Munurinn á þessum míkrafónn?

Skjámynd

Höfundur
Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Munurinn á þessum míkrafónn?

Pósturaf Output » Þri 07. Jún 2011 02:42

Halló og góðan dagin vaktarar!

Útaf ég er ekkert tæknifrík eins og allir hérna þá ætla ég að spyrja ykkur hver munurin á þessum 2 míkrafónum er

http://tl.is/vara/17612

http://tl.is/vara/17609

Ég sé að einn þeirra er USB tengdur en hinn er audio jack. En ég veit ekki hvort það gerir eitthvern mun :P Svo hver haldið þið að sé betri fyrir peningin?

Fyrirfram þakkir, Output.



Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Munurinn á þessum míkrafónn?

Pósturaf kjarribesti » Þri 07. Jún 2011 02:48

EYTT

I guess i stand corrected
Síðast breytt af kjarribesti á Þri 07. Jún 2011 03:04, breytt samtals 1 sinni.


_______________________________________


MrIce
Tölvutryllir
Póstar: 605
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Munurinn á þessum míkrafónn?

Pósturaf MrIce » Þri 07. Jún 2011 03:01

ef þú ert að íhuga að fá þér annanhvorn þessara þá mæli ég hiklaust með þeim með USB tengið, mun skýrara hljóð og bara allt annað líf miðað við jack tengin :)


-Need more computer stuff-

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Munurinn á þessum míkrafónn?

Pósturaf Plushy » Þri 07. Jún 2011 03:17

Já, taktu þennan með USB, og keyptu hann frekar af @tt.is sparar 2,040 kr-.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3152
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 463
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Munurinn á þessum míkrafónn?

Pósturaf hagur » Þri 07. Jún 2011 08:20

Plushy skrifaði:Já, taktu þennan með USB, og keyptu hann frekar af @tt.is sparar 2,040 kr-.


Tölvulistinn, ALLTAF betra verð [-X



Skjámynd

Höfundur
Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Munurinn á þessum míkrafónn?

Pósturaf Output » Þri 07. Jún 2011 12:26

Ég bý í keflavík þannig að það er ódýrara fyrir mig að kaupa hérna í tölvulistanum :P En þá kaupi ég þennan með USB. Takk fyrir hjálpina.