Corsair innkallar f120gb3-bk ssd


Höfundur
xpider
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Fös 02. Apr 2004 10:42
Reputation: 0
Staðsetning: The DarkSide
Staða: Ótengdur

Corsair innkallar f120gb3-bk ssd

Pósturaf xpider » Mið 08. Jún 2011 22:06

http://forum.corsair.com/v3/showthread.php?t=95825
og ég nýbúinn að setja allt upp :(

Hvað á maður að gera ? fara í att.is og fá nýjan disk eða athuga hvort maður sé heppinn og ekkert gerist?


.::. Intel 6600 Quad @ 3GHz .::. 1xCorsair ssd 120 1xSeagate 2tb .::. 8800GT .::. 4x2GB .::. Shuttle XPC Prima .::.

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Corsair innkallar f120gb3-bk ssd

Pósturaf Plushy » Mið 08. Jún 2011 22:22

Hringdu bara á morgun og fáðu að vita stöðu mála hvernig þeir ætla að höndla þetta. Trúi ekki öðru en að þeir láti þig fá sambærilegan disk.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Corsair innkallar f120gb3-bk ssd

Pósturaf lukkuláki » Mið 08. Jún 2011 22:57

xpider skrifaði:http://forum.corsair.com/v3/showthread.php?t=95825
og ég nýbúinn að setja allt upp :(

Hvað á maður að gera ? fara í att.is og fá nýjan disk eða athuga hvort maður sé heppinn og ekkert gerist?



Ef uppsetningin hjá þér er í lagi þá er nú minnsta málið að spegla uppsetninguna á milli diska.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 373
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: Corsair innkallar f120gb3-bk ssd

Pósturaf Steini B » Mið 08. Jún 2011 23:41

Ef þú ert með Performance 3 diskinn http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 1c728b45b2
Þá þarftu ekkert að pæla í þessu þar sem þetta er Force 3diskur sem er gallaður

Og miðað við heimasíðuna þeirra þá eru þeir ekki ennþá komnir með Force 3, eru bara með Force 2 seríuna...




Höfundur
xpider
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Fös 02. Apr 2004 10:42
Reputation: 0
Staðsetning: The DarkSide
Staða: Ótengdur

Re: Corsair innkallar f120gb3-bk ssd

Pósturaf xpider » Fim 09. Jún 2011 11:00

Steini B skrifaði:Ef þú ert með Performance 3 diskinn http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 1c728b45b2
Þá þarftu ekkert að pæla í þessu þar sem þetta er Force 3diskur sem er gallaður

Og miðað við heimasíðuna þeirra þá eru þeir ekki ennþá komnir með Force 3, eru bara með Force 2 seríuna...


Þeir eru nýbúnir að fá Force 3 diskana. Ég er nú ekki alveg fæddur í gær þannig að ég bar nú saman framleiðslunúmerið á disknum hjá mér við númerið á þeim diskum sem þeir eru innkalla.

Ég ætla að heyra í att. Læt vita hvernig fer.

p.s.
Er búinn að búa til image af disknum.


.::. Intel 6600 Quad @ 3GHz .::. 1xCorsair ssd 120 1xSeagate 2tb .::. 8800GT .::. 4x2GB .::. Shuttle XPC Prima .::.

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Corsair innkallar f120gb3-bk ssd

Pósturaf bulldog » Fim 09. Jún 2011 12:33

Er þetta eins diskur og ég er með í undirskrift ?



Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Corsair innkallar f120gb3-bk ssd

Pósturaf kjarribesti » Fim 09. Jún 2011 12:48

bulldog skrifaði:Er þetta eins diskur og ég er með í undirskrift ?

Já, farðu og skilaðu :o


_______________________________________

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Corsair innkallar f120gb3-bk ssd

Pósturaf bulldog » Fim 09. Jún 2011 13:21

Þeir skipta disknum út um leið og nýja sendingin kemur. Toppþjónusta hjá Tölvuvirkni. \:D/



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Corsair innkallar f120gb3-bk ssd

Pósturaf MatroX » Fim 09. Jún 2011 13:52

bulldog skrifaði:Er þetta eins diskur og ég er með í undirskrift ?


bíddu hvað skeði fyrir Vertex diskinn?


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Corsair innkallar f120gb3-bk ssd

Pósturaf bulldog » Fim 09. Jún 2011 17:12

Hann var uppseldur ...



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Corsair innkallar f120gb3-bk ssd

Pósturaf MatroX » Fim 09. Jún 2011 19:21

bulldog skrifaði:Hann var uppseldur ...

Humm ok samt gerðiru alveg 3 þræði um hann og að þú værir búinn að fá hann


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
xpider
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Fös 02. Apr 2004 10:42
Reputation: 0
Staðsetning: The DarkSide
Staða: Ótengdur

Re: Corsair innkallar f120gb3-bk ssd

Pósturaf xpider » Þri 28. Jún 2011 21:27

Fór í att í dag og fékk nýjan disk :happy

windows restoreið tók bara 1.5 tíma og volla tölvan up & running :happy


.::. Intel 6600 Quad @ 3GHz .::. 1xCorsair ssd 120 1xSeagate 2tb .::. 8800GT .::. 4x2GB .::. Shuttle XPC Prima .::.

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2092
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 307
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Corsair innkallar f120gb3-bk ssd

Pósturaf einarhr » Þri 28. Jún 2011 22:27

MatroX skrifaði:
bulldog skrifaði:Hann var uppseldur ...

Humm ok samt gerðiru alveg 3 þræði um hann og að þú værir búinn að fá hann


bulldog fann nýja leið til að safna innleggjum


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |