmynd smá info...

Pósturaf guttalingur » Lau 11. Jún 2011 21:14

gummih skrifaði:ég fékk pci-e 6800 gt gefins í gær


Þetta er AGP 8X




Höfundur
guttalingur
Bannaður
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
Reputation: 0
Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 6800 GT AGP - Verðhugmynd smá info...

Pósturaf guttalingur » Lau 11. Jún 2011 21:47

Gúrú skrifaði:
Black skrifaði:sure, ef þú hefur ferðast aftur í tíman og ert staddur í árinu 1986 :droolboy

nei nei, þetta er bara frekar gamalt AGP skjákort, ekkert sérstakt og ekki mikils virði


2004 kostaði þetta $300. :happy (59.990 í BT minnir mig)


6800 XT fór á 3k hérna í fyrra.


Enn hvað með svona heimilis-vél?

Þetta er í vél sem ætluð er:

Netráps
Basic leikir svosem 2D puzzle leikir og Need for speed


Myndi þetta ganga?

Þetta er ekkert "Of" gamallt?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: 6800 GT AGP - Verðhugmynd smá info...

Pósturaf Gúrú » Lau 11. Jún 2011 21:55

Fólk er ennþá að nota þessi kort í mjög ódýra media centers o.fl. (höndlar samt ekki beint 720p)

Vel notanlegt skjákort en ég veit ekki hversu vel það höndlar nýrri NFS leikina spilanlega í miðlungs upplausn. :catgotmyballs

Manst bara að ef að þú byggir budget vél í kringum AGP þá þarftu alltaf nýja gamla hluti þegar að hinir bila og oftast
að reiða þig á gamla örgjörva eins og t.d. Celeron og Pentium.


Modus ponens


Höfundur
guttalingur
Bannaður
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
Reputation: 0
Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 6800 GT AGP - Verðhugmynd smá info...

Pósturaf guttalingur » Lau 11. Jún 2011 22:00

Gúrú skrifaði:Fólk er ennþá að nota þessi kort í mjög ódýra media centers o.fl. (höndlar samt ekki beint 720p)

Vel notanlegt skjákort en ég veit ekki hversu vel það höndlar nýrri NFS leikina spilanlega í miðlungs upplausn. :catgotmyballs

Manst bara að ef að þú byggir budget vél í kringum AGP þá þarftu alltaf nýja gamla hluti þegar að hinir bila og oftast
að reiða þig á gamla örgjörva eins og t.d. Celeron og Pentium.


Var beðinn um að smíða mjög svo budget vél ;)

Já reyndar rétt með það enn til allrar lukku gef ég bara 6mán ábyrgð á þessu :-"